Körfuboltakvöld: "Ég vissi ekkert hver þetta var“ Stefán Árni Pálsson skrifar 24. október 2015 12:00 Davíð Arnar Ágústsson er líklega stjarna síðust umferðar Dominos-deildar karla en hann setti niður sjö þriggja stiga skot úr aðeins átt tilraunum þegar Þór. Þ. bar sigur úr býtum á Tindastólsmönnum á fimmtudagskvöldið. Leikurinn fór 92-66 fyrir heimamenn og skoraði Davíð 21 stig og það allt úr þriggja stiga skotum. „Þetta er góð stroka. Ég verð bara að viðurkenna það að ég vissi ekkert hver þetta var fyrir leikinn,“ sagði Jón Halldór Eðvaldsson, einn af sérfræðingunum í Körfuboltakvöldinu á Stöð 2 Sport. „Það er alltaf gaman að sjá svona stráka koma upp,“ sagði Jón. Fyrir leikinn á fimmtudagskvöld hafði Davíð skorað níu stig í 56 leikjum fyrir Þór. Hann skoraði 21 stig fyrir liðið í einum leik gegn Tindastóli. Dominos-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Þór Þ. - Tindastóll 92-66 | Stólarnir steinlágu - Davíð Arnar með sjö þrista Þór. Þ. vann frábæran sigur, 92-66, á Tindastól í Dominos-deild karla í körfubolta í kvöld en leikurinn fór fram í Þorlákshöfn. Davíð Arnar Ágústsson, leikmaður Þórs. Þ., gerði sér lítið fyrir og setti niður sjö þrista í kvöld og það úr átta tilraunum. 22. október 2015 16:53 Körfuboltakvöld: Boltavigtun | Myndband Kjartan Atli Kjartansson, stjórnandi Domino's Körfuboltakvölds, brá á það ráð vigta keppnisboltann sem er notaður í deildinni í fyrsta uppgjörsþætti vetrarins. 18. október 2015 08:00 Körfuboltakvöld: 1. þáttur | Myndband Fyrsti uppgjörsþáttur vetrarins. 18. október 2015 11:32 Körfuboltakvöld: Keflavík verður alltaf Keflavík Keflvíkingar unnu frábæran sigur á Haukum í tvíframlengdum leik í Dominos-deild karla í gær. 20. október 2015 09:20 Jón Axel kom sér viljandi á Þrennuvegginn: „Þetta er ekki frákast“ Kristinn Friðriksson hafði lítinn húmor fyrir frákastinu sem kom Jóni Axel Guðmundssyni aftur á þrennuveginn í Dominos-Körfuboltakvöldi. 20. október 2015 16:00 Körfuboltakvöld: Grindvíkingar hrifnir af tökumanninum Það vakti athygli í leik Grindavíkur og Hattar hversu duglegir leikmenn Grindavíkur voru að horfa til Einars Árnasonar, tökumanns Stöðvar 2 Sport. 20. október 2015 10:15 Körfuboltakvöld: Framlenging | Myndband Nýr dagskrárliður var kynntur til sögunnar í Domino's Körfuboltakvöldi á föstudaginn. 18. október 2015 10:00 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Anníe Mist selur CrossFit Reykjavíkur og BKG meðal kaupenda Sport Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Golf Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Íslenski boltinn 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Fótbolti Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Fótbolti Levy var neyddur til að hætta Enski boltinn Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Körfubolti Fleiri fréttir Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Síðasti landsleikur Ægis?: „Það eru góðar líkur á því“ „Þetta er búið að vera eins og lífið er“ „Þegar maður klæðist þessari treyju er maður stór“ Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Myndaveisla: Gleði fyrir síðasta leikinn á EM Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Ferðaþreyta, tilfinningarússíbani og lærdómur Fjögur einvígi klár: Jokic réði ekki við Tyrki og Þjóðverjar óstöðvandi Mætti út með stálplötu í hálsinum: „Reyni að öskra eitthvað“ „Hélt að það yrði erfiðara að dekka Doncic“ EM í dag: Dansinn við Doncic gerður upp og Baldur truflaði þáttinn Martin sló met Jóns Arnórs og Hauks Helga en Tryggvi náði Hlyni Besta sætið: „Þetta er Martin sem við þekkjum“ Með flest fráköst og varin skot og bestu nýtinguna inni í teig á EM „Ísland á að vera fordæmi fyrir önnur lið á EM“ Slá hvern annan utan undir fyrir hvern leik á EM Klippti af sér „dreddana“ og samdi við Keflavík Er þetta Tryggvi eða kannski Shaquille O'Nealason? Sjá meira
Davíð Arnar Ágústsson er líklega stjarna síðust umferðar Dominos-deildar karla en hann setti niður sjö þriggja stiga skot úr aðeins átt tilraunum þegar Þór. Þ. bar sigur úr býtum á Tindastólsmönnum á fimmtudagskvöldið. Leikurinn fór 92-66 fyrir heimamenn og skoraði Davíð 21 stig og það allt úr þriggja stiga skotum. „Þetta er góð stroka. Ég verð bara að viðurkenna það að ég vissi ekkert hver þetta var fyrir leikinn,“ sagði Jón Halldór Eðvaldsson, einn af sérfræðingunum í Körfuboltakvöldinu á Stöð 2 Sport. „Það er alltaf gaman að sjá svona stráka koma upp,“ sagði Jón. Fyrir leikinn á fimmtudagskvöld hafði Davíð skorað níu stig í 56 leikjum fyrir Þór. Hann skoraði 21 stig fyrir liðið í einum leik gegn Tindastóli.
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Þór Þ. - Tindastóll 92-66 | Stólarnir steinlágu - Davíð Arnar með sjö þrista Þór. Þ. vann frábæran sigur, 92-66, á Tindastól í Dominos-deild karla í körfubolta í kvöld en leikurinn fór fram í Þorlákshöfn. Davíð Arnar Ágústsson, leikmaður Þórs. Þ., gerði sér lítið fyrir og setti niður sjö þrista í kvöld og það úr átta tilraunum. 22. október 2015 16:53 Körfuboltakvöld: Boltavigtun | Myndband Kjartan Atli Kjartansson, stjórnandi Domino's Körfuboltakvölds, brá á það ráð vigta keppnisboltann sem er notaður í deildinni í fyrsta uppgjörsþætti vetrarins. 18. október 2015 08:00 Körfuboltakvöld: 1. þáttur | Myndband Fyrsti uppgjörsþáttur vetrarins. 18. október 2015 11:32 Körfuboltakvöld: Keflavík verður alltaf Keflavík Keflvíkingar unnu frábæran sigur á Haukum í tvíframlengdum leik í Dominos-deild karla í gær. 20. október 2015 09:20 Jón Axel kom sér viljandi á Þrennuvegginn: „Þetta er ekki frákast“ Kristinn Friðriksson hafði lítinn húmor fyrir frákastinu sem kom Jóni Axel Guðmundssyni aftur á þrennuveginn í Dominos-Körfuboltakvöldi. 20. október 2015 16:00 Körfuboltakvöld: Grindvíkingar hrifnir af tökumanninum Það vakti athygli í leik Grindavíkur og Hattar hversu duglegir leikmenn Grindavíkur voru að horfa til Einars Árnasonar, tökumanns Stöðvar 2 Sport. 20. október 2015 10:15 Körfuboltakvöld: Framlenging | Myndband Nýr dagskrárliður var kynntur til sögunnar í Domino's Körfuboltakvöldi á föstudaginn. 18. október 2015 10:00 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Anníe Mist selur CrossFit Reykjavíkur og BKG meðal kaupenda Sport Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Golf Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Íslenski boltinn 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Fótbolti Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Fótbolti Levy var neyddur til að hætta Enski boltinn Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Körfubolti Fleiri fréttir Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Síðasti landsleikur Ægis?: „Það eru góðar líkur á því“ „Þetta er búið að vera eins og lífið er“ „Þegar maður klæðist þessari treyju er maður stór“ Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Myndaveisla: Gleði fyrir síðasta leikinn á EM Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Ferðaþreyta, tilfinningarússíbani og lærdómur Fjögur einvígi klár: Jokic réði ekki við Tyrki og Þjóðverjar óstöðvandi Mætti út með stálplötu í hálsinum: „Reyni að öskra eitthvað“ „Hélt að það yrði erfiðara að dekka Doncic“ EM í dag: Dansinn við Doncic gerður upp og Baldur truflaði þáttinn Martin sló met Jóns Arnórs og Hauks Helga en Tryggvi náði Hlyni Besta sætið: „Þetta er Martin sem við þekkjum“ Með flest fráköst og varin skot og bestu nýtinguna inni í teig á EM „Ísland á að vera fordæmi fyrir önnur lið á EM“ Slá hvern annan utan undir fyrir hvern leik á EM Klippti af sér „dreddana“ og samdi við Keflavík Er þetta Tryggvi eða kannski Shaquille O'Nealason? Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Þór Þ. - Tindastóll 92-66 | Stólarnir steinlágu - Davíð Arnar með sjö þrista Þór. Þ. vann frábæran sigur, 92-66, á Tindastól í Dominos-deild karla í körfubolta í kvöld en leikurinn fór fram í Þorlákshöfn. Davíð Arnar Ágústsson, leikmaður Þórs. Þ., gerði sér lítið fyrir og setti niður sjö þrista í kvöld og það úr átta tilraunum. 22. október 2015 16:53
Körfuboltakvöld: Boltavigtun | Myndband Kjartan Atli Kjartansson, stjórnandi Domino's Körfuboltakvölds, brá á það ráð vigta keppnisboltann sem er notaður í deildinni í fyrsta uppgjörsþætti vetrarins. 18. október 2015 08:00
Körfuboltakvöld: Keflavík verður alltaf Keflavík Keflvíkingar unnu frábæran sigur á Haukum í tvíframlengdum leik í Dominos-deild karla í gær. 20. október 2015 09:20
Jón Axel kom sér viljandi á Þrennuvegginn: „Þetta er ekki frákast“ Kristinn Friðriksson hafði lítinn húmor fyrir frákastinu sem kom Jóni Axel Guðmundssyni aftur á þrennuveginn í Dominos-Körfuboltakvöldi. 20. október 2015 16:00
Körfuboltakvöld: Grindvíkingar hrifnir af tökumanninum Það vakti athygli í leik Grindavíkur og Hattar hversu duglegir leikmenn Grindavíkur voru að horfa til Einars Árnasonar, tökumanns Stöðvar 2 Sport. 20. október 2015 10:15
Körfuboltakvöld: Framlenging | Myndband Nýr dagskrárliður var kynntur til sögunnar í Domino's Körfuboltakvöldi á föstudaginn. 18. október 2015 10:00