Þórir missir lykilmann í meiðsli stuttu fyrir HM Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. október 2015 10:00 Nora Mörk. Vísir/Getty Það styttist óðum í HM kvenna í handbolta sem fer fram í Danmörku frá 5. til 20. desember. Þórir Hergeirsson fékk ekki góðar fréttir í gær þegar einn af bestu leikmönnum norska kvennalandsliðsins í handbolta, Nora Mörk, meiddist í leik með Larvik. Larvik vann Vipers Kristiansand 30-20 en Nora Mörk meiddist illa á vinstri ökkla í leiknum. Norðmenn bíða nú og vona að meiðslin séu ekki eins alvarlegt og óttast er. „Ég hélt að þetta væri hnéð þaðan sem ég stóð. Það var því léttir að þetta var bara ökklinn því slík meiðsli eru sjaldan eins alvarleg," sagði Gro Hammerseng-Edin, liðsfélagi Noru Mörk við Eurosport eftir leikinn. Nora Mörk fór á kostum með norska landsliðinu fyrir ári síðan þegar liðið tryggði sér Evrópumeistaratitilinn í Ungverjalandi. Það var fjórði stóri titilinn sem norska kvennalandsliðið vinnur undir stjórn Þóris. Nora Mörk var markahæsti leikmaður norska liðsins í keppninni með 41 mark í 8 leikjum auk þess að hún var valin í úrvalslið mótsins sem besta hægri skyttan. Nora var líka sú sem gaf flestar stoðsendingar á Evrópumótinu og það var bara hin magnaða Isabelle Gulldén, markadrottning EM 2014, sem átti þátt í fleiri mörkum á mótinu. Síðan að Þórir tók við norska landsliðinu árinu 2009 hefur hann sjaldnast geta stillt upp sínu sterkasta liði og á sama tíma hefur liðið gengið í gegnum kynslóðarskipti. Það gæti því reynt enn á ný á Selfyssinginn á lokaundirbúningnum fyrir HM í Danmörku. Handbolti Tengdar fréttir Þórir var ekki bara að vinna gullið heldur stóra vinninginn Þórir Hergeirsson, þjálfari nýkrýndra Evrópumeistara Noregs, sagði í viðtölum við fjölmiðla eftir leikinn að norska liðið hafi ekki aðeins verið að vinna Evrópumeistaragullið í gær. 22. desember 2014 11:30 Þórir heldur ræður sem gefur manni gæsahúð Camille Herrem hrósa Þóri og samstarfsmönnum hans í hástert. 23. desember 2014 07:45 Þórir tilnefndur sem þjálfari ársins Alþjóða handknattleikssambandið, IHF, tilkynnti í gær hvaða þjálfarar koma til greina í kjöri á þjálfarum ársins. 17. apríl 2015 12:00 Þórir Hergeirsson tilnefndur sem þjálfari ársins Þórir Hergeirsson þjálfari norska kvennalandsliðsins í handbolta sem varð Evrópumeistari á dögunum er einn fimm þjálfara sem er tilnefndur sem þjálfari ársins 2014 í kvennahandbolta. 28. desember 2014 21:00 Metáhorf á kvennahandbolta Kvennahandbolti virðist vera í mikilli sókn í Evrópu enda var sett glæsilegt áhorfsmet á síðasta EM. 10. mars 2015 14:30 Mest lesið Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Í beinni: Vestri - Fram | Úrslitaleikur undir Íslenski boltinn Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Fótbolti Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Körfubolti „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Golf Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Handbolti „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Fótbolti Fleiri fréttir Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Aron ráðinn til FH Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Færeyingar unnu bronsið á HM U21 í handbolta Senda konurnar í Evrópukeppni en ekki karlana Aðeins Færeyingurinn öflugi hefur búið til fleiri mörk á HM en Elmar Færeyingar töpuðu eftir tvíframlengdan leik Forsetabikarinn rann Íslandi úr greipum Ákvæði í samningi Andra tengt brotthvarfi föður hans Norðmenn græddu á því að halda HM í handbolta Kraftaverk Færeyinga: „Þurfum alla leikmenn sem við getum fengið“ Barðist fyrir Viggó við erfiðar aðstæður: „Ég vildi þetta ekki“ Rúnar framlengir og fer í nýtt hlutverk hjá Fram Íslendingar völtuðu yfir Mexíkó á HM Allir hræðist Gísla Þorgeir: „Þekktasta nafnið í handboltaheiminum“ Viktor Gísli kláraði háskólanám með atvinnumennskunni Ein af hetjum Frakka í Laugardalshöllinni látin Færeyingar efstir þrátt fyrir sigur Íslands í síðasta leik Sautján mörk Elmars ekki nóg gegn Færeyjum Gísli þakklátur fjölskyldu sinni: „Minn stærsti mentor í handboltanum og lífinu“ Átti erfitt með að grípa bolta skömmu fyrir sögulega frammistöðu Strákarnir hófu HM á tapi gegn Rúmenum Sjá meira
Það styttist óðum í HM kvenna í handbolta sem fer fram í Danmörku frá 5. til 20. desember. Þórir Hergeirsson fékk ekki góðar fréttir í gær þegar einn af bestu leikmönnum norska kvennalandsliðsins í handbolta, Nora Mörk, meiddist í leik með Larvik. Larvik vann Vipers Kristiansand 30-20 en Nora Mörk meiddist illa á vinstri ökkla í leiknum. Norðmenn bíða nú og vona að meiðslin séu ekki eins alvarlegt og óttast er. „Ég hélt að þetta væri hnéð þaðan sem ég stóð. Það var því léttir að þetta var bara ökklinn því slík meiðsli eru sjaldan eins alvarleg," sagði Gro Hammerseng-Edin, liðsfélagi Noru Mörk við Eurosport eftir leikinn. Nora Mörk fór á kostum með norska landsliðinu fyrir ári síðan þegar liðið tryggði sér Evrópumeistaratitilinn í Ungverjalandi. Það var fjórði stóri titilinn sem norska kvennalandsliðið vinnur undir stjórn Þóris. Nora Mörk var markahæsti leikmaður norska liðsins í keppninni með 41 mark í 8 leikjum auk þess að hún var valin í úrvalslið mótsins sem besta hægri skyttan. Nora var líka sú sem gaf flestar stoðsendingar á Evrópumótinu og það var bara hin magnaða Isabelle Gulldén, markadrottning EM 2014, sem átti þátt í fleiri mörkum á mótinu. Síðan að Þórir tók við norska landsliðinu árinu 2009 hefur hann sjaldnast geta stillt upp sínu sterkasta liði og á sama tíma hefur liðið gengið í gegnum kynslóðarskipti. Það gæti því reynt enn á ný á Selfyssinginn á lokaundirbúningnum fyrir HM í Danmörku.
Handbolti Tengdar fréttir Þórir var ekki bara að vinna gullið heldur stóra vinninginn Þórir Hergeirsson, þjálfari nýkrýndra Evrópumeistara Noregs, sagði í viðtölum við fjölmiðla eftir leikinn að norska liðið hafi ekki aðeins verið að vinna Evrópumeistaragullið í gær. 22. desember 2014 11:30 Þórir heldur ræður sem gefur manni gæsahúð Camille Herrem hrósa Þóri og samstarfsmönnum hans í hástert. 23. desember 2014 07:45 Þórir tilnefndur sem þjálfari ársins Alþjóða handknattleikssambandið, IHF, tilkynnti í gær hvaða þjálfarar koma til greina í kjöri á þjálfarum ársins. 17. apríl 2015 12:00 Þórir Hergeirsson tilnefndur sem þjálfari ársins Þórir Hergeirsson þjálfari norska kvennalandsliðsins í handbolta sem varð Evrópumeistari á dögunum er einn fimm þjálfara sem er tilnefndur sem þjálfari ársins 2014 í kvennahandbolta. 28. desember 2014 21:00 Metáhorf á kvennahandbolta Kvennahandbolti virðist vera í mikilli sókn í Evrópu enda var sett glæsilegt áhorfsmet á síðasta EM. 10. mars 2015 14:30 Mest lesið Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Í beinni: Vestri - Fram | Úrslitaleikur undir Íslenski boltinn Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Fótbolti Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Körfubolti „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Golf Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Handbolti „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Fótbolti Fleiri fréttir Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Aron ráðinn til FH Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Færeyingar unnu bronsið á HM U21 í handbolta Senda konurnar í Evrópukeppni en ekki karlana Aðeins Færeyingurinn öflugi hefur búið til fleiri mörk á HM en Elmar Færeyingar töpuðu eftir tvíframlengdan leik Forsetabikarinn rann Íslandi úr greipum Ákvæði í samningi Andra tengt brotthvarfi föður hans Norðmenn græddu á því að halda HM í handbolta Kraftaverk Færeyinga: „Þurfum alla leikmenn sem við getum fengið“ Barðist fyrir Viggó við erfiðar aðstæður: „Ég vildi þetta ekki“ Rúnar framlengir og fer í nýtt hlutverk hjá Fram Íslendingar völtuðu yfir Mexíkó á HM Allir hræðist Gísla Þorgeir: „Þekktasta nafnið í handboltaheiminum“ Viktor Gísli kláraði háskólanám með atvinnumennskunni Ein af hetjum Frakka í Laugardalshöllinni látin Færeyingar efstir þrátt fyrir sigur Íslands í síðasta leik Sautján mörk Elmars ekki nóg gegn Færeyjum Gísli þakklátur fjölskyldu sinni: „Minn stærsti mentor í handboltanum og lífinu“ Átti erfitt með að grípa bolta skömmu fyrir sögulega frammistöðu Strákarnir hófu HM á tapi gegn Rúmenum Sjá meira
Þórir var ekki bara að vinna gullið heldur stóra vinninginn Þórir Hergeirsson, þjálfari nýkrýndra Evrópumeistara Noregs, sagði í viðtölum við fjölmiðla eftir leikinn að norska liðið hafi ekki aðeins verið að vinna Evrópumeistaragullið í gær. 22. desember 2014 11:30
Þórir heldur ræður sem gefur manni gæsahúð Camille Herrem hrósa Þóri og samstarfsmönnum hans í hástert. 23. desember 2014 07:45
Þórir tilnefndur sem þjálfari ársins Alþjóða handknattleikssambandið, IHF, tilkynnti í gær hvaða þjálfarar koma til greina í kjöri á þjálfarum ársins. 17. apríl 2015 12:00
Þórir Hergeirsson tilnefndur sem þjálfari ársins Þórir Hergeirsson þjálfari norska kvennalandsliðsins í handbolta sem varð Evrópumeistari á dögunum er einn fimm þjálfara sem er tilnefndur sem þjálfari ársins 2014 í kvennahandbolta. 28. desember 2014 21:00
Metáhorf á kvennahandbolta Kvennahandbolti virðist vera í mikilli sókn í Evrópu enda var sett glæsilegt áhorfsmet á síðasta EM. 10. mars 2015 14:30