Þórir missir lykilmann í meiðsli stuttu fyrir HM Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. október 2015 10:00 Nora Mörk. Vísir/Getty Það styttist óðum í HM kvenna í handbolta sem fer fram í Danmörku frá 5. til 20. desember. Þórir Hergeirsson fékk ekki góðar fréttir í gær þegar einn af bestu leikmönnum norska kvennalandsliðsins í handbolta, Nora Mörk, meiddist í leik með Larvik. Larvik vann Vipers Kristiansand 30-20 en Nora Mörk meiddist illa á vinstri ökkla í leiknum. Norðmenn bíða nú og vona að meiðslin séu ekki eins alvarlegt og óttast er. „Ég hélt að þetta væri hnéð þaðan sem ég stóð. Það var því léttir að þetta var bara ökklinn því slík meiðsli eru sjaldan eins alvarleg," sagði Gro Hammerseng-Edin, liðsfélagi Noru Mörk við Eurosport eftir leikinn. Nora Mörk fór á kostum með norska landsliðinu fyrir ári síðan þegar liðið tryggði sér Evrópumeistaratitilinn í Ungverjalandi. Það var fjórði stóri titilinn sem norska kvennalandsliðið vinnur undir stjórn Þóris. Nora Mörk var markahæsti leikmaður norska liðsins í keppninni með 41 mark í 8 leikjum auk þess að hún var valin í úrvalslið mótsins sem besta hægri skyttan. Nora var líka sú sem gaf flestar stoðsendingar á Evrópumótinu og það var bara hin magnaða Isabelle Gulldén, markadrottning EM 2014, sem átti þátt í fleiri mörkum á mótinu. Síðan að Þórir tók við norska landsliðinu árinu 2009 hefur hann sjaldnast geta stillt upp sínu sterkasta liði og á sama tíma hefur liðið gengið í gegnum kynslóðarskipti. Það gæti því reynt enn á ný á Selfyssinginn á lokaundirbúningnum fyrir HM í Danmörku. Handbolti Tengdar fréttir Þórir var ekki bara að vinna gullið heldur stóra vinninginn Þórir Hergeirsson, þjálfari nýkrýndra Evrópumeistara Noregs, sagði í viðtölum við fjölmiðla eftir leikinn að norska liðið hafi ekki aðeins verið að vinna Evrópumeistaragullið í gær. 22. desember 2014 11:30 Þórir heldur ræður sem gefur manni gæsahúð Camille Herrem hrósa Þóri og samstarfsmönnum hans í hástert. 23. desember 2014 07:45 Þórir tilnefndur sem þjálfari ársins Alþjóða handknattleikssambandið, IHF, tilkynnti í gær hvaða þjálfarar koma til greina í kjöri á þjálfarum ársins. 17. apríl 2015 12:00 Þórir Hergeirsson tilnefndur sem þjálfari ársins Þórir Hergeirsson þjálfari norska kvennalandsliðsins í handbolta sem varð Evrópumeistari á dögunum er einn fimm þjálfara sem er tilnefndur sem þjálfari ársins 2014 í kvennahandbolta. 28. desember 2014 21:00 Metáhorf á kvennahandbolta Kvennahandbolti virðist vera í mikilli sókn í Evrópu enda var sett glæsilegt áhorfsmet á síðasta EM. 10. mars 2015 14:30 Mest lesið John Cena hættur að glíma Sport Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Handbolti Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Enski boltinn Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Fótbolti Þjálfari Orra Steins látinn fara Fótbolti Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Enski boltinn Lunga NFL-stjörnu féll saman eftir nálastungumeðferð Sport Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Formúla 1 Fleiri fréttir Afhentu Akureyringum fimmta tapið í röð Donni markahæstur í dramatískum sigri Frakkar fengu bronsið eftir spennutrylli Eyjakonur gerðu sér góða ferð upp á land Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Íslendingaliðin unnu öll og skipa sér í þrjú efstu sætin Bjarki Már raðaði inn mörkunum í seinni hálfleik Stelpurnar okkar mættar aftur í Olís deildina Forsetinn mætir ekki á úrslitaleik HM kvenna Leik lokið: Haukar - KA/Þór 35-20 | Þriggja leikja taphrinu lokið með fimmtán marka sigri Gerir miklar kröfur til sjálfs síns: „Það má aldrei slaka á“ Stjarna Guðjóns fer varlega og mun ekki mæta Íslandi á EM Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Algjörir yfirburðir Noregs halda áfram Langri þrautagöngu Þýskalands lokið Boða uppsagnir hjá Íslendingaliðinu Rúnar snýr aftur í þýsku úrvalsdeildina „Þetta var afleitt, ég segi bara afsakið“ „Má ekki gleyma kónginum á Akureyri“ Haukur í ham gegn sveinum Guðjóns Vals Framarar hefndu loks með stórsigri KA - Afturelding 22-28 | Öruggt hjá gestunum á Akureyri Gísli meiddist en fór aftur inn á völlinn: „Þurfti að tala læknana svolítið til“ Orri með þrjú mörk er Sporting sendi skýr skilaboð Danir úr leik á HM Taphrina HK á enda eftir dramatískar lokasekúndur Tíu íslensk mörk er Magdeburg vann Melsungen Haukar jafna Val að stigum á toppi deildarinnar FH sótti sigur í greipar ÍBV og Valur vann spennutrylli Benedikt með fjögur mörk í öruggum sigri Sjá meira
Það styttist óðum í HM kvenna í handbolta sem fer fram í Danmörku frá 5. til 20. desember. Þórir Hergeirsson fékk ekki góðar fréttir í gær þegar einn af bestu leikmönnum norska kvennalandsliðsins í handbolta, Nora Mörk, meiddist í leik með Larvik. Larvik vann Vipers Kristiansand 30-20 en Nora Mörk meiddist illa á vinstri ökkla í leiknum. Norðmenn bíða nú og vona að meiðslin séu ekki eins alvarlegt og óttast er. „Ég hélt að þetta væri hnéð þaðan sem ég stóð. Það var því léttir að þetta var bara ökklinn því slík meiðsli eru sjaldan eins alvarleg," sagði Gro Hammerseng-Edin, liðsfélagi Noru Mörk við Eurosport eftir leikinn. Nora Mörk fór á kostum með norska landsliðinu fyrir ári síðan þegar liðið tryggði sér Evrópumeistaratitilinn í Ungverjalandi. Það var fjórði stóri titilinn sem norska kvennalandsliðið vinnur undir stjórn Þóris. Nora Mörk var markahæsti leikmaður norska liðsins í keppninni með 41 mark í 8 leikjum auk þess að hún var valin í úrvalslið mótsins sem besta hægri skyttan. Nora var líka sú sem gaf flestar stoðsendingar á Evrópumótinu og það var bara hin magnaða Isabelle Gulldén, markadrottning EM 2014, sem átti þátt í fleiri mörkum á mótinu. Síðan að Þórir tók við norska landsliðinu árinu 2009 hefur hann sjaldnast geta stillt upp sínu sterkasta liði og á sama tíma hefur liðið gengið í gegnum kynslóðarskipti. Það gæti því reynt enn á ný á Selfyssinginn á lokaundirbúningnum fyrir HM í Danmörku.
Handbolti Tengdar fréttir Þórir var ekki bara að vinna gullið heldur stóra vinninginn Þórir Hergeirsson, þjálfari nýkrýndra Evrópumeistara Noregs, sagði í viðtölum við fjölmiðla eftir leikinn að norska liðið hafi ekki aðeins verið að vinna Evrópumeistaragullið í gær. 22. desember 2014 11:30 Þórir heldur ræður sem gefur manni gæsahúð Camille Herrem hrósa Þóri og samstarfsmönnum hans í hástert. 23. desember 2014 07:45 Þórir tilnefndur sem þjálfari ársins Alþjóða handknattleikssambandið, IHF, tilkynnti í gær hvaða þjálfarar koma til greina í kjöri á þjálfarum ársins. 17. apríl 2015 12:00 Þórir Hergeirsson tilnefndur sem þjálfari ársins Þórir Hergeirsson þjálfari norska kvennalandsliðsins í handbolta sem varð Evrópumeistari á dögunum er einn fimm þjálfara sem er tilnefndur sem þjálfari ársins 2014 í kvennahandbolta. 28. desember 2014 21:00 Metáhorf á kvennahandbolta Kvennahandbolti virðist vera í mikilli sókn í Evrópu enda var sett glæsilegt áhorfsmet á síðasta EM. 10. mars 2015 14:30 Mest lesið John Cena hættur að glíma Sport Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Handbolti Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Enski boltinn Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Fótbolti Þjálfari Orra Steins látinn fara Fótbolti Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Enski boltinn Lunga NFL-stjörnu féll saman eftir nálastungumeðferð Sport Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Formúla 1 Fleiri fréttir Afhentu Akureyringum fimmta tapið í röð Donni markahæstur í dramatískum sigri Frakkar fengu bronsið eftir spennutrylli Eyjakonur gerðu sér góða ferð upp á land Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Íslendingaliðin unnu öll og skipa sér í þrjú efstu sætin Bjarki Már raðaði inn mörkunum í seinni hálfleik Stelpurnar okkar mættar aftur í Olís deildina Forsetinn mætir ekki á úrslitaleik HM kvenna Leik lokið: Haukar - KA/Þór 35-20 | Þriggja leikja taphrinu lokið með fimmtán marka sigri Gerir miklar kröfur til sjálfs síns: „Það má aldrei slaka á“ Stjarna Guðjóns fer varlega og mun ekki mæta Íslandi á EM Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Algjörir yfirburðir Noregs halda áfram Langri þrautagöngu Þýskalands lokið Boða uppsagnir hjá Íslendingaliðinu Rúnar snýr aftur í þýsku úrvalsdeildina „Þetta var afleitt, ég segi bara afsakið“ „Má ekki gleyma kónginum á Akureyri“ Haukur í ham gegn sveinum Guðjóns Vals Framarar hefndu loks með stórsigri KA - Afturelding 22-28 | Öruggt hjá gestunum á Akureyri Gísli meiddist en fór aftur inn á völlinn: „Þurfti að tala læknana svolítið til“ Orri með þrjú mörk er Sporting sendi skýr skilaboð Danir úr leik á HM Taphrina HK á enda eftir dramatískar lokasekúndur Tíu íslensk mörk er Magdeburg vann Melsungen Haukar jafna Val að stigum á toppi deildarinnar FH sótti sigur í greipar ÍBV og Valur vann spennutrylli Benedikt með fjögur mörk í öruggum sigri Sjá meira
Þórir var ekki bara að vinna gullið heldur stóra vinninginn Þórir Hergeirsson, þjálfari nýkrýndra Evrópumeistara Noregs, sagði í viðtölum við fjölmiðla eftir leikinn að norska liðið hafi ekki aðeins verið að vinna Evrópumeistaragullið í gær. 22. desember 2014 11:30
Þórir heldur ræður sem gefur manni gæsahúð Camille Herrem hrósa Þóri og samstarfsmönnum hans í hástert. 23. desember 2014 07:45
Þórir tilnefndur sem þjálfari ársins Alþjóða handknattleikssambandið, IHF, tilkynnti í gær hvaða þjálfarar koma til greina í kjöri á þjálfarum ársins. 17. apríl 2015 12:00
Þórir Hergeirsson tilnefndur sem þjálfari ársins Þórir Hergeirsson þjálfari norska kvennalandsliðsins í handbolta sem varð Evrópumeistari á dögunum er einn fimm þjálfara sem er tilnefndur sem þjálfari ársins 2014 í kvennahandbolta. 28. desember 2014 21:00
Metáhorf á kvennahandbolta Kvennahandbolti virðist vera í mikilli sókn í Evrópu enda var sett glæsilegt áhorfsmet á síðasta EM. 10. mars 2015 14:30