McIlroy: Upphæðin þýðir ekki mikið fyrir mig Kristinn Páll Teitsson skrifar 24. september 2015 16:30 Rory McIlroy. Vísir/Getty Norður-írski kylfingurinn Rory McIlroy sat fyrir svörum blaðamanna fyrir lokamót FedEx-mótaraðarinnar sem hefst í dag þar sem hann ræddi keppnistímabilið í ár og ræddi hann meðal annars það þegar hann sleit liðbönd í fótbolta með vinum sínum stuttu fyrir Opna breska meistaramótið. McIlroy sem hafði titil að verja á Opna breska og PGA-meistaramótinu meiddist við að spila fótbolta með vinum sínum í upphafi júlí. Missti hann fyrir vikið af báðum mótunum ásamt því að missa af mótum á FedEx-mótaröðinni og hann tók undir að það hefðu verið mikil vonbrigði. Aðspurður hvort verðlaunaféið á sunnudaginn gæti haft áhrif á hann sagðist hann ekki vera að taka þátt vegna þess en sigurvegari FedEx-mótaraðarinnar fær 10 milljónir dollara, tæplega 1,3 milljarð íslenskra króna. „Sem betur fer þýðir þessi upphæð ekki mikið fyrir mig, það yrði auðvitað frábært að vinna allann þennan pening en ég vill vinna titilinn. Við kylfingarnir á mótaröðinni erum heppnir að fá að spila upp á milljónir dollara í hverri viku, þetta eru þvílík forréttindi og gerir okkur kleift að undirbúa framtíð barna okkar,“ sagði Rory sem sagðist hafa lært mikilvæga lexíu á þessu ári. „Ég lærði að spila ekki fótbolta á miðju tímabili,“ sagði Rory léttur.Rory, on what he's learned in 2015: "Don't play football in the middle of the season." #FedExCup— PGA TOUR (@PGATOUR) September 23, 2015 Golf Mest lesið Sterkasta kona heims svipt titlinum þegar í ljós kom að hún fæddist karlkyns Sport Fiskur og rauðvín í Barcelona í skugga sögusagna: „Best að segja sem minnst“ Handbolti Skjótur bati Janusar: „Tel mig heppinn að ekki hafi farið verr“ Handbolti Dæmd í langt bann fyrir að leyna því hvar hún væri Sport Rifjuðu upp sögu af formanni KSÍ og slagsmál Dyer og Bowyer Enski boltinn „Það helsta sem ég sakna við Þýskaland“ Handbolti Ætla að senda skýr skilaboð gegn Íslandi og gætu fengið vænan bónus Handbolti Dagskráin í dag: Arsenal gegn Bayern og Liverpool mætir PSV Sport Sjáðu öll mörkin: Magnaður Estevao, 36 ára Auba og McTominay í stuði Fótbolti Gjörbreytt lið City mátti þola sitt fyrsta tap Fótbolti Fleiri fréttir Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira
Norður-írski kylfingurinn Rory McIlroy sat fyrir svörum blaðamanna fyrir lokamót FedEx-mótaraðarinnar sem hefst í dag þar sem hann ræddi keppnistímabilið í ár og ræddi hann meðal annars það þegar hann sleit liðbönd í fótbolta með vinum sínum stuttu fyrir Opna breska meistaramótið. McIlroy sem hafði titil að verja á Opna breska og PGA-meistaramótinu meiddist við að spila fótbolta með vinum sínum í upphafi júlí. Missti hann fyrir vikið af báðum mótunum ásamt því að missa af mótum á FedEx-mótaröðinni og hann tók undir að það hefðu verið mikil vonbrigði. Aðspurður hvort verðlaunaféið á sunnudaginn gæti haft áhrif á hann sagðist hann ekki vera að taka þátt vegna þess en sigurvegari FedEx-mótaraðarinnar fær 10 milljónir dollara, tæplega 1,3 milljarð íslenskra króna. „Sem betur fer þýðir þessi upphæð ekki mikið fyrir mig, það yrði auðvitað frábært að vinna allann þennan pening en ég vill vinna titilinn. Við kylfingarnir á mótaröðinni erum heppnir að fá að spila upp á milljónir dollara í hverri viku, þetta eru þvílík forréttindi og gerir okkur kleift að undirbúa framtíð barna okkar,“ sagði Rory sem sagðist hafa lært mikilvæga lexíu á þessu ári. „Ég lærði að spila ekki fótbolta á miðju tímabili,“ sagði Rory léttur.Rory, on what he's learned in 2015: "Don't play football in the middle of the season." #FedExCup— PGA TOUR (@PGATOUR) September 23, 2015
Golf Mest lesið Sterkasta kona heims svipt titlinum þegar í ljós kom að hún fæddist karlkyns Sport Fiskur og rauðvín í Barcelona í skugga sögusagna: „Best að segja sem minnst“ Handbolti Skjótur bati Janusar: „Tel mig heppinn að ekki hafi farið verr“ Handbolti Dæmd í langt bann fyrir að leyna því hvar hún væri Sport Rifjuðu upp sögu af formanni KSÍ og slagsmál Dyer og Bowyer Enski boltinn „Það helsta sem ég sakna við Þýskaland“ Handbolti Ætla að senda skýr skilaboð gegn Íslandi og gætu fengið vænan bónus Handbolti Dagskráin í dag: Arsenal gegn Bayern og Liverpool mætir PSV Sport Sjáðu öll mörkin: Magnaður Estevao, 36 ára Auba og McTominay í stuði Fótbolti Gjörbreytt lið City mátti þola sitt fyrsta tap Fótbolti Fleiri fréttir Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira