Jason Day í sérflokki á BMW meistaramótinu 18. september 2015 02:32 Jason Day er flottur á velli. Getty Jason Day var í sérflokki á fyrsta hring á BMW meistaramótinu sem hófst í kvöld en hann er á samtals tíu höggum undir pari. Day náði aðeins að klára 17 holur á Conway Fields velllinum vegna veðurs sem frestaði leik en hann mun því klára hringinn á morgun og leika 19 holur. Í öðru sæti er Daniel Berger á sex höggum undir pari en nokkrir deila þriðja sætinu á fimm undir, meðal annars Jordan Spieth sem gerði sér lítið fyrir og fór holu í höggi á annarri holu með mögnuðu höggi. Besti kylfingur heims, Rory McIlroy, lék einnig vel á fyrsta hring en hann var á þremur höggum undir pari eftir 12 holur þegar að leik var hætt og virðist alveg vera búin að ná sér af ökklameiðlsunum sem héldu honum frá golfleik í ágústmánuði.Annar hringur verður í beinni útsendingu á Golfstöðinni frá klukkan 19:00 á morgun. Golf Mest lesið Sprengja frá Salah: Gerður að blóraböggli og brostið samband við Slot Enski boltinn Messi og Miami MLS-meistarar Fótbolti Dagskráin í dag: Úrslitin ráðast í Formúlunni, enski, NFL og stórleikur í körfunni Sport Útilokar ekki að koma heim Fótbolti Skýrsla Ágústs: Ekki lengur reynslulausar Handbolti „Erfitt þegar þú færð á þig mörk án þess að fá á þig færi“ Enski boltinn Sjáðu mörkin: Guimaraes beint úr horni, dramatík hjá Liverpool og öll hin Enski boltinn Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti „Æðisleg tilfinning að sjá boltann í markinu“ Handbolti Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Íslenski boltinn Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Jason Day var í sérflokki á fyrsta hring á BMW meistaramótinu sem hófst í kvöld en hann er á samtals tíu höggum undir pari. Day náði aðeins að klára 17 holur á Conway Fields velllinum vegna veðurs sem frestaði leik en hann mun því klára hringinn á morgun og leika 19 holur. Í öðru sæti er Daniel Berger á sex höggum undir pari en nokkrir deila þriðja sætinu á fimm undir, meðal annars Jordan Spieth sem gerði sér lítið fyrir og fór holu í höggi á annarri holu með mögnuðu höggi. Besti kylfingur heims, Rory McIlroy, lék einnig vel á fyrsta hring en hann var á þremur höggum undir pari eftir 12 holur þegar að leik var hætt og virðist alveg vera búin að ná sér af ökklameiðlsunum sem héldu honum frá golfleik í ágústmánuði.Annar hringur verður í beinni útsendingu á Golfstöðinni frá klukkan 19:00 á morgun.
Golf Mest lesið Sprengja frá Salah: Gerður að blóraböggli og brostið samband við Slot Enski boltinn Messi og Miami MLS-meistarar Fótbolti Dagskráin í dag: Úrslitin ráðast í Formúlunni, enski, NFL og stórleikur í körfunni Sport Útilokar ekki að koma heim Fótbolti Skýrsla Ágústs: Ekki lengur reynslulausar Handbolti „Erfitt þegar þú færð á þig mörk án þess að fá á þig færi“ Enski boltinn Sjáðu mörkin: Guimaraes beint úr horni, dramatík hjá Liverpool og öll hin Enski boltinn Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti „Æðisleg tilfinning að sjá boltann í markinu“ Handbolti Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Íslenski boltinn Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira