McIlroy og Spieth í sama ráshóp á PGA-meistaramótinu Kári Örn Hinriksson skrifar 12. ágúst 2015 18:30 Bradley og Kaymer þekkjast vel. Getty Búið er að raða í ráshópa fyrir síðasta risamót ársins, PGA-meistaramótið, en þar hefur Norður-Írinn Rory McIlroy titil að verja. McIlroy mun tía upp á morgun ásamt Jordan Spieth en þeir félagar eru tveir bestu kylfingar heims. Zach Johnson, sem nýlega sigraði á Opna breska meistaramótinu spilar einnig með þeim en þeir fara út 18:20 að íslenskum tíma. Tiger Woods er með að þessu sinni eftir góða frammistöðu á Quicken Loans National mótinu fyrir tveimur vikum. Hann spilar með Keegan Bradley og Þjóðverjanum Martin Kaymer en þeir tveir eru ekki bestu vinir eftir að sá síðarnefndi ásakaði Bradley um að spila allt of hægt á US Open í fyrra. Á undan þeim fara Jason Day, Dustin Johnson og Rickie Fowler saman út en margir spá Dustin Johnson sigri um helgina eftir að hafa rétt misst af sigrinum á sama velli árið 2010. Bein útsending frá PGA-meistaramótinu á Whistling Straits hefst á Golfstöðinni klukkan 18:00 á morgun. Golf Tengdar fréttir McIlroy ver titilinn á PGA-meistaramótinu Norður írski kylfingurinn staðfesti að hann myndi verja titlinn sinn á Whistling Straits en hann hefur ekkert leikið undanfarnar fimm vikru eftir að hafa slitið liðbönd í byrjun júlí. 10. ágúst 2015 15:30 Mest lesið Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 Íslenski boltinn Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Sport Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Fullnaðarsigur Arnars Íslenski boltinn Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Golf Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Körfubolti Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Fótbolti Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fótbolti Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Enski boltinn Fleiri fréttir Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Andrea tók sjötta sætið Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Eina breytingin á Ryderliðinu var að skipta um tvíbura Stórkostleg spilamennska hjá Haraldi í Svíþjóð Stjörnurnar samglöddust Fleetwood sem vann loks í 164. tilraun Arnar og Bjarki unnu golfmót Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna McIlroy tók heim með sér ellefu hundruð smáfána af Mastersmótinu Skjálfandi í keppni eftir of stóran skammt af kreatíni Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers Vann mótið með lokahögginu sem var magnað vipp úr sandinum Bestu kylfingar landsins í einvígi á Sýn Sport í kvöld Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu „Hef hugsað um þetta síðan ég var þrettán ára“ Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Gunnlaugur byrjar vel á móti þar sem til mikils er að vinna Guðrún Brá Íslandsmeistari eftir spennandi umspil Dagbjartur Sigurbrandsson er Íslandsmeistari í golfi 2025 Bæði systkinin í lokaráshóp á lokadegi Íslandsmótsins í golfi Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Axel leiðir að öðrum degi loknum Hulda Clara ein á toppnum eftir dag númer tvö á Íslandsmótinu í golfi Hlynur sigurvegari á Forsbacka Open í Svíþjóð Framkvæmdastjórinn fær frí til að vera kylfusveinn Samdi við kríuna um að koma sér á brott Hulda Clara og Karen Lind efstar Axel og Dagbjartur leiða Sexfaldur Íslandsmeistari sló fyrsta höggið á Íslandsmótinu í golfi 2025 Svakalegir ráshópar á fyrsta degi á Íslandsmótinu í golfi Sjá meira
Búið er að raða í ráshópa fyrir síðasta risamót ársins, PGA-meistaramótið, en þar hefur Norður-Írinn Rory McIlroy titil að verja. McIlroy mun tía upp á morgun ásamt Jordan Spieth en þeir félagar eru tveir bestu kylfingar heims. Zach Johnson, sem nýlega sigraði á Opna breska meistaramótinu spilar einnig með þeim en þeir fara út 18:20 að íslenskum tíma. Tiger Woods er með að þessu sinni eftir góða frammistöðu á Quicken Loans National mótinu fyrir tveimur vikum. Hann spilar með Keegan Bradley og Þjóðverjanum Martin Kaymer en þeir tveir eru ekki bestu vinir eftir að sá síðarnefndi ásakaði Bradley um að spila allt of hægt á US Open í fyrra. Á undan þeim fara Jason Day, Dustin Johnson og Rickie Fowler saman út en margir spá Dustin Johnson sigri um helgina eftir að hafa rétt misst af sigrinum á sama velli árið 2010. Bein útsending frá PGA-meistaramótinu á Whistling Straits hefst á Golfstöðinni klukkan 18:00 á morgun.
Golf Tengdar fréttir McIlroy ver titilinn á PGA-meistaramótinu Norður írski kylfingurinn staðfesti að hann myndi verja titlinn sinn á Whistling Straits en hann hefur ekkert leikið undanfarnar fimm vikru eftir að hafa slitið liðbönd í byrjun júlí. 10. ágúst 2015 15:30 Mest lesið Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 Íslenski boltinn Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Sport Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Fullnaðarsigur Arnars Íslenski boltinn Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Golf Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Körfubolti Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Fótbolti Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fótbolti Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Enski boltinn Fleiri fréttir Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Andrea tók sjötta sætið Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Eina breytingin á Ryderliðinu var að skipta um tvíbura Stórkostleg spilamennska hjá Haraldi í Svíþjóð Stjörnurnar samglöddust Fleetwood sem vann loks í 164. tilraun Arnar og Bjarki unnu golfmót Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna McIlroy tók heim með sér ellefu hundruð smáfána af Mastersmótinu Skjálfandi í keppni eftir of stóran skammt af kreatíni Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers Vann mótið með lokahögginu sem var magnað vipp úr sandinum Bestu kylfingar landsins í einvígi á Sýn Sport í kvöld Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu „Hef hugsað um þetta síðan ég var þrettán ára“ Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Gunnlaugur byrjar vel á móti þar sem til mikils er að vinna Guðrún Brá Íslandsmeistari eftir spennandi umspil Dagbjartur Sigurbrandsson er Íslandsmeistari í golfi 2025 Bæði systkinin í lokaráshóp á lokadegi Íslandsmótsins í golfi Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Axel leiðir að öðrum degi loknum Hulda Clara ein á toppnum eftir dag númer tvö á Íslandsmótinu í golfi Hlynur sigurvegari á Forsbacka Open í Svíþjóð Framkvæmdastjórinn fær frí til að vera kylfusveinn Samdi við kríuna um að koma sér á brott Hulda Clara og Karen Lind efstar Axel og Dagbjartur leiða Sexfaldur Íslandsmeistari sló fyrsta höggið á Íslandsmótinu í golfi 2025 Svakalegir ráshópar á fyrsta degi á Íslandsmótinu í golfi Sjá meira
McIlroy ver titilinn á PGA-meistaramótinu Norður írski kylfingurinn staðfesti að hann myndi verja titlinn sinn á Whistling Straits en hann hefur ekkert leikið undanfarnar fimm vikru eftir að hafa slitið liðbönd í byrjun júlí. 10. ágúst 2015 15:30