Forstjóri Össurar: Ekki að selja eftir örfáar mínútur Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 5. ágúst 2015 10:18 Jón Sigurðsson, forstjóri Össurar, segist ekki geta notað íslenskar krónur. VÍSIR/Valgarður Gíslason Líkt og fram kom á Vísi í gær hagnaðist Jón Sigurðsson, forstjóri Össurar hf. verulega er hann seldi hlutabréf í fyrirtækinu fyrir 464,5 milljónir króna í dönsku kauphöllinni. Þetta gerði hann örfáum mínútum eftir að hafa nýtt sér kaupréttarsamning sinn er gerði honum kleyft að kaupa 1,250,000 hluti í Össuri á genginu 8,55 danskar krónur. Í gær, við sölu Jóns, stóð gengi Össurar í 23,5 dönskum krónum. Söluhagnaðurinn nam því um 368 milljónum. Samkvæmt samtali við fjölmiðlafulltrúa Össurar gerði Jón Sigurðsson kaupréttarsamninginn í apríl 2012 en þá var gengi Össurar á bilinu 8,35-8,75. Þann 24. apríl sl. hafi svo kaupréttarsamningurinn opnast og þá hafi Jón haft eitt ár til þess að nýta sér kauprétt sinn. „Það var opið, ég gat selt“ sagði Jón aðspurður að því afhverju nákvæmlega þessi tímapuktur hafi orðið fyrir valinu. Þegar hann var spurður af hverju þessi viðskipti voru gerð í dönsku kauphöllinni, frekar en þeirri íslensku, en Össur er skráð í báðar kauphallir svaraði Jón því að hann gæti ekki notað íslenskar krónur. „Ég bý erlendis og ef ég fæ íslenskar krónur get ég ekki notað þær.“ Honum finnst villandi að tala um að hann hafi keypt og selt hlutabréf í Össuri með aðeins örfáa mínútna millibili. „Svona eru kaupréttarsamningar. Árið 2012 er gert samkomulag um að ég geti keypt á genginu 8,55. Ég er ekki að selja eftir örfáar mínútur. Ég er að selja eftir tæplega 4 ár.“ Söluhagnaður Jóns er talsverður en hann telur það vera eðlilegt enda hafi Össuri gengið vel. „Ef hlutabréfin hækka þá hækkar minn ágóði. Hlutabréfin hafa hækkað svona mikið á undanförnum árum.“ Frá því að kaupréttarsamningarnir voru gerðir við Jón hefur gengi Össurar hækkað úr 8,55 í 23,5 í dönsku kauphöllinni en Össur hagnaðist vel á síðasta ári. Hagnaður fyrirtækisins árið 2014 jókst um 45% milli ára. Hagnaðurinn nam 59 milljónum Bandaríkjadala, sem samsvarar 7 milljörðum íslenskra króna. Tengdar fréttir Sala jókst um fimm prósent hjá Össuri "Niðurstöður ársfjórðungsins eru í takt við okkar væntingar. Þrátt fyrir óhagstæð gengisáhrif er rekstrarárangurinn og afkoman góð,‟ segir Jón Sigurðsson. 29. apríl 2015 20:16 368 milljón króna hagnaður á 6 mínútum Jón Sigurðsson keypti og seldi hlutabréf í Össuri í dag. 4. ágúst 2015 13:17 Hlutabréf í Össuri lækkað um 3,7 prósent Hlutabréf í Össuri hafa fallið síðustu daga þrátt fyrir að hagnaður félagsins hafi aukist um helming á síðasta ári. 9. febrúar 2015 13:30 Verðmæti Össurar hefur aukist um 67 milljarða króna á tólf mánuðum Markaðsverðmæti stoðtækjafyrirtækisins Össurar nemur í dag um 146 milljörðum íslenskra króna og hefur gengi bréfa þess hækkað um 84 prósent á tólf mánuðum. 10. september 2014 11:00 Hagnaður Össurar jókst um tæpan helming Hagnaður Össurar á síðasta ári jókst um 45% milli ára. Hagnaðurinn nam 59 milljónum Bandaríkjadala, sem samsvarar 7 milljörðum íslenskra króna, eða 12% af sölu. 5. febrúar 2015 21:39 Mest lesið Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Viðskipti erlent Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur Mörg þúsund nýta enn 2G og 3G sem heyra sögunni til um áramótin Neytendur Róbert Aron og Einar Örn taka við rekstri Kolaportsins Viðskipti innlent Þessi í vinnunni sem þykist vita allt og hefur alltaf rétt fyrir sér Atvinnulíf Vísar ásökunum um samráð á bug Neytendur Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Sjónvarpsapp Sýnar aðgengilegt í Samsung sjónvörpum Samstarf Forstjóri Kaldvíkur lét af störfum í samráði við stjórn Viðskipti innlent Tannlæknastofa í Reykjavík og Búdapest fær viðurkenningu Samstarf Fleiri fréttir Róbert Aron og Einar Örn taka við rekstri Kolaportsins Forstjóri Kaldvíkur lét af störfum í samráði við stjórn Fríhöfnin endurhönnuð í anda íslenskrar náttúru Gervigreindin geti verið lykillinn að tollalækkun Besti fjórðungurinn í sögu Alvotech Sögulegur hagnaður á samrunatímum Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Atvinnuleysi eykst hægt með lækkandi sól Almannatenglar stofna fjölmiðil Lánshæfið hækkar úr stöðugu í jákvætt Fleiri ferðamenn og fleiri utanlandsferðir Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Stækka hótelveldið á Suðurlandi Óskar eftir starfslokum „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Trump-tollarnir hafa tekið gildi Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Sjá meira
Líkt og fram kom á Vísi í gær hagnaðist Jón Sigurðsson, forstjóri Össurar hf. verulega er hann seldi hlutabréf í fyrirtækinu fyrir 464,5 milljónir króna í dönsku kauphöllinni. Þetta gerði hann örfáum mínútum eftir að hafa nýtt sér kaupréttarsamning sinn er gerði honum kleyft að kaupa 1,250,000 hluti í Össuri á genginu 8,55 danskar krónur. Í gær, við sölu Jóns, stóð gengi Össurar í 23,5 dönskum krónum. Söluhagnaðurinn nam því um 368 milljónum. Samkvæmt samtali við fjölmiðlafulltrúa Össurar gerði Jón Sigurðsson kaupréttarsamninginn í apríl 2012 en þá var gengi Össurar á bilinu 8,35-8,75. Þann 24. apríl sl. hafi svo kaupréttarsamningurinn opnast og þá hafi Jón haft eitt ár til þess að nýta sér kauprétt sinn. „Það var opið, ég gat selt“ sagði Jón aðspurður að því afhverju nákvæmlega þessi tímapuktur hafi orðið fyrir valinu. Þegar hann var spurður af hverju þessi viðskipti voru gerð í dönsku kauphöllinni, frekar en þeirri íslensku, en Össur er skráð í báðar kauphallir svaraði Jón því að hann gæti ekki notað íslenskar krónur. „Ég bý erlendis og ef ég fæ íslenskar krónur get ég ekki notað þær.“ Honum finnst villandi að tala um að hann hafi keypt og selt hlutabréf í Össuri með aðeins örfáa mínútna millibili. „Svona eru kaupréttarsamningar. Árið 2012 er gert samkomulag um að ég geti keypt á genginu 8,55. Ég er ekki að selja eftir örfáar mínútur. Ég er að selja eftir tæplega 4 ár.“ Söluhagnaður Jóns er talsverður en hann telur það vera eðlilegt enda hafi Össuri gengið vel. „Ef hlutabréfin hækka þá hækkar minn ágóði. Hlutabréfin hafa hækkað svona mikið á undanförnum árum.“ Frá því að kaupréttarsamningarnir voru gerðir við Jón hefur gengi Össurar hækkað úr 8,55 í 23,5 í dönsku kauphöllinni en Össur hagnaðist vel á síðasta ári. Hagnaður fyrirtækisins árið 2014 jókst um 45% milli ára. Hagnaðurinn nam 59 milljónum Bandaríkjadala, sem samsvarar 7 milljörðum íslenskra króna.
Tengdar fréttir Sala jókst um fimm prósent hjá Össuri "Niðurstöður ársfjórðungsins eru í takt við okkar væntingar. Þrátt fyrir óhagstæð gengisáhrif er rekstrarárangurinn og afkoman góð,‟ segir Jón Sigurðsson. 29. apríl 2015 20:16 368 milljón króna hagnaður á 6 mínútum Jón Sigurðsson keypti og seldi hlutabréf í Össuri í dag. 4. ágúst 2015 13:17 Hlutabréf í Össuri lækkað um 3,7 prósent Hlutabréf í Össuri hafa fallið síðustu daga þrátt fyrir að hagnaður félagsins hafi aukist um helming á síðasta ári. 9. febrúar 2015 13:30 Verðmæti Össurar hefur aukist um 67 milljarða króna á tólf mánuðum Markaðsverðmæti stoðtækjafyrirtækisins Össurar nemur í dag um 146 milljörðum íslenskra króna og hefur gengi bréfa þess hækkað um 84 prósent á tólf mánuðum. 10. september 2014 11:00 Hagnaður Össurar jókst um tæpan helming Hagnaður Össurar á síðasta ári jókst um 45% milli ára. Hagnaðurinn nam 59 milljónum Bandaríkjadala, sem samsvarar 7 milljörðum íslenskra króna, eða 12% af sölu. 5. febrúar 2015 21:39 Mest lesið Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Viðskipti erlent Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur Mörg þúsund nýta enn 2G og 3G sem heyra sögunni til um áramótin Neytendur Róbert Aron og Einar Örn taka við rekstri Kolaportsins Viðskipti innlent Þessi í vinnunni sem þykist vita allt og hefur alltaf rétt fyrir sér Atvinnulíf Vísar ásökunum um samráð á bug Neytendur Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Sjónvarpsapp Sýnar aðgengilegt í Samsung sjónvörpum Samstarf Forstjóri Kaldvíkur lét af störfum í samráði við stjórn Viðskipti innlent Tannlæknastofa í Reykjavík og Búdapest fær viðurkenningu Samstarf Fleiri fréttir Róbert Aron og Einar Örn taka við rekstri Kolaportsins Forstjóri Kaldvíkur lét af störfum í samráði við stjórn Fríhöfnin endurhönnuð í anda íslenskrar náttúru Gervigreindin geti verið lykillinn að tollalækkun Besti fjórðungurinn í sögu Alvotech Sögulegur hagnaður á samrunatímum Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Atvinnuleysi eykst hægt með lækkandi sól Almannatenglar stofna fjölmiðil Lánshæfið hækkar úr stöðugu í jákvætt Fleiri ferðamenn og fleiri utanlandsferðir Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Stækka hótelveldið á Suðurlandi Óskar eftir starfslokum „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Trump-tollarnir hafa tekið gildi Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Sjá meira
Sala jókst um fimm prósent hjá Össuri "Niðurstöður ársfjórðungsins eru í takt við okkar væntingar. Þrátt fyrir óhagstæð gengisáhrif er rekstrarárangurinn og afkoman góð,‟ segir Jón Sigurðsson. 29. apríl 2015 20:16
368 milljón króna hagnaður á 6 mínútum Jón Sigurðsson keypti og seldi hlutabréf í Össuri í dag. 4. ágúst 2015 13:17
Hlutabréf í Össuri lækkað um 3,7 prósent Hlutabréf í Össuri hafa fallið síðustu daga þrátt fyrir að hagnaður félagsins hafi aukist um helming á síðasta ári. 9. febrúar 2015 13:30
Verðmæti Össurar hefur aukist um 67 milljarða króna á tólf mánuðum Markaðsverðmæti stoðtækjafyrirtækisins Össurar nemur í dag um 146 milljörðum íslenskra króna og hefur gengi bréfa þess hækkað um 84 prósent á tólf mánuðum. 10. september 2014 11:00
Hagnaður Össurar jókst um tæpan helming Hagnaður Össurar á síðasta ári jókst um 45% milli ára. Hagnaðurinn nam 59 milljónum Bandaríkjadala, sem samsvarar 7 milljörðum íslenskra króna, eða 12% af sölu. 5. febrúar 2015 21:39
Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur
Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur