Órói á mörkuðum vegna ákvörðunar Grikkja Samúel Karl Ólason skrifar 6. júlí 2015 08:55 Hlutabréfamarkaðir í Evrópu og í Asíu hafa orðið fyrir lækkunum. Vísir/EPA Hlutabréf í Evrópu og Asíu féllu í verði þegar þeir markaðir voru opnaðir í morgun. Ástæðan er niðurstaðan í þjóðaratkvæðagreiðslu Grikkja og sú óvissa sem hún skapar. Evran lækkaði um hálft prósent. Á meðan sérfræðingar segja að niðurstaðan valdi því að nú sé líklegra en áður að Grikkir þurfi að yfirgefa evrusamstarfið, segja aðrir sérfræðingar að næsta skref Seðlabanka Evrópu (ECB) sé veigamikill þáttur í framtíð Grikklands. Michel Sapin, fjármálaráðherra Frakklands, sagði nú í morgun að ECB mætti ekki draga úr aðstoð sinni til grískra banka. Hann sagði það nú vera í höndum Grikkja að leggja fram nýjar tillögur við skuldavanda ríkisins. Forsvarsmenn seðlabankans munu funda í dag um hvort að bankinn muni halda áfram að sjá grískum bönkum fyrir lausafé eða ekki. Sapin sagði einnig að samskipti við Grikki hefðu verið takmörkuð og færu að mestu í gegnum Jean-Claude Juncker, formanna framkvæmdastjórnar ESB, og Jeroen Dijsselbloem, formann evrusamstarfsins. Grikkland Tengdar fréttir Mikill órói á fjármálamörkuðum vegna ástandsins í Grikklandi Bankar í landinu verða lokaðir til 7. júlí. 29. júní 2015 07:36 Grikkir þurfa 60 milljarða evra í neyðaraðstoð að mati AGS Ný skýrsla AGS um efnahagshorfur í Grikklandi kom út í dag. 3. júlí 2015 00:03 Sagði „mögulega best“ fyrir Grikki að yfirgefa evrusamstarfið David Cameron, forsætisráðherra Bretlands, sagði þetta við leiðtoga Evrópusambandsins. 26. júní 2015 19:24 Grikkir biðja um nýja neyðarhjálp Vilja hjálp í tvö ár á meðan skuldir eru endurskipulagðar og unnið er að því að halda Grikkjum innan evrusamstarfsins. 30. júní 2015 14:27 Varoufakis segir af sér Segir ákvörðunina tilkomna vegna þrýstings evrópskra leiðtoga. 6. júlí 2015 07:00 Hvaða þýðingu hefur útganga Grikkja úr myntsamstarfinu? Grikkir eru á barmi gjaldþrots og útgöngu úr evrusamstarfinu. Hefur það einhverja þýðingu fyrir Ísland og hvað gerist ef þeir hætta í myntsamstarfinu? 24. júní 2015 17:30 Halda lánalínunni opinni Grískir bankar eru mjög háðir lánalínum Seðlabanka Evrópu og hafa milljarðar evra verið teknir út úr bönkum í Grikklandi á síðustu dögum og vikum. 28. júní 2015 12:57 Betra að skera af sér hönd en samþykkja Fjármálaráðherra Grikklands hyggst segja af sér ef Grikkir kjósa já í þjóðaratkvæðagreiðslu um helgina. 3. júlí 2015 07:00 Mest lesið Kaflaskil: „Allt í einu er ekkert í dagatalinu“ Atvinnulíf Tilefni til að varast svik á svörtum föstudegi Neytendur Bein útsending: Umhverfisdagur atvinnulífsins Viðskipti innlent Hjöðnun verðbólgu í sjónmáli Viðskipti innlent Gat ekki skoðað mygluherbergið vegna „sofandi barns“ Neytendur Bannað að snorkla þar sem leiðsögumaður taldi þau ósynd Neytendur „Af hverju fara Hafnfirðingar með stiga í búð?“ Atvinnulíf Gatnamótin opin á ný við Fjarðarkaup Samstarf Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Viðskipti innlent Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni Viðskipti innlent Fleiri fréttir Fjögurra billjóna hagnaður léttir fyrir fjárfesta Stefna Jóni Þorgrími vegna Rauða heftarans Segir engan óhultan ef gervigreindarbólan springur Trump fellir niður tolla á tugi matvæla Paramount, Comcast og Netflix vilja kaupa Warner Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ PlayStation 5 slær Xbox 360 við Reyna að halda sjaldgæfum málmum frá hernum Jensens Bøfhus lokað Samþykktu stærðarinnar launapakka Musks Græða á tá og fingri á svikum og prettum Fresta reynsluflugi rafmagnsflugvélar Segist engin deili kunna á rafmyntajöfri sem hann náðaði Nvidia metið á 615 billjónir króna Umfangsmiklar uppsagnir hjá Amazon Framkvæmdastjórnin beinir spjótunum að Meta og TikTok Kæra FIFA fyrir miðasölubrask fyrir HM á næsta ári Þrír Kaupþingsstjórar sektaðir í Lúxemborg eftir fimmtán ára málaferli Stjórn Warner Bros. segir félagið til sölu Svona lögðu Kínverjar framtíðina undir sig Snapchat og Duolingo í basli vegna bilunar hjá Amazon Smáríki græða á tá og fingri á þjóðarlénum í lénaleikjum Skoða hvort miðasölubrask FIFA sé ólögleg veðmálastarfsemi Paramount ber víurnar í Warner Bros Kínverjar hóta frekari hefndum, standi Trump við tollana Deila Nóbelnum fyrir að varpa ljósi á tengsl nýsköpunar og hagvaxtar Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? Rafmyntir hrynja í verði eftir tollahótanir Herða hreðjatakið á birgðakeðjum Vesturlanda Virði gulls í methæðum Sjá meira
Hlutabréf í Evrópu og Asíu féllu í verði þegar þeir markaðir voru opnaðir í morgun. Ástæðan er niðurstaðan í þjóðaratkvæðagreiðslu Grikkja og sú óvissa sem hún skapar. Evran lækkaði um hálft prósent. Á meðan sérfræðingar segja að niðurstaðan valdi því að nú sé líklegra en áður að Grikkir þurfi að yfirgefa evrusamstarfið, segja aðrir sérfræðingar að næsta skref Seðlabanka Evrópu (ECB) sé veigamikill þáttur í framtíð Grikklands. Michel Sapin, fjármálaráðherra Frakklands, sagði nú í morgun að ECB mætti ekki draga úr aðstoð sinni til grískra banka. Hann sagði það nú vera í höndum Grikkja að leggja fram nýjar tillögur við skuldavanda ríkisins. Forsvarsmenn seðlabankans munu funda í dag um hvort að bankinn muni halda áfram að sjá grískum bönkum fyrir lausafé eða ekki. Sapin sagði einnig að samskipti við Grikki hefðu verið takmörkuð og færu að mestu í gegnum Jean-Claude Juncker, formanna framkvæmdastjórnar ESB, og Jeroen Dijsselbloem, formann evrusamstarfsins.
Grikkland Tengdar fréttir Mikill órói á fjármálamörkuðum vegna ástandsins í Grikklandi Bankar í landinu verða lokaðir til 7. júlí. 29. júní 2015 07:36 Grikkir þurfa 60 milljarða evra í neyðaraðstoð að mati AGS Ný skýrsla AGS um efnahagshorfur í Grikklandi kom út í dag. 3. júlí 2015 00:03 Sagði „mögulega best“ fyrir Grikki að yfirgefa evrusamstarfið David Cameron, forsætisráðherra Bretlands, sagði þetta við leiðtoga Evrópusambandsins. 26. júní 2015 19:24 Grikkir biðja um nýja neyðarhjálp Vilja hjálp í tvö ár á meðan skuldir eru endurskipulagðar og unnið er að því að halda Grikkjum innan evrusamstarfsins. 30. júní 2015 14:27 Varoufakis segir af sér Segir ákvörðunina tilkomna vegna þrýstings evrópskra leiðtoga. 6. júlí 2015 07:00 Hvaða þýðingu hefur útganga Grikkja úr myntsamstarfinu? Grikkir eru á barmi gjaldþrots og útgöngu úr evrusamstarfinu. Hefur það einhverja þýðingu fyrir Ísland og hvað gerist ef þeir hætta í myntsamstarfinu? 24. júní 2015 17:30 Halda lánalínunni opinni Grískir bankar eru mjög háðir lánalínum Seðlabanka Evrópu og hafa milljarðar evra verið teknir út úr bönkum í Grikklandi á síðustu dögum og vikum. 28. júní 2015 12:57 Betra að skera af sér hönd en samþykkja Fjármálaráðherra Grikklands hyggst segja af sér ef Grikkir kjósa já í þjóðaratkvæðagreiðslu um helgina. 3. júlí 2015 07:00 Mest lesið Kaflaskil: „Allt í einu er ekkert í dagatalinu“ Atvinnulíf Tilefni til að varast svik á svörtum föstudegi Neytendur Bein útsending: Umhverfisdagur atvinnulífsins Viðskipti innlent Hjöðnun verðbólgu í sjónmáli Viðskipti innlent Gat ekki skoðað mygluherbergið vegna „sofandi barns“ Neytendur Bannað að snorkla þar sem leiðsögumaður taldi þau ósynd Neytendur „Af hverju fara Hafnfirðingar með stiga í búð?“ Atvinnulíf Gatnamótin opin á ný við Fjarðarkaup Samstarf Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Viðskipti innlent Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni Viðskipti innlent Fleiri fréttir Fjögurra billjóna hagnaður léttir fyrir fjárfesta Stefna Jóni Þorgrími vegna Rauða heftarans Segir engan óhultan ef gervigreindarbólan springur Trump fellir niður tolla á tugi matvæla Paramount, Comcast og Netflix vilja kaupa Warner Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ PlayStation 5 slær Xbox 360 við Reyna að halda sjaldgæfum málmum frá hernum Jensens Bøfhus lokað Samþykktu stærðarinnar launapakka Musks Græða á tá og fingri á svikum og prettum Fresta reynsluflugi rafmagnsflugvélar Segist engin deili kunna á rafmyntajöfri sem hann náðaði Nvidia metið á 615 billjónir króna Umfangsmiklar uppsagnir hjá Amazon Framkvæmdastjórnin beinir spjótunum að Meta og TikTok Kæra FIFA fyrir miðasölubrask fyrir HM á næsta ári Þrír Kaupþingsstjórar sektaðir í Lúxemborg eftir fimmtán ára málaferli Stjórn Warner Bros. segir félagið til sölu Svona lögðu Kínverjar framtíðina undir sig Snapchat og Duolingo í basli vegna bilunar hjá Amazon Smáríki græða á tá og fingri á þjóðarlénum í lénaleikjum Skoða hvort miðasölubrask FIFA sé ólögleg veðmálastarfsemi Paramount ber víurnar í Warner Bros Kínverjar hóta frekari hefndum, standi Trump við tollana Deila Nóbelnum fyrir að varpa ljósi á tengsl nýsköpunar og hagvaxtar Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? Rafmyntir hrynja í verði eftir tollahótanir Herða hreðjatakið á birgðakeðjum Vesturlanda Virði gulls í methæðum Sjá meira
Mikill órói á fjármálamörkuðum vegna ástandsins í Grikklandi Bankar í landinu verða lokaðir til 7. júlí. 29. júní 2015 07:36
Grikkir þurfa 60 milljarða evra í neyðaraðstoð að mati AGS Ný skýrsla AGS um efnahagshorfur í Grikklandi kom út í dag. 3. júlí 2015 00:03
Sagði „mögulega best“ fyrir Grikki að yfirgefa evrusamstarfið David Cameron, forsætisráðherra Bretlands, sagði þetta við leiðtoga Evrópusambandsins. 26. júní 2015 19:24
Grikkir biðja um nýja neyðarhjálp Vilja hjálp í tvö ár á meðan skuldir eru endurskipulagðar og unnið er að því að halda Grikkjum innan evrusamstarfsins. 30. júní 2015 14:27
Varoufakis segir af sér Segir ákvörðunina tilkomna vegna þrýstings evrópskra leiðtoga. 6. júlí 2015 07:00
Hvaða þýðingu hefur útganga Grikkja úr myntsamstarfinu? Grikkir eru á barmi gjaldþrots og útgöngu úr evrusamstarfinu. Hefur það einhverja þýðingu fyrir Ísland og hvað gerist ef þeir hætta í myntsamstarfinu? 24. júní 2015 17:30
Halda lánalínunni opinni Grískir bankar eru mjög háðir lánalínum Seðlabanka Evrópu og hafa milljarðar evra verið teknir út úr bönkum í Grikklandi á síðustu dögum og vikum. 28. júní 2015 12:57
Betra að skera af sér hönd en samþykkja Fjármálaráðherra Grikklands hyggst segja af sér ef Grikkir kjósa já í þjóðaratkvæðagreiðslu um helgina. 3. júlí 2015 07:00