Viðskipti innlent

Þessir vilja verða forstjóri Íbúðalánasjóðs

Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar
Áætlað er að ráða forstjóra Íbúðalánasjóðs í þessum mánuði.
Áætlað er að ráða forstjóra Íbúðalánasjóðs í þessum mánuði. vísir/vilhelm
Fjórtán manns sóttu um starf forstjóra Íbúðalánasjóðs en áætlað er að ráða í stöðuna fyrir lok þessa mánaðar. Frá þessu er greint á vef RÚV.

Sigurður Erlingsson, forstjóri Íbúðalánasjóðs, sagði upp í apríl síðastliðnum og lét samstundis af störfum. Gunnhildur Gunnarsdóttir tók þá við stöðu forstjóra sjóðsins tímabundið en hún er á meðal umsækjenda nú.

Umsækjendurnir fjórtán eru:

Agnar Kofoed-Hansen

Atli Freyr Sævarsson

Árni Thoroddsen

Brynjólfur Bjarnason

Drífa Jóna Sigfúsdóttir

Guðrún Eggertsdóttir

Gunnhildur Gunnarsdóttir

Hermann Jónasson

Jónmundur Gunnar Guðmundsson

Marthen Elvar Veigarsson Olsen

Óskar Sigurðsson

Ragnar Þorgeirsson

Sigurður Geirsson

Þorsteinn Ólafs






Fleiri fréttir

Sjá meira


×