Engin regla á tryggingamálum dagforeldra Þórhildur Þorkelsdóttir skrifar 27. júní 2015 20:00 Engin regla er á tryggingarmálum barna hjá dagforeldrum. Flest sveitarfélög fara þó fram á einhvers konar slysatryggingar. Formaður Félags dagforeldra í Reykjavík segir foreldrar þurfa að kynna sér tryggingamálin vel áður en börn eru sett í vistun. Í vikunni sögðum við frá því að foreldrar tveggja ára gamallar telpu á Selfossi væru afar ósátt við þær tryggingar sem dagforeldrar í sveitarfélaginu Árborg eru með. Barn þeirra varð fyrir slysi hjá dagforeldri í febrúar á þessu ári þegar pottur féll af hellu og sjóðandi heitt vatn helltist yfir barnið sem hlaut annars stigs bruna. Móðirin segir tryggingar dagforeldra lélegar, en barnið fékk ekki bætur vegna slyssins þar sem trygging dagforeldra hennar tryggði aðeins örorku eða dauða. Það er misjafnt á milli sveitarfélaga hvers konar tryggingar dagforeldrar þurfa að hafa til að geta starfað sem slíkir. Oftast er þó farið fram á slysatryggingu. Í Reykjavík setur borgin sem skilyrði að dagforeldri kaupi slysatryggingu vegna barnanna innan mánaðar frá því leyfi var veitt og framvísa staðfestingu þar að lútandi til umsjónaraðila. Sigrún Edda Löve er formaður Barnsins, félags dagforeldra í Reykjavík. Hún segir að þó að farið sé fram á slysatryggingu sé það ekki skilgreint nánar. Slysatryggingarnar geta því verið af ýmsum toga. „Skilyrði til leyfisveitingar er að dagforeldrar kaupi slysatryggingu. En það er ekki tiltekið hvernig slysatrygging það er,“ segir Sigrún. Sigrún segir að misjafnt sé eftir dagforeldrum hvort þau séu með einhverskonar aukatryggingar. Félagsmenn Barnsins séu til dæmis tryggðir aukalega við slysatrygginguna. Því sé mikilvægt að foreldrar kynni sér tryggningmál vandlega áður en barnið fer í vistun til dagforeldra. „Ég mælist til þess að fólk kynni sér vel innihald trygginga hjá dagforeldrum. Og ekki bara hjá dagforeldrum heldur leikskólum og grunnskólum líka. Þetta er jú það dýrmætasta sem við eigum og við viljum að þau séu vel tryggð,“ segir hún. Mest lesið Reyndi að stinga af frá 700 þúsund króna hótelreikningi Innlent Brúin komin upp við Dugguvog Innlent Reyna sáttaleið eftir að aðalfundi MÍR var aftur hleypt upp Innlent Umfangsmikil leit þyrlusveitar og björgunarsveita að fiskibát í nótt Innlent Vilja fá að hafa áhrif á nærumhverfið og segja „ekki fleiri kassa“ Innlent Sagði „Diddy“ hafa hótað að láta hana hverfa Erlent Leiðtogar Bretlands, Frakklands og Kanada hóta aðgerðum gegn Ísrael Erlent Fjarlægja höfundarmerkingu einnar frægustu fréttaljósmyndar sögunnar Erlent Suðureyjargöng náðu ekki í gegnum Lögþingið Erlent Ætla að vinda ofan af jafnlaunavottun Innlent Fleiri fréttir Foreldrar hafi ekki haft önnur úrræði en að tilkynna sig til barnaverndar Vilja fá að hafa áhrif á nærumhverfið og segja „ekki fleiri kassa“ Manni bjargað eftir að fiskibátur hans strandaði við grjótgarð Reyna sáttaleið eftir að aðalfundi MÍR var aftur hleypt upp Brúin komin upp við Dugguvog Reyndi að stinga af frá 700 þúsund króna hótelreikningi Umfangsmikil leit þyrlusveitar og björgunarsveita að fiskibát í nótt Erfitt að flytja tímabundið heim í tóm hús Ætla að vinda ofan af jafnlaunavottun „Ég er ekki sannfærður um að við höfum efni á þessu“ Heimkoma Grindvíkinga, umdeild söngvakeppni og „kassabyggingum“ mótmælt Í annarlegu ástandi með tvo hnífa Hundrað milljónum stolið af landsmönnum Vill rannsóknarnefnd um rannsókn hrunmálanna Hnúfubakur í banastuði í Hvalfirði Steinn verður reistur við og brúin yfir Mógilsá löguð RÚV muni óska eftir upplýsingum frá EBU um símakosninguna Fimm bjargað úr sjónum eftir að skemmtibát hvolfdi „Skiptir máli að við séum öll að tala sama tungumál“ Göngubrúin sett upp í nótt og Sæbrautin lokuð á meðan Brýna fyrir eigendum að skilja hunda ekki eftir í bílum Hársbreidd frá hitameti í borginni Grindvíkingar fá að gista heima í sumar og hjúkrunarfræðingar vilja hertar reglur „Vinnubrögð sem maður er ekki vanur“ Forsetahjónin á leið á heimssýninguna í Japan Grindvíkingar fá að gista í húsunum sem þeir seldu Dæmi um að tvær fjölskyldur deili einni au pair Vill að háskólinn laði til sín landflótta fræðimenn frá Bandaríkjunum Afdrif Hörpunnar enn á huldu Sérstakar hleranir og símtölin sem gætu alltaf orðið til Sjá meira
Engin regla er á tryggingarmálum barna hjá dagforeldrum. Flest sveitarfélög fara þó fram á einhvers konar slysatryggingar. Formaður Félags dagforeldra í Reykjavík segir foreldrar þurfa að kynna sér tryggingamálin vel áður en börn eru sett í vistun. Í vikunni sögðum við frá því að foreldrar tveggja ára gamallar telpu á Selfossi væru afar ósátt við þær tryggingar sem dagforeldrar í sveitarfélaginu Árborg eru með. Barn þeirra varð fyrir slysi hjá dagforeldri í febrúar á þessu ári þegar pottur féll af hellu og sjóðandi heitt vatn helltist yfir barnið sem hlaut annars stigs bruna. Móðirin segir tryggingar dagforeldra lélegar, en barnið fékk ekki bætur vegna slyssins þar sem trygging dagforeldra hennar tryggði aðeins örorku eða dauða. Það er misjafnt á milli sveitarfélaga hvers konar tryggingar dagforeldrar þurfa að hafa til að geta starfað sem slíkir. Oftast er þó farið fram á slysatryggingu. Í Reykjavík setur borgin sem skilyrði að dagforeldri kaupi slysatryggingu vegna barnanna innan mánaðar frá því leyfi var veitt og framvísa staðfestingu þar að lútandi til umsjónaraðila. Sigrún Edda Löve er formaður Barnsins, félags dagforeldra í Reykjavík. Hún segir að þó að farið sé fram á slysatryggingu sé það ekki skilgreint nánar. Slysatryggingarnar geta því verið af ýmsum toga. „Skilyrði til leyfisveitingar er að dagforeldrar kaupi slysatryggingu. En það er ekki tiltekið hvernig slysatrygging það er,“ segir Sigrún. Sigrún segir að misjafnt sé eftir dagforeldrum hvort þau séu með einhverskonar aukatryggingar. Félagsmenn Barnsins séu til dæmis tryggðir aukalega við slysatrygginguna. Því sé mikilvægt að foreldrar kynni sér tryggningmál vandlega áður en barnið fer í vistun til dagforeldra. „Ég mælist til þess að fólk kynni sér vel innihald trygginga hjá dagforeldrum. Og ekki bara hjá dagforeldrum heldur leikskólum og grunnskólum líka. Þetta er jú það dýrmætasta sem við eigum og við viljum að þau séu vel tryggð,“ segir hún.
Mest lesið Reyndi að stinga af frá 700 þúsund króna hótelreikningi Innlent Brúin komin upp við Dugguvog Innlent Reyna sáttaleið eftir að aðalfundi MÍR var aftur hleypt upp Innlent Umfangsmikil leit þyrlusveitar og björgunarsveita að fiskibát í nótt Innlent Vilja fá að hafa áhrif á nærumhverfið og segja „ekki fleiri kassa“ Innlent Sagði „Diddy“ hafa hótað að láta hana hverfa Erlent Leiðtogar Bretlands, Frakklands og Kanada hóta aðgerðum gegn Ísrael Erlent Fjarlægja höfundarmerkingu einnar frægustu fréttaljósmyndar sögunnar Erlent Suðureyjargöng náðu ekki í gegnum Lögþingið Erlent Ætla að vinda ofan af jafnlaunavottun Innlent Fleiri fréttir Foreldrar hafi ekki haft önnur úrræði en að tilkynna sig til barnaverndar Vilja fá að hafa áhrif á nærumhverfið og segja „ekki fleiri kassa“ Manni bjargað eftir að fiskibátur hans strandaði við grjótgarð Reyna sáttaleið eftir að aðalfundi MÍR var aftur hleypt upp Brúin komin upp við Dugguvog Reyndi að stinga af frá 700 þúsund króna hótelreikningi Umfangsmikil leit þyrlusveitar og björgunarsveita að fiskibát í nótt Erfitt að flytja tímabundið heim í tóm hús Ætla að vinda ofan af jafnlaunavottun „Ég er ekki sannfærður um að við höfum efni á þessu“ Heimkoma Grindvíkinga, umdeild söngvakeppni og „kassabyggingum“ mótmælt Í annarlegu ástandi með tvo hnífa Hundrað milljónum stolið af landsmönnum Vill rannsóknarnefnd um rannsókn hrunmálanna Hnúfubakur í banastuði í Hvalfirði Steinn verður reistur við og brúin yfir Mógilsá löguð RÚV muni óska eftir upplýsingum frá EBU um símakosninguna Fimm bjargað úr sjónum eftir að skemmtibát hvolfdi „Skiptir máli að við séum öll að tala sama tungumál“ Göngubrúin sett upp í nótt og Sæbrautin lokuð á meðan Brýna fyrir eigendum að skilja hunda ekki eftir í bílum Hársbreidd frá hitameti í borginni Grindvíkingar fá að gista heima í sumar og hjúkrunarfræðingar vilja hertar reglur „Vinnubrögð sem maður er ekki vanur“ Forsetahjónin á leið á heimssýninguna í Japan Grindvíkingar fá að gista í húsunum sem þeir seldu Dæmi um að tvær fjölskyldur deili einni au pair Vill að háskólinn laði til sín landflótta fræðimenn frá Bandaríkjunum Afdrif Hörpunnar enn á huldu Sérstakar hleranir og símtölin sem gætu alltaf orðið til Sjá meira