Gefa út fyrsta íslenska fótboltaleikinn í ágúst Jóhann Óli Eiðsson skrifar 18. júní 2015 11:41 Guðni Rúnar Gíslason mynd/digon games Íslenska tölvuleikjafyrirtækið Digon Games hyggst gefa út fótboltaleikinn Kickoff – Club Managar í ágúst. Í leiknum eignast spilarar sitt eigið félag og etja kappi í rauntíma við vini og kunningja og aðra notendur leiksins. Guðni Rúnar Gíslason, leikjahönnuður Digon Games, segir ýmsar nýjungar boðaðar í leiknum. „Þarna erum við að skapa einn heim þar sem notandinn etur kappi við vini og kunningja. Þú eignast knattspyrnufélag sem þú stjórnar og tekur þátt í byggja upp og nota til að keppa gegn vinum og öðrum andstæðingum í leiknum,“ segir Guðni. Hjá Digon Games starfa sex manns en unnið hefur verið að leiknum í um tvö ár. Einn helsti kostur leiksins að mati Guðna er að notendur geta spilað leiki þegar þeim hentar en þurfa ekki að fylgja fyrirfram ákveðinni dagskrá. „Það gerir leikinn virkari fyrir vikið og leiðir því líka saman þá sem hafa tíma til að sökkva sér ofan í leikinn og þá sem eiga færri lausar stundir í tölvuleikjaspilun.“ Aðspurður um hvernig Kickoff sé frábrugðinn öðrum fótboltaleikjum segir Guðni að Kickoff sé töluvert aðgengilegri. „Öll hönnun og viðmót hafa verið útfærð með það að markmiði að allir geti skilið það sem fyrir augu ber. Við höfum sett mikla vinnu í að leikurinn sé aðgengilegur fyrir notendur,“ segir Guðni. Samkvæmt Guðna er útgáfan í ágúst ætluð fyrir notendur hér á landi. Leikurinn mun fyrst koma út vöfrum en í kjölfarið á spjaldtölvum og snjallsímum. Í kjölfarið er stefnt á markaðssetningu erlendis. Leikjavísir Mest lesið Lagning gjaldþrota Viðskipti innlent Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Viðskipti innlent Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Viðskipti erlent Ekki of seint að breyta starfsframa eða vinnu eftir fimmtugt Atvinnulíf Að líða eins og svikara í vinnunni Atvinnulíf Uppsagnir hjá Fjársýslunni Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Viðskipti innlent Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Viðskipti innlent Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Viðskipti innlent Fleiri fréttir Lagning gjaldþrota Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Uppsagnir hjá Fjársýslunni Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Sjá meira
Íslenska tölvuleikjafyrirtækið Digon Games hyggst gefa út fótboltaleikinn Kickoff – Club Managar í ágúst. Í leiknum eignast spilarar sitt eigið félag og etja kappi í rauntíma við vini og kunningja og aðra notendur leiksins. Guðni Rúnar Gíslason, leikjahönnuður Digon Games, segir ýmsar nýjungar boðaðar í leiknum. „Þarna erum við að skapa einn heim þar sem notandinn etur kappi við vini og kunningja. Þú eignast knattspyrnufélag sem þú stjórnar og tekur þátt í byggja upp og nota til að keppa gegn vinum og öðrum andstæðingum í leiknum,“ segir Guðni. Hjá Digon Games starfa sex manns en unnið hefur verið að leiknum í um tvö ár. Einn helsti kostur leiksins að mati Guðna er að notendur geta spilað leiki þegar þeim hentar en þurfa ekki að fylgja fyrirfram ákveðinni dagskrá. „Það gerir leikinn virkari fyrir vikið og leiðir því líka saman þá sem hafa tíma til að sökkva sér ofan í leikinn og þá sem eiga færri lausar stundir í tölvuleikjaspilun.“ Aðspurður um hvernig Kickoff sé frábrugðinn öðrum fótboltaleikjum segir Guðni að Kickoff sé töluvert aðgengilegri. „Öll hönnun og viðmót hafa verið útfærð með það að markmiði að allir geti skilið það sem fyrir augu ber. Við höfum sett mikla vinnu í að leikurinn sé aðgengilegur fyrir notendur,“ segir Guðni. Samkvæmt Guðna er útgáfan í ágúst ætluð fyrir notendur hér á landi. Leikurinn mun fyrst koma út vöfrum en í kjölfarið á spjaldtölvum og snjallsímum. Í kjölfarið er stefnt á markaðssetningu erlendis.
Leikjavísir Mest lesið Lagning gjaldþrota Viðskipti innlent Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Viðskipti innlent Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Viðskipti erlent Ekki of seint að breyta starfsframa eða vinnu eftir fimmtugt Atvinnulíf Að líða eins og svikara í vinnunni Atvinnulíf Uppsagnir hjá Fjársýslunni Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Viðskipti innlent Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Viðskipti innlent Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Viðskipti innlent Fleiri fréttir Lagning gjaldþrota Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Uppsagnir hjá Fjársýslunni Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Sjá meira