Bankasýslan stendur við umsögn sína um afskipti ráðuneytisstjóra Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 29. maí 2015 14:06 Jón Gunnar Jónsson, forstjóri Bankasýslunnar, og Guðmundur Árnason, ráðuneytisstjóri í fjármála-og efnahagsráðuneytinu. vísir Bankasýsla ríkisins birtir í dag frétt á heimasíðu sinni þar sem stofnunin áréttar að hún standi við það sem fram kemur í umsögn stofnunarinnar um afskipti ráðuneytisstjóra fjármála-og efnahagsráðuneytis. Fram kom í fjölmiðlum í gær að forstjóri Bankasýslunnar, Jón Gunnar Jónsson, teldi að ráðuneytisstjóri fjármálaráðuneytisins, Guðmundur Árnason, hefði brotið lög þegar hann hafði tvívegis samband við forstjórann síðasta sumar og reyndi að hafa áhrif á val á stjórnarformanni í sameinuðum sparisjóði Bolungarvíkur og Norðurlands. Þá beindi ráðuneytisstjórinn jafnframt þeim tilmælum til forstjórans að hann beitti sér fyrir því að umrætt fyrirtæki frestaði stjórnarfundi.Sjá einnig: „Sjálfsagt og eðlilegt“ að koma áhyggjum Bolvíkinga á framfæri við Bankasýsluna Fjármálaráðuneytið hafnaði þessum ásökunum með öllu í gær en í skriflegu svari ráðuneytisins til fréttastofu kom fram að fjármálaráðherra hefði viðrað áhyggjur Bolvíkinga af fyrirhugaðri sameiningu við ráðuneytisstjóra og beðið hann um að þeim á framfæri við forstjóra Bankasýslunnar. Það er í tilefni af þessu svari ráðuneytisins sem Bankasýslan áréttar nú að stofnunin standi við umsögn sína um afskiptin. Í fréttinni á heimasíðunni segir að ljóst sé „að þau afskipti ráðuneytisstjórans sem Bankasýsla ríkisins víkur að í umsögn sinni falla ekki undir þau heimilu afskipti sem lög gera ráð fyrir, sbr. áðurnefnda 3. mgr. 2. gr. laganna. Þaðan af síður hefði Bankasýslu ríkisins verið heimilt að verða við beiðnum ráðuneytisstjórans að því leyti sem þær fælu í sér óeðlileg afskipti af starfsemi umrædds fjármálafyrirtækis í andstöðu við verkaskiptingu á vettvangi stjórnar þess einkaréttarlega fyrirtækis.“ Tengdar fréttir Eignarhlutir ríkisins í bönkunum framseldir eftir að lagaheimild fékkst Samningar um framsölin þó undirritaðir þegar engin heimild var til að ráðstafa eignarhlutunum. 28. maí 2015 12:15 Ekki lagaheimild til að afhenda slitabúunum bankana Bankasýsla ríkisins segir að Steingrímu J. Sigfússon hafi ekki haft heimild til að afhenda slitabúum föllnu bankanna Glitni og Arion banka. 28. maí 2015 07:31 „Sjálfsagt og eðlilegt“ að koma áhyggjum Bolvíkinga á framfæri við Bankasýsluna Bjarni Benediktsson segir menn komna ansi langt frá sínum kjördæmum ef það er glæpur að koma sjónarmiðum fólksins í landinu á framfæri við stofnanir ríkisins. 29. maí 2015 12:53 Forstjóri Bankasýslunnar telur ráðuneytisstjóra hafa brotið lög Seinasta sumar hafði Guðmundur Árnason, ráðuneytisstjóri í fjármálaráðuneytinu, tvívegis beint samband við Jón Gunnar Jónsson, forstjóra Bankasýslu ríkisins og reyndi að hafa áhrif á val á stjórnarformanni íslensks fjármálafyrirtækis. 28. maí 2015 11:10 Mest lesið „Rán um hábjartan dag“ kom ekki á óvart Viðskipti innlent Fríhöfnin fær nýtt nafn og verður lokað um tíma í vikunni Viðskipti innlent Reyndist ekki rétt: „Reykvíkingar munu aldrei koma“ Atvinnulíf Tollar Trump á kvikmyndir „mjög sérstakt útspil“ Viðskipti innlent Þórdís til dómsmálaráðuneytisins Viðskipti innlent Hjálmtýr viðskiptastjóri fyrirtækjasviðs ELKO Viðskipti innlent Innkalla kjúkling vegna gruns um salmonellu Neytendur „Þetta eru bara krakkar sem eru í þessu fyrir peningana“ Neytendur Hömlulaus einokun á Keflavíkurflugvelli Viðskipti innlent „Var með skipt í miðju og notaði óhóflegt magn af geli“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Fríhöfnin fær nýtt nafn og verður lokað um tíma í vikunni Tollar Trump á kvikmyndir „mjög sérstakt útspil“ Ráðinn framkvæmdastjóri mannauðs hjá Benchmark Genetics Þórdís til dómsmálaráðuneytisins „Rán um hábjartan dag“ kom ekki á óvart Hjálmtýr viðskiptastjóri fyrirtækjasviðs ELKO Landsbankinn geri úrbætur vegna lánveitinga til lítilla og meðalstórra fyrirtækja Óttast ekki komu Starbucks til Íslands Selja Íslandsbanka á næstu vikum þó það sé „mikil óvissa“ Hömlulaus einokun á Keflavíkurflugvelli „Í markaðshagkerfi þurfa menn bara að synda“ Kaupfélagið hagnaðist um 3,3 milljarða Syndis kaupir Ísskóga Segja afkomuna ásættanlega þrátt fyrir tap „Þetta er ömurleg staða“ Landsbankinn hagnaðist um 7,9 milljarða á fyrsta ársfjórðungi Hætta við að selja hlutina í Olíudreifingu Tap á Vinnslustöðinni og fjárfestingar settar á ís Rannsaka meint samkeppnisbrot Landsvirkjunar Staðfesta frávísun vegna stefnu Samskipa í samráðsmáli Play tapaði þremur og hálfum milljarði á fyrsta ársfjórðungi Staðfesta að gjöf í formi bankakorts er skattskyld Þau vilja stýra ÁTVR Býst ekki við að verðbólgan hafi áhrif á vaxtalækkunarferlið Um þrjátíu prósent hafa miklar áhyggjur af áhrifum tolla á Ísland Lauf Cycles lýkur tæplega 500 milljóna króna fjármögnun Verðbólga eykst hressilega og fer aftur yfir fjögur prósent Tæpur tveggja milljarða hagnaður á fyrsta ársfjórðungi Ráðinn forstjóri Arctic Fish Veitingamaður ákærður fyrir hundrað milljóna skattsvik Sjá meira
Bankasýsla ríkisins birtir í dag frétt á heimasíðu sinni þar sem stofnunin áréttar að hún standi við það sem fram kemur í umsögn stofnunarinnar um afskipti ráðuneytisstjóra fjármála-og efnahagsráðuneytis. Fram kom í fjölmiðlum í gær að forstjóri Bankasýslunnar, Jón Gunnar Jónsson, teldi að ráðuneytisstjóri fjármálaráðuneytisins, Guðmundur Árnason, hefði brotið lög þegar hann hafði tvívegis samband við forstjórann síðasta sumar og reyndi að hafa áhrif á val á stjórnarformanni í sameinuðum sparisjóði Bolungarvíkur og Norðurlands. Þá beindi ráðuneytisstjórinn jafnframt þeim tilmælum til forstjórans að hann beitti sér fyrir því að umrætt fyrirtæki frestaði stjórnarfundi.Sjá einnig: „Sjálfsagt og eðlilegt“ að koma áhyggjum Bolvíkinga á framfæri við Bankasýsluna Fjármálaráðuneytið hafnaði þessum ásökunum með öllu í gær en í skriflegu svari ráðuneytisins til fréttastofu kom fram að fjármálaráðherra hefði viðrað áhyggjur Bolvíkinga af fyrirhugaðri sameiningu við ráðuneytisstjóra og beðið hann um að þeim á framfæri við forstjóra Bankasýslunnar. Það er í tilefni af þessu svari ráðuneytisins sem Bankasýslan áréttar nú að stofnunin standi við umsögn sína um afskiptin. Í fréttinni á heimasíðunni segir að ljóst sé „að þau afskipti ráðuneytisstjórans sem Bankasýsla ríkisins víkur að í umsögn sinni falla ekki undir þau heimilu afskipti sem lög gera ráð fyrir, sbr. áðurnefnda 3. mgr. 2. gr. laganna. Þaðan af síður hefði Bankasýslu ríkisins verið heimilt að verða við beiðnum ráðuneytisstjórans að því leyti sem þær fælu í sér óeðlileg afskipti af starfsemi umrædds fjármálafyrirtækis í andstöðu við verkaskiptingu á vettvangi stjórnar þess einkaréttarlega fyrirtækis.“
Tengdar fréttir Eignarhlutir ríkisins í bönkunum framseldir eftir að lagaheimild fékkst Samningar um framsölin þó undirritaðir þegar engin heimild var til að ráðstafa eignarhlutunum. 28. maí 2015 12:15 Ekki lagaheimild til að afhenda slitabúunum bankana Bankasýsla ríkisins segir að Steingrímu J. Sigfússon hafi ekki haft heimild til að afhenda slitabúum föllnu bankanna Glitni og Arion banka. 28. maí 2015 07:31 „Sjálfsagt og eðlilegt“ að koma áhyggjum Bolvíkinga á framfæri við Bankasýsluna Bjarni Benediktsson segir menn komna ansi langt frá sínum kjördæmum ef það er glæpur að koma sjónarmiðum fólksins í landinu á framfæri við stofnanir ríkisins. 29. maí 2015 12:53 Forstjóri Bankasýslunnar telur ráðuneytisstjóra hafa brotið lög Seinasta sumar hafði Guðmundur Árnason, ráðuneytisstjóri í fjármálaráðuneytinu, tvívegis beint samband við Jón Gunnar Jónsson, forstjóra Bankasýslu ríkisins og reyndi að hafa áhrif á val á stjórnarformanni íslensks fjármálafyrirtækis. 28. maí 2015 11:10 Mest lesið „Rán um hábjartan dag“ kom ekki á óvart Viðskipti innlent Fríhöfnin fær nýtt nafn og verður lokað um tíma í vikunni Viðskipti innlent Reyndist ekki rétt: „Reykvíkingar munu aldrei koma“ Atvinnulíf Tollar Trump á kvikmyndir „mjög sérstakt útspil“ Viðskipti innlent Þórdís til dómsmálaráðuneytisins Viðskipti innlent Hjálmtýr viðskiptastjóri fyrirtækjasviðs ELKO Viðskipti innlent Innkalla kjúkling vegna gruns um salmonellu Neytendur „Þetta eru bara krakkar sem eru í þessu fyrir peningana“ Neytendur Hömlulaus einokun á Keflavíkurflugvelli Viðskipti innlent „Var með skipt í miðju og notaði óhóflegt magn af geli“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Fríhöfnin fær nýtt nafn og verður lokað um tíma í vikunni Tollar Trump á kvikmyndir „mjög sérstakt útspil“ Ráðinn framkvæmdastjóri mannauðs hjá Benchmark Genetics Þórdís til dómsmálaráðuneytisins „Rán um hábjartan dag“ kom ekki á óvart Hjálmtýr viðskiptastjóri fyrirtækjasviðs ELKO Landsbankinn geri úrbætur vegna lánveitinga til lítilla og meðalstórra fyrirtækja Óttast ekki komu Starbucks til Íslands Selja Íslandsbanka á næstu vikum þó það sé „mikil óvissa“ Hömlulaus einokun á Keflavíkurflugvelli „Í markaðshagkerfi þurfa menn bara að synda“ Kaupfélagið hagnaðist um 3,3 milljarða Syndis kaupir Ísskóga Segja afkomuna ásættanlega þrátt fyrir tap „Þetta er ömurleg staða“ Landsbankinn hagnaðist um 7,9 milljarða á fyrsta ársfjórðungi Hætta við að selja hlutina í Olíudreifingu Tap á Vinnslustöðinni og fjárfestingar settar á ís Rannsaka meint samkeppnisbrot Landsvirkjunar Staðfesta frávísun vegna stefnu Samskipa í samráðsmáli Play tapaði þremur og hálfum milljarði á fyrsta ársfjórðungi Staðfesta að gjöf í formi bankakorts er skattskyld Þau vilja stýra ÁTVR Býst ekki við að verðbólgan hafi áhrif á vaxtalækkunarferlið Um þrjátíu prósent hafa miklar áhyggjur af áhrifum tolla á Ísland Lauf Cycles lýkur tæplega 500 milljóna króna fjármögnun Verðbólga eykst hressilega og fer aftur yfir fjögur prósent Tæpur tveggja milljarða hagnaður á fyrsta ársfjórðungi Ráðinn forstjóri Arctic Fish Veitingamaður ákærður fyrir hundrað milljóna skattsvik Sjá meira
Eignarhlutir ríkisins í bönkunum framseldir eftir að lagaheimild fékkst Samningar um framsölin þó undirritaðir þegar engin heimild var til að ráðstafa eignarhlutunum. 28. maí 2015 12:15
Ekki lagaheimild til að afhenda slitabúunum bankana Bankasýsla ríkisins segir að Steingrímu J. Sigfússon hafi ekki haft heimild til að afhenda slitabúum föllnu bankanna Glitni og Arion banka. 28. maí 2015 07:31
„Sjálfsagt og eðlilegt“ að koma áhyggjum Bolvíkinga á framfæri við Bankasýsluna Bjarni Benediktsson segir menn komna ansi langt frá sínum kjördæmum ef það er glæpur að koma sjónarmiðum fólksins í landinu á framfæri við stofnanir ríkisins. 29. maí 2015 12:53
Forstjóri Bankasýslunnar telur ráðuneytisstjóra hafa brotið lög Seinasta sumar hafði Guðmundur Árnason, ráðuneytisstjóri í fjármálaráðuneytinu, tvívegis beint samband við Jón Gunnar Jónsson, forstjóra Bankasýslu ríkisins og reyndi að hafa áhrif á val á stjórnarformanni íslensks fjármálafyrirtækis. 28. maí 2015 11:10