Bráðhollt heilhveitibrauð og ljúffengt hummus 8. maí 2015 10:19 visir.is/EVALAUFEY Heilhveitibrauð með sólblómafræjum og ljúffengt hummus með paprikukryddi Heilhveitibrauð 8 dl heilhveiti1 dl haframjöl1 dl hörfræ2 dl sólblómafræ1 dl kókosmjöl1 tsk sjávarsalt1 tsk lyftiduft1 msk hunang7 dl ab mjólk3 dl ylvolgt vatnAðferð: Hitið ofninn í 200°C. Blandið öllum hráefnum saman í skál, það er ágætt að blanda þurrefnum fyrst og bæta síðan vökvanum við. Um leið og deigið er samlagað þá er það tilbúið. Látið deigið í pappírsklætt formkökuform og bakið í 55 – 60 mínútur. Leyfið brauðinu að kólna í svolitla stund áður en þið berið það fram. Ilmurinn sem fer um heimilið þegar brauðið er tilbúið er dásamlegur og það er fátt betra en nýbakað brauð.Hummus með paprikukryddi200 g forsoðnar kjúklingabaunir2 msk tahini (sesamsmjör)safi úr einni sítrónu2 hvítlauksrif½ tsk paprikukrydd½ tsk cumin krydd½ tsk sjávarsaltólífuolía, magn eftir smekk Aðferð: Setjið öll hráefnin í matvinnsluvél og maukið þar til blandan er orðin slétt. Skreytið gjarnan með paprikukryddi, smá sítrónusafa og ólífuolíu. Þið finnið fleiri uppskriftir frá Evu Laufeyju á matarbloggi hennar. Brauð Eva Laufey Hummus Uppskriftir Mest lesið Simmi Vill í meðferð Lífið Kristján Guðmundsson látinn Lífið „Mér líður eins og plottið í bókinni sé að raungerast“ Menning Sambærilegt því að spila með Real Madrid Lífið Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Lífið Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Lífið Fyrirmynd Lucy úr Narníu látin Lífið Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife Lífið Kenzen með 5 af topp 20 vörunum á Óskar appinu Lífið samstarf Tók á móti dóttur sinni á bílaplaninu: „Allt er gott sem endar vel‘“ Lífið Fleiri fréttir Mongólsk kjötsúpa Ása: „Þetta er bara alveg eins og íslensk kjötsúpa“ Mac n' cheese frá grunni „Foodporn í boði Adams“ Stökkir ostabitar í pistasíuhjúp Djúsí kjúklingasalat á naanbrauði Létt og ljúffengt eplasalat Tiramisu-brownie að hætti Höllu Hryllilega girnilegar hrekkjavökukræsingar Dúnmjúk skinkuhorn með æðislegri fyllingu Elegant eftirréttur sem hlýjar um hjartarætur Bragðgott quesadilla á einni plötu Smjörsteikt bleikja, smjörkennt hvítvín og „alkahólíseraður Texasbúi“ „Táknmynd ítalskrar matargerðar“ Silkimjúk espresso-kaka fyrir helgina „Forréttur sem ég býð öllum upp á“ Sjá meira
Heilhveitibrauð með sólblómafræjum og ljúffengt hummus með paprikukryddi Heilhveitibrauð 8 dl heilhveiti1 dl haframjöl1 dl hörfræ2 dl sólblómafræ1 dl kókosmjöl1 tsk sjávarsalt1 tsk lyftiduft1 msk hunang7 dl ab mjólk3 dl ylvolgt vatnAðferð: Hitið ofninn í 200°C. Blandið öllum hráefnum saman í skál, það er ágætt að blanda þurrefnum fyrst og bæta síðan vökvanum við. Um leið og deigið er samlagað þá er það tilbúið. Látið deigið í pappírsklætt formkökuform og bakið í 55 – 60 mínútur. Leyfið brauðinu að kólna í svolitla stund áður en þið berið það fram. Ilmurinn sem fer um heimilið þegar brauðið er tilbúið er dásamlegur og það er fátt betra en nýbakað brauð.Hummus með paprikukryddi200 g forsoðnar kjúklingabaunir2 msk tahini (sesamsmjör)safi úr einni sítrónu2 hvítlauksrif½ tsk paprikukrydd½ tsk cumin krydd½ tsk sjávarsaltólífuolía, magn eftir smekk Aðferð: Setjið öll hráefnin í matvinnsluvél og maukið þar til blandan er orðin slétt. Skreytið gjarnan með paprikukryddi, smá sítrónusafa og ólífuolíu. Þið finnið fleiri uppskriftir frá Evu Laufeyju á matarbloggi hennar.
Brauð Eva Laufey Hummus Uppskriftir Mest lesið Simmi Vill í meðferð Lífið Kristján Guðmundsson látinn Lífið „Mér líður eins og plottið í bókinni sé að raungerast“ Menning Sambærilegt því að spila með Real Madrid Lífið Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Lífið Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Lífið Fyrirmynd Lucy úr Narníu látin Lífið Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife Lífið Kenzen með 5 af topp 20 vörunum á Óskar appinu Lífið samstarf Tók á móti dóttur sinni á bílaplaninu: „Allt er gott sem endar vel‘“ Lífið Fleiri fréttir Mongólsk kjötsúpa Ása: „Þetta er bara alveg eins og íslensk kjötsúpa“ Mac n' cheese frá grunni „Foodporn í boði Adams“ Stökkir ostabitar í pistasíuhjúp Djúsí kjúklingasalat á naanbrauði Létt og ljúffengt eplasalat Tiramisu-brownie að hætti Höllu Hryllilega girnilegar hrekkjavökukræsingar Dúnmjúk skinkuhorn með æðislegri fyllingu Elegant eftirréttur sem hlýjar um hjartarætur Bragðgott quesadilla á einni plötu Smjörsteikt bleikja, smjörkennt hvítvín og „alkahólíseraður Texasbúi“ „Táknmynd ítalskrar matargerðar“ Silkimjúk espresso-kaka fyrir helgina „Forréttur sem ég býð öllum upp á“ Sjá meira