Rækjukokteill í nýjum búningi 17. apríl 2015 13:38 VISIR.IS/EVALAUFEY Í mínum huga er rækjukokteillinn sem bæði amma og mamma voru með fyrir okkur fjölskylduna á tyllidögum sá allra besti. Gamlar og góðar uppskriftir eru eins og fjársjóður, ég held mikið upp á þær uppskriftir og finnst gaman að prófa mig áfram með þær. Þessi rækjukokteill er einmitt dæmi um gamla uppskrift í nýjum búningi.500 g rækjurHandfylli ferskur kóríander½ - 1 fræhreinsað rautt chilialdin1 stk lime, safinnSalt og pipar1 avókadó1 gul melónaBlandað salatAðferð: Setjið kóríander, rautt chilialdin, límónu safann, salt og pipar í matvinnsluvél. Hellið leginum yfir rækjurnar og blandið vel saman. Látið standa í 1 – 2 klukkustundir í ísskáp. Skerið annað grænmeti í litla bita og blandið rækjum saman við. Skiptið rækjublöndunni niður í kokteilglös og berið réttinn gjarnan fram með ristuðu brauði.Ekki missa af Matargleði Evu á fimmtudagskvöldum klukkan 20.10 á Stöð 2. Sjávarréttir Uppskriftir Mest lesið Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Lífið Hætt að nota föt til að fela sig Tíska og hönnun Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Leikkonan Diane Ladd er látin Lífið Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Lífið Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Lífið Aniston hefur fundið ástina á ný Lífið Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Lífið „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Lífið
Í mínum huga er rækjukokteillinn sem bæði amma og mamma voru með fyrir okkur fjölskylduna á tyllidögum sá allra besti. Gamlar og góðar uppskriftir eru eins og fjársjóður, ég held mikið upp á þær uppskriftir og finnst gaman að prófa mig áfram með þær. Þessi rækjukokteill er einmitt dæmi um gamla uppskrift í nýjum búningi.500 g rækjurHandfylli ferskur kóríander½ - 1 fræhreinsað rautt chilialdin1 stk lime, safinnSalt og pipar1 avókadó1 gul melónaBlandað salatAðferð: Setjið kóríander, rautt chilialdin, límónu safann, salt og pipar í matvinnsluvél. Hellið leginum yfir rækjurnar og blandið vel saman. Látið standa í 1 – 2 klukkustundir í ísskáp. Skerið annað grænmeti í litla bita og blandið rækjum saman við. Skiptið rækjublöndunni niður í kokteilglös og berið réttinn gjarnan fram með ristuðu brauði.Ekki missa af Matargleði Evu á fimmtudagskvöldum klukkan 20.10 á Stöð 2.
Sjávarréttir Uppskriftir Mest lesið Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Lífið Hætt að nota föt til að fela sig Tíska og hönnun Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Leikkonan Diane Ladd er látin Lífið Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Lífið Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Lífið Aniston hefur fundið ástina á ný Lífið Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Lífið „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Lífið