Guðjón Valur: Alfreð hvatti mig til að fara til Spánar Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 6. apríl 2015 09:00 Guðjón Valur og félagar í Barcelona eiga Spánarmeistaratitilinn vísan. mynd/barcelona Tom O'Brannagain, fréttamaður og lýsari Meistaradeildarinnar í handbolta, tók Guðjón Val Sigurðsson, fyrirliða íslenska landsliðsins og leikmann Spánarmeistara Barcelona, tali á dögunum. Viðtalið er rúmar 40 mínútur að lengd og má heyra í heild sinni hér að neðan. Í viðtalinu ræðir Guðjón Valur m.a. misheppnaðar tilraunir útlendinga til að bera fram nafnið sitt, landsliðið, vistaskiptin til Barcelona, leikjaálagið handboltanum, fyrstu skrefin á ferlinum, íslenska hugarfarið og fleira. Guðjón Valur segist alltaf hafa dreymt um að spila á Spáni og að hann hafi fengið tækifæri til þess ári áður en hann fór til Essen 2001. „Ég fékk fyrsta tilboðið frá Spáni ári áður en ég fór til Þýskalands. Við konan vildum fara til Spánar en félagið mitt á Íslandi (KA) vildi ekki að ég færi,“ segir Guðjón Valur í viðtalinu. „Mig dreymdi alltaf um að spila á Spáni. Barcelona er einstök borg og það er draumur fyrir hvaða atvinnumann í íþróttum sem er að spila fyrir félagið. „Ég vissi að þetta væri síðasta tækifærið mitt til að spila á Spáni og ég er ánægður að hafa tekið þessa ákvörðun,“ segir Guðjón Valur en bætir því þó að það hafi verið erfitt að yfirgefa Kiel þar sem honum og fjölskyldu hans hefði liðið vel þar og liðinu gengið allt í haginn inni á vellinum.Guðjón Valur og Aron Pálmarsson fagna Þýskalandsmeistaratitlinum sem Kiel vann á dramatískan hátt í fyrra.vísir/gettyLandsliðsfyrirliðinn segir að Alfreð Gíslason, sem þjálfaði hann hjá Kiel og þar áður hjá Gummersbach og íslenska landsliðinu, hafi upphaflega hvatt hann til að spila á Spáni. „Alfreð sagði mér fyrir mörgum árum að ég ætti að fara til Spánar þegar ég væri 32-33 ára. Það gerir þér gott þar sem þú getur tekið því aðeins rólegar á köflum,“ segir Guðjón Valur og bætir því við að þegar hann sagði Alfreð frá tækifærinu að fara til Barcelona hafi þjálfarinn sigursæli sagt honum að stökkva á tækifærið. Guðjóni Val hefur gengið flest í haginn með Barcelona en liðið er með fullt hús stiga á toppi spænsku deildarinnar og er auk þess komið í átta-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu. Það er titill sem landsliðsfyrirliðinn á enn eftir að vinna en draumurinn um Evrópumeistaratitil er meðal þess sem hann ræðir um við O'Brannagain í viðtalinu. Handbolti Tengdar fréttir Alfreð: Verður persónulegt áfall að missa Aron Einn besti handboltaþjálfari heims sýnir á sér léttu hliðina í ítarlegu, áhugaverðu og bráðskemmtilegu viðtali. 7. janúar 2015 17:45 Mest lesið Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Fótbolti Van Veen síðastur inn í undanúrslit: „Hætti ekki að brosa næstu 24 tímana“ Sport Giftu sig á gamlársdag Handbolti Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Fótbolti Varar íþróttafólk við ákveðinni tegund áfengis Sport Kemst bakdyramegin inn í sína bestu grein á Ólympíuleikunum Sport „Mjög svekkjandi“ Enski boltinn Arsenal græddi á mistökum dómarans í 1-0 sigrinum á Everton Enski boltinn Sunderland hjálpaði Arsenal með því að taka stig af Man. City Enski boltinn Fleiri fréttir Giftu sig á gamlársdag „Feginn að þú lifðir krabbameinið af svo þú gætir séð skítaliðið þitt fara niður“ Einar Bragi og félagar áfram á toppnum Fara inn í nýja árið á toppnum Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Arnór stoðsendingahæstur þegar Karlskrona hoppaði upp í áttunda Elín Klara endaði árið með hundrað prósent skotleik Strákarnir komnir í úrslit á Sparkassen Óðinn bikarmeistari fjórða árið í röð Kolstad tapaði bikarúrslitaleiknum í vítakeppni Segir starfið í húfi hjá Alfreð Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Íslendingarnir í miklum ham fyrir EM Handarbrotinn og missir af úrslitaleiknum Reynir farinn að láta til sín taka í þýsku deildinni Elín Klara atkvæðamikil og sigursæl í jólaleiknum Birgir byrjaði rólega eftir jólafrí en fagnaði sigri Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Haukur getur náð hundrað plús hundrað fyrir EM-fríið Rúnar sótti sinn fyrsta sigur sem þjálfari Wetzlar Haukur með sjö mörk og Magdeburg rétt marði botnliðið Rúmlega áttræður Moustafa endurkjörinn forseti IHF með yfirburðum Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Sigvaldi Björn fjarri góðu gamni í sjaldséðu tapi Kolstad Sjá meira
Tom O'Brannagain, fréttamaður og lýsari Meistaradeildarinnar í handbolta, tók Guðjón Val Sigurðsson, fyrirliða íslenska landsliðsins og leikmann Spánarmeistara Barcelona, tali á dögunum. Viðtalið er rúmar 40 mínútur að lengd og má heyra í heild sinni hér að neðan. Í viðtalinu ræðir Guðjón Valur m.a. misheppnaðar tilraunir útlendinga til að bera fram nafnið sitt, landsliðið, vistaskiptin til Barcelona, leikjaálagið handboltanum, fyrstu skrefin á ferlinum, íslenska hugarfarið og fleira. Guðjón Valur segist alltaf hafa dreymt um að spila á Spáni og að hann hafi fengið tækifæri til þess ári áður en hann fór til Essen 2001. „Ég fékk fyrsta tilboðið frá Spáni ári áður en ég fór til Þýskalands. Við konan vildum fara til Spánar en félagið mitt á Íslandi (KA) vildi ekki að ég færi,“ segir Guðjón Valur í viðtalinu. „Mig dreymdi alltaf um að spila á Spáni. Barcelona er einstök borg og það er draumur fyrir hvaða atvinnumann í íþróttum sem er að spila fyrir félagið. „Ég vissi að þetta væri síðasta tækifærið mitt til að spila á Spáni og ég er ánægður að hafa tekið þessa ákvörðun,“ segir Guðjón Valur en bætir því þó að það hafi verið erfitt að yfirgefa Kiel þar sem honum og fjölskyldu hans hefði liðið vel þar og liðinu gengið allt í haginn inni á vellinum.Guðjón Valur og Aron Pálmarsson fagna Þýskalandsmeistaratitlinum sem Kiel vann á dramatískan hátt í fyrra.vísir/gettyLandsliðsfyrirliðinn segir að Alfreð Gíslason, sem þjálfaði hann hjá Kiel og þar áður hjá Gummersbach og íslenska landsliðinu, hafi upphaflega hvatt hann til að spila á Spáni. „Alfreð sagði mér fyrir mörgum árum að ég ætti að fara til Spánar þegar ég væri 32-33 ára. Það gerir þér gott þar sem þú getur tekið því aðeins rólegar á köflum,“ segir Guðjón Valur og bætir því við að þegar hann sagði Alfreð frá tækifærinu að fara til Barcelona hafi þjálfarinn sigursæli sagt honum að stökkva á tækifærið. Guðjóni Val hefur gengið flest í haginn með Barcelona en liðið er með fullt hús stiga á toppi spænsku deildarinnar og er auk þess komið í átta-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu. Það er titill sem landsliðsfyrirliðinn á enn eftir að vinna en draumurinn um Evrópumeistaratitil er meðal þess sem hann ræðir um við O'Brannagain í viðtalinu.
Handbolti Tengdar fréttir Alfreð: Verður persónulegt áfall að missa Aron Einn besti handboltaþjálfari heims sýnir á sér léttu hliðina í ítarlegu, áhugaverðu og bráðskemmtilegu viðtali. 7. janúar 2015 17:45 Mest lesið Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Fótbolti Van Veen síðastur inn í undanúrslit: „Hætti ekki að brosa næstu 24 tímana“ Sport Giftu sig á gamlársdag Handbolti Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Fótbolti Varar íþróttafólk við ákveðinni tegund áfengis Sport Kemst bakdyramegin inn í sína bestu grein á Ólympíuleikunum Sport „Mjög svekkjandi“ Enski boltinn Arsenal græddi á mistökum dómarans í 1-0 sigrinum á Everton Enski boltinn Sunderland hjálpaði Arsenal með því að taka stig af Man. City Enski boltinn Fleiri fréttir Giftu sig á gamlársdag „Feginn að þú lifðir krabbameinið af svo þú gætir séð skítaliðið þitt fara niður“ Einar Bragi og félagar áfram á toppnum Fara inn í nýja árið á toppnum Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Arnór stoðsendingahæstur þegar Karlskrona hoppaði upp í áttunda Elín Klara endaði árið með hundrað prósent skotleik Strákarnir komnir í úrslit á Sparkassen Óðinn bikarmeistari fjórða árið í röð Kolstad tapaði bikarúrslitaleiknum í vítakeppni Segir starfið í húfi hjá Alfreð Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Íslendingarnir í miklum ham fyrir EM Handarbrotinn og missir af úrslitaleiknum Reynir farinn að láta til sín taka í þýsku deildinni Elín Klara atkvæðamikil og sigursæl í jólaleiknum Birgir byrjaði rólega eftir jólafrí en fagnaði sigri Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Haukur getur náð hundrað plús hundrað fyrir EM-fríið Rúnar sótti sinn fyrsta sigur sem þjálfari Wetzlar Haukur með sjö mörk og Magdeburg rétt marði botnliðið Rúmlega áttræður Moustafa endurkjörinn forseti IHF með yfirburðum Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Sigvaldi Björn fjarri góðu gamni í sjaldséðu tapi Kolstad Sjá meira
Alfreð: Verður persónulegt áfall að missa Aron Einn besti handboltaþjálfari heims sýnir á sér léttu hliðina í ítarlegu, áhugaverðu og bráðskemmtilegu viðtali. 7. janúar 2015 17:45