Höttur fékk bikarinn afhentan | Myndir Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 21. mars 2015 13:15 Höttur verður meðal þátttökuliða í Domino's deild karla tímabilið 2015-16. mynd/jónas h. ottósson Lokaumferðin í 1. deild karla í körfubolta fór fram í gær, en þar skýrðist hvaða lið mætast í úrslitakeppninni um sæti í Domino's deildinni að ári. Höttur var þegar búinn að tryggja sér sigur í 1. deildinni og því skiptu engu þótt Hattarmenn töpuðu með 15 stigum fyrir ÍA í gær, 99-84. Höttur vann 16 af 21 leik sínum í vetur og fékk 32 stig, fjórum stigum meira en Hamar sem endaði í 2. sæti. Skagamenn enduðu í 5. sæti deildarinnar og mæta Hamri í úrslitakeppninni. Í hinni viðureigninni mætast FSu og Valur. Úrslitakeppnin hefst á fimmtudaginn en vinna þarf tvo leiki til að komast áfram í úrslitin. Það lið sem fyrr vinnur tvo leiki í úrslitunum fylgir svo Hetti upp í Domino's deildina. Hattarmenn geta hins vegar tekið lífinu með ró og látið sig hlakka til komandi tímabils þegar þeir verða með í deild þeirra bestu í fyrsta sinn síðan veturinn 2005-2006, sem er jafnframt eina tímabil Hattar í efstu deild. Þá vann liðið aðeins þrjá leiki og féll aftur niður í 1. deild. Myndir frá bikarafhendingunni í gær má sjá hér að ofan og neðan.Hattarmenn unnu 16 af 21 leik sínum í vetur.mynd/jónas h. ottóssonHattarmenn gátu leyft sér að fagna þrátt fyrir tap gegn ÍA í gær.mynd/ jónas h. ottósson Dominos-deild karla Tengdar fréttir FSu fékk heimavallarrétt eftir sigur í framlengingu Dramatísk lokaumferð í 1. deildinni í körfubolta. 20. mars 2015 22:13 Eignast Egilsstaðir lið í efstu deild í kvöld? Höttur frá Egilsstöðum getur tryggt sér sæti í Dominos-deild karla í körfubolta í kvöld. 27. febrúar 2015 15:30 Höttur kominn í Dominos-deildina: „Jibbikóla“ | Myndband Strákarnir frá Egilsstöðum spila á meðal þeirra bestu næsta vetur. 6. mars 2015 20:48 Mest lesið Bílstjóri Joshua var ekki með ökuleyfi Sport Gísli giftur, Ómar í rannsóknarvinnu og Snorri fagnar ástinni Handbolti Ungu strákarnir mætast í úrslitaleiknum á HM í pilu Sport Segja að Liverpool líti á Harvey Elliott sem vandamál Aston Villa Enski boltinn Grét og gat ekki kastað pílum fyrir aðeins fjórum árum Sport Sergio Ramos vill nú kaupa sitt gamla félag en þyrfti þá að fórna einu Fótbolti Fann liðsfélaga sinn látinn Sport Skírður í sjónum á ströndinni í Bournemouth Enski boltinn „Miklu fagmannlegra heldur en hérna“ Fótbolti Luke „the Nuke“ Littler í úrslitaleikinn þriðja árið í röð Sport Fleiri fréttir Nýja árið byrjaði á flengingu á heimavelli Nýr bakvörður í Njarðvík fyrir nágrannaslaginn KR bætir við sig Letta Mesta áhorfið á jólaleiki NBA í fimmtán ár Jókerinn fer jákvæður inn í nýja árið Barnastjarna á Álftanesið Þáttur um Stjörnuna í kvöld: „Hann er gerður fyrir þessi stóru augnablik“ Jokic lá þjáður eftir og tímabilið í hættu Alba Berlin blómstrar eftir endurkomu Martins Leonard aldrei skorað meira en í nótt „Ef ég væri jafngamall og hún væri ekki séns að ég væri að setja þetta skot ofan í“ Ótrúleg tölfræði Jokic Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Tapaði fyrir Barcelona Njarðvík búin að losa sig við De Assis Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Elvar stigahæstur en fékk ekki sigur í jólagjöf Martin mættur aftur inn á völlinn og liðið hans endaði taphrinuna Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Meisturunum fatast flugið „af því hitt liðið er betra“ Jólagleði í Garðinum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi ÍR-ingar bæta við sig reyndum og hittnum Króata Í bann fyrir að kasta flösku í barn Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn Sjá meira
Lokaumferðin í 1. deild karla í körfubolta fór fram í gær, en þar skýrðist hvaða lið mætast í úrslitakeppninni um sæti í Domino's deildinni að ári. Höttur var þegar búinn að tryggja sér sigur í 1. deildinni og því skiptu engu þótt Hattarmenn töpuðu með 15 stigum fyrir ÍA í gær, 99-84. Höttur vann 16 af 21 leik sínum í vetur og fékk 32 stig, fjórum stigum meira en Hamar sem endaði í 2. sæti. Skagamenn enduðu í 5. sæti deildarinnar og mæta Hamri í úrslitakeppninni. Í hinni viðureigninni mætast FSu og Valur. Úrslitakeppnin hefst á fimmtudaginn en vinna þarf tvo leiki til að komast áfram í úrslitin. Það lið sem fyrr vinnur tvo leiki í úrslitunum fylgir svo Hetti upp í Domino's deildina. Hattarmenn geta hins vegar tekið lífinu með ró og látið sig hlakka til komandi tímabils þegar þeir verða með í deild þeirra bestu í fyrsta sinn síðan veturinn 2005-2006, sem er jafnframt eina tímabil Hattar í efstu deild. Þá vann liðið aðeins þrjá leiki og féll aftur niður í 1. deild. Myndir frá bikarafhendingunni í gær má sjá hér að ofan og neðan.Hattarmenn unnu 16 af 21 leik sínum í vetur.mynd/jónas h. ottóssonHattarmenn gátu leyft sér að fagna þrátt fyrir tap gegn ÍA í gær.mynd/ jónas h. ottósson
Dominos-deild karla Tengdar fréttir FSu fékk heimavallarrétt eftir sigur í framlengingu Dramatísk lokaumferð í 1. deildinni í körfubolta. 20. mars 2015 22:13 Eignast Egilsstaðir lið í efstu deild í kvöld? Höttur frá Egilsstöðum getur tryggt sér sæti í Dominos-deild karla í körfubolta í kvöld. 27. febrúar 2015 15:30 Höttur kominn í Dominos-deildina: „Jibbikóla“ | Myndband Strákarnir frá Egilsstöðum spila á meðal þeirra bestu næsta vetur. 6. mars 2015 20:48 Mest lesið Bílstjóri Joshua var ekki með ökuleyfi Sport Gísli giftur, Ómar í rannsóknarvinnu og Snorri fagnar ástinni Handbolti Ungu strákarnir mætast í úrslitaleiknum á HM í pilu Sport Segja að Liverpool líti á Harvey Elliott sem vandamál Aston Villa Enski boltinn Grét og gat ekki kastað pílum fyrir aðeins fjórum árum Sport Sergio Ramos vill nú kaupa sitt gamla félag en þyrfti þá að fórna einu Fótbolti Fann liðsfélaga sinn látinn Sport Skírður í sjónum á ströndinni í Bournemouth Enski boltinn „Miklu fagmannlegra heldur en hérna“ Fótbolti Luke „the Nuke“ Littler í úrslitaleikinn þriðja árið í röð Sport Fleiri fréttir Nýja árið byrjaði á flengingu á heimavelli Nýr bakvörður í Njarðvík fyrir nágrannaslaginn KR bætir við sig Letta Mesta áhorfið á jólaleiki NBA í fimmtán ár Jókerinn fer jákvæður inn í nýja árið Barnastjarna á Álftanesið Þáttur um Stjörnuna í kvöld: „Hann er gerður fyrir þessi stóru augnablik“ Jokic lá þjáður eftir og tímabilið í hættu Alba Berlin blómstrar eftir endurkomu Martins Leonard aldrei skorað meira en í nótt „Ef ég væri jafngamall og hún væri ekki séns að ég væri að setja þetta skot ofan í“ Ótrúleg tölfræði Jokic Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Tapaði fyrir Barcelona Njarðvík búin að losa sig við De Assis Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Elvar stigahæstur en fékk ekki sigur í jólagjöf Martin mættur aftur inn á völlinn og liðið hans endaði taphrinuna Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Meisturunum fatast flugið „af því hitt liðið er betra“ Jólagleði í Garðinum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi ÍR-ingar bæta við sig reyndum og hittnum Króata Í bann fyrir að kasta flösku í barn Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn Sjá meira
FSu fékk heimavallarrétt eftir sigur í framlengingu Dramatísk lokaumferð í 1. deildinni í körfubolta. 20. mars 2015 22:13
Eignast Egilsstaðir lið í efstu deild í kvöld? Höttur frá Egilsstöðum getur tryggt sér sæti í Dominos-deild karla í körfubolta í kvöld. 27. febrúar 2015 15:30
Höttur kominn í Dominos-deildina: „Jibbikóla“ | Myndband Strákarnir frá Egilsstöðum spila á meðal þeirra bestu næsta vetur. 6. mars 2015 20:48