Þaulskipulögð brot: „Eindæma ófyrirleitni og skeytingarleysi“ Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 12. febrúar 2015 18:17 „Þessi brot voru stórum alvarlegri en nokkur dæmi verða fundin um í íslenskri dómaframkvæmd varðandi efnahagsbrot,“ segir meðal annars í dómi Hæstaréttar. Vísir/Daníel Í niðurstöðu Hæstaréttar í Al-Thani málinu segir meðal annars að brot ákærðu, Hreiðars Más Sigurðssonar, Sigurðar Einarssonar, Ólafs Ólafssonar og Magnúsar Guðmundssonar hafi verið „þaulskipulögð, drýgð af einbeittum ásetningi og eindæma ófyrirleitni og skeytingarleysi.“ Sakborningarnir í málinu voru ákærðir fyrir umboðssvik og markaðsmisnotkun vegna viðskipta sinna við kaupsýslumanninn sheikh Mohammad Bin Khalifa Al-Thani. Í dómi Hæstaréttar segir að umboðssvik ákærðu hafi varðað gríðarlegum fjárhæðum og háttsemi þeirra hafi falið í sér alvarleg trúnaðarbrot gagnvart stóru almenningshlutafélagi og leitt til stórfellds fjártjóns. Þá hafi markaðsmisnotkunin beinst „gegn öllum almenningi og fjármálamarkaðinum hér á landi í heild og verður tjónið, sem leiddi af þeim beint og óbeint, ekki metið til fjár.“ Þá segir jafnframt í dómi Hæstaréttar: „Þessi brot voru stórum alvarlegri en nokkur dæmi verða fundin um í íslenskri dómaframkvæmd varðandi efnahagsbrot.“ Að auki segir í dómnum að ákærðu eigi sér engar málsbætur. Hæstiréttur staðfesti í dag fimm og hálfs árs fangelsisdóm yfir Hreiðari Má Sigurðssyni. Dómur yfir Sigurði Einarssyni var mildaður úr fimm árum í fjögur. Dómur yfir Ólafi Ólafssyni var þyngdur úr þremur og hálfu ári í fjögur og hálft ár og þá var dómur yfir Magnúsi Guðmundssyni þyngdur úr þremur árum í fjögur og hálft ár. Tengdar fréttir Niðurstaðan kom saksóknara ekki á óvart Björn Þorvaldsson, saksóknari segir að dómurinn sem kveðinn var upp í hæstarétti yfir sakborningunum í Al Thani málinu vera í samræmi við það sem lagt var upp með. 12. febrúar 2015 19:30 Lögfræðikostnaðurinn nemur rúmum 82 milljónum króna Ríkið greiðir fjórðung af málsvarnarkostnaði Ólafs Ólafssonar 12. febrúar 2015 16:59 Dómur fallinn í Al-Thani málinu: Þungur dómur yfir Hreiðari staðfestur Dómur yfir Sigurði Einarssyni mildaður en dómar Ólafs og Magnúsar þyngdir. 12. febrúar 2015 16:00 Al-Thani dómurinn í samræmi við væntingar saksóknara Dómur héraðsdóms staðfestur að mestu leyti. 12. febrúar 2015 16:31 Segir dóminn mikil vonbrigði Hörður Felix Harðarson, skipaður verjandi Hreiðars Más Sigurðssonar, fyrrum forstjóra Kaupþings, segir dóm Hæstaréttar í Al Thani-málinu í dag mikil vonbrigði en vill ekki tjá sig að öðru leyti um dóminn. 12. febrúar 2015 16:56 Mest lesið Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskýru lofti Viðskipti innlent Forstjóraskipti hjá Ice-Group Viðskipti innlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Viðskipti innlent Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Neytendur Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Viðskipti innlent Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Viðskipti erlent Að umbreyta fómó í jómó um verslunarmannahelgina Atvinnulíf Fleiri fréttir Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskýru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Festi hagnast umfram væntingar Þota Play komin úr viðgerð eftir skemmdir vegna hagléls Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Verðbólgan hjaðnar á ný Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Tekjur jukust um helming milli ára Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play HBO Max streymisveitan komin til Íslands Gengi Play í frjálsu falli Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Búast við tveggja milljarða tapi Sjá meira
Í niðurstöðu Hæstaréttar í Al-Thani málinu segir meðal annars að brot ákærðu, Hreiðars Más Sigurðssonar, Sigurðar Einarssonar, Ólafs Ólafssonar og Magnúsar Guðmundssonar hafi verið „þaulskipulögð, drýgð af einbeittum ásetningi og eindæma ófyrirleitni og skeytingarleysi.“ Sakborningarnir í málinu voru ákærðir fyrir umboðssvik og markaðsmisnotkun vegna viðskipta sinna við kaupsýslumanninn sheikh Mohammad Bin Khalifa Al-Thani. Í dómi Hæstaréttar segir að umboðssvik ákærðu hafi varðað gríðarlegum fjárhæðum og háttsemi þeirra hafi falið í sér alvarleg trúnaðarbrot gagnvart stóru almenningshlutafélagi og leitt til stórfellds fjártjóns. Þá hafi markaðsmisnotkunin beinst „gegn öllum almenningi og fjármálamarkaðinum hér á landi í heild og verður tjónið, sem leiddi af þeim beint og óbeint, ekki metið til fjár.“ Þá segir jafnframt í dómi Hæstaréttar: „Þessi brot voru stórum alvarlegri en nokkur dæmi verða fundin um í íslenskri dómaframkvæmd varðandi efnahagsbrot.“ Að auki segir í dómnum að ákærðu eigi sér engar málsbætur. Hæstiréttur staðfesti í dag fimm og hálfs árs fangelsisdóm yfir Hreiðari Má Sigurðssyni. Dómur yfir Sigurði Einarssyni var mildaður úr fimm árum í fjögur. Dómur yfir Ólafi Ólafssyni var þyngdur úr þremur og hálfu ári í fjögur og hálft ár og þá var dómur yfir Magnúsi Guðmundssyni þyngdur úr þremur árum í fjögur og hálft ár.
Tengdar fréttir Niðurstaðan kom saksóknara ekki á óvart Björn Þorvaldsson, saksóknari segir að dómurinn sem kveðinn var upp í hæstarétti yfir sakborningunum í Al Thani málinu vera í samræmi við það sem lagt var upp með. 12. febrúar 2015 19:30 Lögfræðikostnaðurinn nemur rúmum 82 milljónum króna Ríkið greiðir fjórðung af málsvarnarkostnaði Ólafs Ólafssonar 12. febrúar 2015 16:59 Dómur fallinn í Al-Thani málinu: Þungur dómur yfir Hreiðari staðfestur Dómur yfir Sigurði Einarssyni mildaður en dómar Ólafs og Magnúsar þyngdir. 12. febrúar 2015 16:00 Al-Thani dómurinn í samræmi við væntingar saksóknara Dómur héraðsdóms staðfestur að mestu leyti. 12. febrúar 2015 16:31 Segir dóminn mikil vonbrigði Hörður Felix Harðarson, skipaður verjandi Hreiðars Más Sigurðssonar, fyrrum forstjóra Kaupþings, segir dóm Hæstaréttar í Al Thani-málinu í dag mikil vonbrigði en vill ekki tjá sig að öðru leyti um dóminn. 12. febrúar 2015 16:56 Mest lesið Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskýru lofti Viðskipti innlent Forstjóraskipti hjá Ice-Group Viðskipti innlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Viðskipti innlent Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Neytendur Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Viðskipti innlent Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Viðskipti erlent Að umbreyta fómó í jómó um verslunarmannahelgina Atvinnulíf Fleiri fréttir Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskýru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Festi hagnast umfram væntingar Þota Play komin úr viðgerð eftir skemmdir vegna hagléls Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Verðbólgan hjaðnar á ný Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Tekjur jukust um helming milli ára Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play HBO Max streymisveitan komin til Íslands Gengi Play í frjálsu falli Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Búast við tveggja milljarða tapi Sjá meira
Niðurstaðan kom saksóknara ekki á óvart Björn Þorvaldsson, saksóknari segir að dómurinn sem kveðinn var upp í hæstarétti yfir sakborningunum í Al Thani málinu vera í samræmi við það sem lagt var upp með. 12. febrúar 2015 19:30
Lögfræðikostnaðurinn nemur rúmum 82 milljónum króna Ríkið greiðir fjórðung af málsvarnarkostnaði Ólafs Ólafssonar 12. febrúar 2015 16:59
Dómur fallinn í Al-Thani málinu: Þungur dómur yfir Hreiðari staðfestur Dómur yfir Sigurði Einarssyni mildaður en dómar Ólafs og Magnúsar þyngdir. 12. febrúar 2015 16:00
Al-Thani dómurinn í samræmi við væntingar saksóknara Dómur héraðsdóms staðfestur að mestu leyti. 12. febrúar 2015 16:31
Segir dóminn mikil vonbrigði Hörður Felix Harðarson, skipaður verjandi Hreiðars Más Sigurðssonar, fyrrum forstjóra Kaupþings, segir dóm Hæstaréttar í Al Thani-málinu í dag mikil vonbrigði en vill ekki tjá sig að öðru leyti um dóminn. 12. febrúar 2015 16:56