Lífsnauðsynlegur sigur hjá ÍR | Myndir 30. janúar 2015 21:24 Úr leik ÍR og Fjölnis í kvöld. vísir/vilhelm Tveir leikir fóru fram í Dominos-deild karla í körfubolta í kvöld. Botnlið ÍR vann þá lífsnauðsynlegan sigur á Fjölni á meðan Þór skellti Grindavík í Þorlákshöfn. Fyrsta tap Grindavíkur á þessu ári. Menn þar á bæ voru að hressast eftir erfitt gengi á síðasta ári en Grindjánum var skellt aftur niður á jörðina í kvöld. Botnbaráttan er orðin æsispennandi eftir sigur ÍR í kvöld. ÍR, Skallagrímur og Fjölnir eru öll með sex stig í neðstu sætunum. ÍR komst með sigrinum upp úr botnsætinu og í tíunda sætið.Úrslit:Þór Þ.-Grindavík 97-88 (14-16, 24-29, 28-12, 31-31) Þór Þ.: Darrin Govens 24/6 fráköst/6 stoðsendingar, Tómas Heiðar Tómasson 21, Emil Karel Einarsson 17/5 fráköst, Nemanja Sovic 16/4 fráköst, Grétar Ingi Erlendsson 10/10 fráköst, Oddur Ólafsson 7, Baldur Þór Ragnarsson 2, Davíð Arnar Ágústsson 0, Halldór Garðar Hermannsson 0, Jón Jökull Þráinsson 0, Sveinn Hafsteinn Gunnarsson 0, Þorsteinn Már Ragnarsson 0. Grindavík: Jón Axel Guðmundsson 23, Rodney Alexander 19/17 fráköst, Jóhann Árni Ólafsson 17, Ómar Örn Sævarsson 10/9 fráköst, Oddur Rúnar Kristjánsson 6, Hinrik Guðbjartsson 5, Ólafur Ólafsson 4/8 fráköst, Þorsteinn Finnbogason 2, Daníel Guðni Guðmundsson 2, Nökkvi Harðarson 0, Magnús Már Ellertsson 0, Hilmir Kristjánsson 0.ÍR-Fjölnir 87-82 (22-21, 30-15, 17-24, 18-22) ÍR: Trey Hampton 31/12 fráköst/5 stoðsendingar, Matthías Orri Sigurðarson 25/8 fráköst/5 stoðsendingar, Sveinbjörn Claessen 10/6 fráköst/7 stoðsendingar, Kristján Pétur Andrésson 9, Vilhjálmur Theodór Jónsson 8, Pálmi Geir Jónsson 2, Hamid Dicko 2, Daníel Freyr Friðriksson 0, Dovydas Strasunskas 0, Sæþór Elmar Kristjánsson 0, Ragnar Örn Bragason 0, Kristófer Fannar Stefánsson 0. Fjölnir: Jonathan Mitchell 38/11 fráköst, Róbert Sigurðsson 18/8 fráköst/7 stoðsendingar, Sindri Már Kárason 9, Arnþór Freyr Guðmundsson 8/6 stoðsendingar, Ólafur Torfason 4/5 fráköst, Garðar Sveinbjörnsson 3, Davíð Ingi Bustion 2, Valur Sigurðsson 0, Emil Þór Jóhannsson 0, Hreiðar Bjarki Vilhjálmsson 0, Alexander Þór Hafþórsson 0, Danero Thomas 0. Dominos-deild karla Mest lesið Hrókeringar í markmannsmálum Man City Enski boltinn Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Íslenski boltinn Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Fótbolti Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Fótbolti Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Fótbolti Vélmennið leiðir Opna breska Golf Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Enski boltinn Reyndi allt til að koma kúlunni niður Golf „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Fleiri fréttir Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Sjá meira
Tveir leikir fóru fram í Dominos-deild karla í körfubolta í kvöld. Botnlið ÍR vann þá lífsnauðsynlegan sigur á Fjölni á meðan Þór skellti Grindavík í Þorlákshöfn. Fyrsta tap Grindavíkur á þessu ári. Menn þar á bæ voru að hressast eftir erfitt gengi á síðasta ári en Grindjánum var skellt aftur niður á jörðina í kvöld. Botnbaráttan er orðin æsispennandi eftir sigur ÍR í kvöld. ÍR, Skallagrímur og Fjölnir eru öll með sex stig í neðstu sætunum. ÍR komst með sigrinum upp úr botnsætinu og í tíunda sætið.Úrslit:Þór Þ.-Grindavík 97-88 (14-16, 24-29, 28-12, 31-31) Þór Þ.: Darrin Govens 24/6 fráköst/6 stoðsendingar, Tómas Heiðar Tómasson 21, Emil Karel Einarsson 17/5 fráköst, Nemanja Sovic 16/4 fráköst, Grétar Ingi Erlendsson 10/10 fráköst, Oddur Ólafsson 7, Baldur Þór Ragnarsson 2, Davíð Arnar Ágústsson 0, Halldór Garðar Hermannsson 0, Jón Jökull Þráinsson 0, Sveinn Hafsteinn Gunnarsson 0, Þorsteinn Már Ragnarsson 0. Grindavík: Jón Axel Guðmundsson 23, Rodney Alexander 19/17 fráköst, Jóhann Árni Ólafsson 17, Ómar Örn Sævarsson 10/9 fráköst, Oddur Rúnar Kristjánsson 6, Hinrik Guðbjartsson 5, Ólafur Ólafsson 4/8 fráköst, Þorsteinn Finnbogason 2, Daníel Guðni Guðmundsson 2, Nökkvi Harðarson 0, Magnús Már Ellertsson 0, Hilmir Kristjánsson 0.ÍR-Fjölnir 87-82 (22-21, 30-15, 17-24, 18-22) ÍR: Trey Hampton 31/12 fráköst/5 stoðsendingar, Matthías Orri Sigurðarson 25/8 fráköst/5 stoðsendingar, Sveinbjörn Claessen 10/6 fráköst/7 stoðsendingar, Kristján Pétur Andrésson 9, Vilhjálmur Theodór Jónsson 8, Pálmi Geir Jónsson 2, Hamid Dicko 2, Daníel Freyr Friðriksson 0, Dovydas Strasunskas 0, Sæþór Elmar Kristjánsson 0, Ragnar Örn Bragason 0, Kristófer Fannar Stefánsson 0. Fjölnir: Jonathan Mitchell 38/11 fráköst, Róbert Sigurðsson 18/8 fráköst/7 stoðsendingar, Sindri Már Kárason 9, Arnþór Freyr Guðmundsson 8/6 stoðsendingar, Ólafur Torfason 4/5 fráköst, Garðar Sveinbjörnsson 3, Davíð Ingi Bustion 2, Valur Sigurðsson 0, Emil Þór Jóhannsson 0, Hreiðar Bjarki Vilhjálmsson 0, Alexander Þór Hafþórsson 0, Danero Thomas 0.
Dominos-deild karla Mest lesið Hrókeringar í markmannsmálum Man City Enski boltinn Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Íslenski boltinn Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Fótbolti Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Fótbolti Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Fótbolti Vélmennið leiðir Opna breska Golf Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Enski boltinn Reyndi allt til að koma kúlunni niður Golf „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Fleiri fréttir Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Sjá meira