Róbert: Maður labbar út af vellinum með skömm Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 16. janúar 2015 20:08 „Þetta var bara hryllingur,“ sagði Róbert Gunnarsson, línumaður Íslands, við Vísi eftir átta marka tapið gegn Svíum í fyrsta leik liðsins á HM í kvöld. „Þetta var náttúrlega ekki eins og við vildum byrja mótið og maður labbar með skömm út af vellinum.“ Ísland átti aldrei möguleika í Svíþjóð í kvöld, en hvað var það sem klikkaði? „Þetta er samansafn af mörgum þáttum. Við eigum rosa mörg stangarskot og klikkum mikið úr dauðafærum. Þá förum við að puða alltof mikið og spilum ekki sem lið,“ sagði Róbert sem efaðist um að menn væru ekki tilbúnir andlega í leikinn. „Mér finnst mjög ólíklegt að það sé stór þáttur í kvöld þar sem við erum búnir að spila marga leiki á mörgum stórmótum. Þetta er týpískt fyrir okkur: Við hefðum getað unnið þennan leik með tíu en svo gat hann farið eins og hann fór í kvöld.“ „Það sést bara að við spiluðum alveg hræðilega. Við hefðum getað spilað eins og við gerðum í Danmörku. Þá hefði þetta farið öðruvísi.“ Ísland var mjög óheppið í leiknum og átti fjöldan allan af skotum í tréverkið. „Ég er ekki að segja að við töpuðum þetta út af einu stangarskoti eða dómurunum, en þetta er oft keðjuverkun. Þetta féll engan veginn með okkur í dag. Eins og oft áður vorum við sjálfum okkur verstir,“ sagði Róbert Gunnarsson. Hægt er að hlusta á allt viðtalið í spilaranum hér að ofan.Ekki missa af neinu sem gerist á HM. Fylgdu Vísi á Twitter, Facebook og Snapchat (notendanafn:sport365). HM 2015 í Katar Tengdar fréttir Umfjöllun: Svíþjóð - Ísland 24-16 | Hörmungarbyrjun strákanna í Katar Skelfilegur fyrsti leikur Íslands á HM í handbolta. Strákarnir máttu þola slæmt tap gegn Svíum. 16. janúar 2015 15:15 Aron: Algjört grín að skora bara 16 mörk Stórskytta íslenska liðsins hefur engar áhyggjur af framhaldinu þrátt fyrir skell gegn Svíum. 16. janúar 2015 19:49 Mest lesið Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Enski boltinn Þórir ráðinn til HSÍ Handbolti „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Fótbolti Tímabilinu líklega lokið hjá Orra Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni Íslenski boltinn Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ Körfubolti Sveindís fékk langþráð tækifæri í byrjunarliðinu Fótbolti „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ Íslenski boltinn „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Körfubolti Uppselt í fyrsta sinn á Álftanesinu Sport Fleiri fréttir Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Ómar Ingi frábær i fimmta sigri Magdeburg í röð Blomberg-Lippe í undanúrslit og Metzingen tryggði oddaleik Sjö mörk Viggós dugðu ekki til í Íslendingaslagnum Sjá meira
„Þetta var bara hryllingur,“ sagði Róbert Gunnarsson, línumaður Íslands, við Vísi eftir átta marka tapið gegn Svíum í fyrsta leik liðsins á HM í kvöld. „Þetta var náttúrlega ekki eins og við vildum byrja mótið og maður labbar með skömm út af vellinum.“ Ísland átti aldrei möguleika í Svíþjóð í kvöld, en hvað var það sem klikkaði? „Þetta er samansafn af mörgum þáttum. Við eigum rosa mörg stangarskot og klikkum mikið úr dauðafærum. Þá förum við að puða alltof mikið og spilum ekki sem lið,“ sagði Róbert sem efaðist um að menn væru ekki tilbúnir andlega í leikinn. „Mér finnst mjög ólíklegt að það sé stór þáttur í kvöld þar sem við erum búnir að spila marga leiki á mörgum stórmótum. Þetta er týpískt fyrir okkur: Við hefðum getað unnið þennan leik með tíu en svo gat hann farið eins og hann fór í kvöld.“ „Það sést bara að við spiluðum alveg hræðilega. Við hefðum getað spilað eins og við gerðum í Danmörku. Þá hefði þetta farið öðruvísi.“ Ísland var mjög óheppið í leiknum og átti fjöldan allan af skotum í tréverkið. „Ég er ekki að segja að við töpuðum þetta út af einu stangarskoti eða dómurunum, en þetta er oft keðjuverkun. Þetta féll engan veginn með okkur í dag. Eins og oft áður vorum við sjálfum okkur verstir,“ sagði Róbert Gunnarsson. Hægt er að hlusta á allt viðtalið í spilaranum hér að ofan.Ekki missa af neinu sem gerist á HM. Fylgdu Vísi á Twitter, Facebook og Snapchat (notendanafn:sport365).
HM 2015 í Katar Tengdar fréttir Umfjöllun: Svíþjóð - Ísland 24-16 | Hörmungarbyrjun strákanna í Katar Skelfilegur fyrsti leikur Íslands á HM í handbolta. Strákarnir máttu þola slæmt tap gegn Svíum. 16. janúar 2015 15:15 Aron: Algjört grín að skora bara 16 mörk Stórskytta íslenska liðsins hefur engar áhyggjur af framhaldinu þrátt fyrir skell gegn Svíum. 16. janúar 2015 19:49 Mest lesið Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Enski boltinn Þórir ráðinn til HSÍ Handbolti „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Fótbolti Tímabilinu líklega lokið hjá Orra Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni Íslenski boltinn Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ Körfubolti Sveindís fékk langþráð tækifæri í byrjunarliðinu Fótbolti „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ Íslenski boltinn „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Körfubolti Uppselt í fyrsta sinn á Álftanesinu Sport Fleiri fréttir Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Ómar Ingi frábær i fimmta sigri Magdeburg í röð Blomberg-Lippe í undanúrslit og Metzingen tryggði oddaleik Sjö mörk Viggós dugðu ekki til í Íslendingaslagnum Sjá meira
Umfjöllun: Svíþjóð - Ísland 24-16 | Hörmungarbyrjun strákanna í Katar Skelfilegur fyrsti leikur Íslands á HM í handbolta. Strákarnir máttu þola slæmt tap gegn Svíum. 16. janúar 2015 15:15
Aron: Algjört grín að skora bara 16 mörk Stórskytta íslenska liðsins hefur engar áhyggjur af framhaldinu þrátt fyrir skell gegn Svíum. 16. janúar 2015 19:49
Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita