Búist við stöðugri markaði í Kína Sæunn Gísladóttir skrifar 7. september 2015 11:16 Kínverski hlutabréfamarkðurinn hefur sveiflast mikið undanfarin misseri. Vísir/EPA Samkvæmt Seðlabankastjóra Kína má búast við því að markaðurinn þar í landi mun verða stöðugri á komandi tíð. Þessi ummæli Zhou Xiaochuan komu fram í Ankara á G20 fundi. IFS greining greinir frá því að gjaldeyrishöft voru hert í Kína þar sem ekki var úthlutað kvóta fyrir fagfjárfesta að fjárfesta utan Kína. Kvótar voru hins vegar auknir á innstreymi fjármagns á kínverskan hlutabréfamarkað. Aflandsgengi kínverska RMB er 1,5% lægra en innanlands. Því má því búast við frekari lækkunum á gengi RMB í Kína. Mikið hefur fjallað um hríðfallandi verð á hlutabréfamarkaði í Kína að undanförnu, en það hefur haft áhrif á markaði víða um heiminn. Í júlí hrundi hlutabréfaverð um það mesta sem mælst hafði í átta ár. Xiaochuan sagði á fundinum að kínverska yuan væri að róast eftir að hafa fallið í verði í síðasta mánuði. Mest lesið Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Viðskipti erlent Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Viðskipti innlent Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Viðskipti innlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Viðskipti innlent Forstjóraskipti hjá Ice-Group Viðskipti innlent Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Viðskipti innlent Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Viðskipti erlent Að umbreyta fómó í jómó um verslunarmannahelgina Atvinnulíf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Samkvæmt Seðlabankastjóra Kína má búast við því að markaðurinn þar í landi mun verða stöðugri á komandi tíð. Þessi ummæli Zhou Xiaochuan komu fram í Ankara á G20 fundi. IFS greining greinir frá því að gjaldeyrishöft voru hert í Kína þar sem ekki var úthlutað kvóta fyrir fagfjárfesta að fjárfesta utan Kína. Kvótar voru hins vegar auknir á innstreymi fjármagns á kínverskan hlutabréfamarkað. Aflandsgengi kínverska RMB er 1,5% lægra en innanlands. Því má því búast við frekari lækkunum á gengi RMB í Kína. Mikið hefur fjallað um hríðfallandi verð á hlutabréfamarkaði í Kína að undanförnu, en það hefur haft áhrif á markaði víða um heiminn. Í júlí hrundi hlutabréfaverð um það mesta sem mælst hafði í átta ár. Xiaochuan sagði á fundinum að kínverska yuan væri að róast eftir að hafa fallið í verði í síðasta mánuði.
Mest lesið Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Viðskipti erlent Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Viðskipti innlent Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Viðskipti innlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Viðskipti innlent Forstjóraskipti hjá Ice-Group Viðskipti innlent Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Viðskipti innlent Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Viðskipti erlent Að umbreyta fómó í jómó um verslunarmannahelgina Atvinnulíf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira