Vill afnema þjórfé í New York Sæunn Gísladóttir skrifar 15. október 2015 15:49 Danny Meyer á 13 þekkt veitingahús í New York borg. Vísir/Getty Danny Meyer, eigandi 13 veitingahúsa í New York borg, mun afnema þjórfé á veitingastöðum sínum í næsta mánuði. Meyer, sem rekur meðal annars veitingastaðinn The Modern, segir að þjórfé sé ósanngjarnt og gagnist einungis fáum starfsmönnum. Þjónar fá venjulega þjórfé en ekki aðrir starfsmenn veitingahúsa til að mynda kokkar. Meyer ætlar að afnema þjórfé á veitingahúsum sínum frá og með næsta mánuði. Í staðinn mun verðið á matseðli hækka um 25-35%. Margir veitingastaðir í Bandaríkjunum eru að endurskoða launakerfið sitt því erfitt sé að fá kokka í vinnu þar sem þeir fá ekki þjórfé og eiga erfitt með að búa í borgum eins og New York, Chicago og San Francisco, þar sem lifnaðarkostnaður er mjög hár. Vegna þjórfés fá þjónar oftast mun hærri laun en hámenntaðir kokkar. Því hafa starfsmenn veitingahúsa beitt sér fyrir hærri launum undanfarin árin. Nokkur hágæða veitingahús hafa afnumið þjórfé nýlega, en veitingahúsin í eigu Meyer eru meðal þeirra best þekktu sem ætla að gera það. Forstjóri New York State Restaurant Association telur að þessi ákvörðun Meyer muni hafa áhrif á aðra veitingahúsaeigendur sem munu jafnvel ákveða að gera slíkt hið sama. Mest lesið Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Viðskipti innlent Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Farþegum til landsins fjölgaði um tuttugu prósent Viðskipti innlent „Sem betur fer eru aðrir fiskar í sjónum“ Viðskipti innlent Kvika hafi grætt töluvert á því að hafna upphaflegum tilboðum Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Danny Meyer, eigandi 13 veitingahúsa í New York borg, mun afnema þjórfé á veitingastöðum sínum í næsta mánuði. Meyer, sem rekur meðal annars veitingastaðinn The Modern, segir að þjórfé sé ósanngjarnt og gagnist einungis fáum starfsmönnum. Þjónar fá venjulega þjórfé en ekki aðrir starfsmenn veitingahúsa til að mynda kokkar. Meyer ætlar að afnema þjórfé á veitingahúsum sínum frá og með næsta mánuði. Í staðinn mun verðið á matseðli hækka um 25-35%. Margir veitingastaðir í Bandaríkjunum eru að endurskoða launakerfið sitt því erfitt sé að fá kokka í vinnu þar sem þeir fá ekki þjórfé og eiga erfitt með að búa í borgum eins og New York, Chicago og San Francisco, þar sem lifnaðarkostnaður er mjög hár. Vegna þjórfés fá þjónar oftast mun hærri laun en hámenntaðir kokkar. Því hafa starfsmenn veitingahúsa beitt sér fyrir hærri launum undanfarin árin. Nokkur hágæða veitingahús hafa afnumið þjórfé nýlega, en veitingahúsin í eigu Meyer eru meðal þeirra best þekktu sem ætla að gera það. Forstjóri New York State Restaurant Association telur að þessi ákvörðun Meyer muni hafa áhrif á aðra veitingahúsaeigendur sem munu jafnvel ákveða að gera slíkt hið sama.
Mest lesið Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Viðskipti innlent Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Farþegum til landsins fjölgaði um tuttugu prósent Viðskipti innlent „Sem betur fer eru aðrir fiskar í sjónum“ Viðskipti innlent Kvika hafi grætt töluvert á því að hafna upphaflegum tilboðum Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent
Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent