Lífið

Hlustendaverðlaunin: Myndaveisla frá kvöldinu

Jóhann Óli Eiðsson skrifar
Bubbi Morthens steig á svið.
Bubbi Morthens steig á svið. vísir/andir marínó
Hlustendaverðlaunin 2015 voru afhent í glæsilegri tónlistarveislu í Gamla Bíói í gær. Viðburðurinn var sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 og Bravó.

Þarna voru saman komir margir að fremstu tónlistarmönnum landsins en hlustendur Bylgjunnar, FM957 og X977 völdu það sem skaraði framúr í íslenskri tónlist á árinu 2014 og var árið gert upp í glæsilegu tónlistarpartý þar sem fram komu: Bubbi og Dimma, Amabadama, Úlfur Úlfur, SíSí Ey, Ellen Kristjáns og Eyþór Gunnars, GusGus, Helgi Björns, Jón Jónsson og Ólafur Arnalds og Arnór Dan sem tóku lag sem er einmitt einkennislag Broadchurch þáttanna sem sýndir eru á Stöð 2.

Andri Marínó, ljósmyndari Vísis, fór á hátíðina og festi stemninguna á filmu.

Sjá einnig:Sigurvegarar Hlustendaverðlaunanna: Kaleo hljómsveit ársins


Tengdar fréttir

Nýr salur á korteri

Lokahönd lögð á miklar framkvæmdir í Gamla bíói með nýjum sætum og öðru.


Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.