Leynivopnið úr eldhúsinu Rikka skrifar 15. mars 2015 14:00 Dekur og huggulegheit Vísir/Getty Flestir sem hugsa um matarsóda láta sér detta fátt annað í hug en bakstur eða aðra matreiðslu. Hann er þó einnig til annars nýtur og meðal annars sem frábært fegurðarráð. Matarsódann er hægt að nota sem mildan kornamaska til dæmis fyrir hendur og fætur.Kornamaski fyrir hendur 3 msk. matarsódi 1 msk. vatn Blandaðu matarsódanum við vatnið og nuddaðu hendurnar, skolaðu með volgu vatni og berðu góðan handáburð á þær. Hendurnar verða silkimjúkar og frískar.Frískir fætur 5 msk. matarsódi vatn Matarsódann er dásamlegt að nota í fótabaðið. Settu tvær matskeiðar í volgt vatn og baðaðu fæturna upp úr því í 10-15 mínútur. Taktu afganginn af matarsódanum og blandaðu við matskeið af vatni og skrúbbaðu fæturna. Þerraðu svo á þér tærnar og berðu á þær góðan fótaáburð. Það er algjör draumur að fara í þessa meðferð fyrir svefninn. Heilsa Mest lesið Lauk krefjandi háskólanámi og barðist við lífshættuleg veikindi á sama tíma Lífið Skotin flakka milli Enoks og Birgittu: „Settu franskarnar í pokann“ Lífið Krakkatían: Mona Lisa, VÆB og Þjóðhátíð Lífið Segja Freddie Mercury eiga laundóttur Lífið Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Lífið Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Lífið Sinnir sjúklingum í sama herbergi og hún fékk greiningu Lífið Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Lífið Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Lífið Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Lífið
Flestir sem hugsa um matarsóda láta sér detta fátt annað í hug en bakstur eða aðra matreiðslu. Hann er þó einnig til annars nýtur og meðal annars sem frábært fegurðarráð. Matarsódann er hægt að nota sem mildan kornamaska til dæmis fyrir hendur og fætur.Kornamaski fyrir hendur 3 msk. matarsódi 1 msk. vatn Blandaðu matarsódanum við vatnið og nuddaðu hendurnar, skolaðu með volgu vatni og berðu góðan handáburð á þær. Hendurnar verða silkimjúkar og frískar.Frískir fætur 5 msk. matarsódi vatn Matarsódann er dásamlegt að nota í fótabaðið. Settu tvær matskeiðar í volgt vatn og baðaðu fæturna upp úr því í 10-15 mínútur. Taktu afganginn af matarsódanum og blandaðu við matskeið af vatni og skrúbbaðu fæturna. Þerraðu svo á þér tærnar og berðu á þær góðan fótaáburð. Það er algjör draumur að fara í þessa meðferð fyrir svefninn.
Heilsa Mest lesið Lauk krefjandi háskólanámi og barðist við lífshættuleg veikindi á sama tíma Lífið Skotin flakka milli Enoks og Birgittu: „Settu franskarnar í pokann“ Lífið Krakkatían: Mona Lisa, VÆB og Þjóðhátíð Lífið Segja Freddie Mercury eiga laundóttur Lífið Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Lífið Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Lífið Sinnir sjúklingum í sama herbergi og hún fékk greiningu Lífið Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Lífið Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Lífið Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Lífið