Leynivopnið úr eldhúsinu Rikka skrifar 15. mars 2015 14:00 Dekur og huggulegheit Vísir/Getty Flestir sem hugsa um matarsóda láta sér detta fátt annað í hug en bakstur eða aðra matreiðslu. Hann er þó einnig til annars nýtur og meðal annars sem frábært fegurðarráð. Matarsódann er hægt að nota sem mildan kornamaska til dæmis fyrir hendur og fætur.Kornamaski fyrir hendur 3 msk. matarsódi 1 msk. vatn Blandaðu matarsódanum við vatnið og nuddaðu hendurnar, skolaðu með volgu vatni og berðu góðan handáburð á þær. Hendurnar verða silkimjúkar og frískar.Frískir fætur 5 msk. matarsódi vatn Matarsódann er dásamlegt að nota í fótabaðið. Settu tvær matskeiðar í volgt vatn og baðaðu fæturna upp úr því í 10-15 mínútur. Taktu afganginn af matarsódanum og blandaðu við matskeið af vatni og skrúbbaðu fæturna. Þerraðu svo á þér tærnar og berðu á þær góðan fótaáburð. Það er algjör draumur að fara í þessa meðferð fyrir svefninn. Heilsa Mest lesið Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ Lífið Lögmálið um lítil typpi Lífið Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Lífið „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lífið „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Lífið Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Lífið „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Lífið Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ Lífið George R. R. Martin á Íslandi: „Það er smá svalt hérna“ Menning Fagnar fimmtugsafmæli með fyrstu tónleikum Ampop í átján ár Tónlist
Flestir sem hugsa um matarsóda láta sér detta fátt annað í hug en bakstur eða aðra matreiðslu. Hann er þó einnig til annars nýtur og meðal annars sem frábært fegurðarráð. Matarsódann er hægt að nota sem mildan kornamaska til dæmis fyrir hendur og fætur.Kornamaski fyrir hendur 3 msk. matarsódi 1 msk. vatn Blandaðu matarsódanum við vatnið og nuddaðu hendurnar, skolaðu með volgu vatni og berðu góðan handáburð á þær. Hendurnar verða silkimjúkar og frískar.Frískir fætur 5 msk. matarsódi vatn Matarsódann er dásamlegt að nota í fótabaðið. Settu tvær matskeiðar í volgt vatn og baðaðu fæturna upp úr því í 10-15 mínútur. Taktu afganginn af matarsódanum og blandaðu við matskeið af vatni og skrúbbaðu fæturna. Þerraðu svo á þér tærnar og berðu á þær góðan fótaáburð. Það er algjör draumur að fara í þessa meðferð fyrir svefninn.
Heilsa Mest lesið Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ Lífið Lögmálið um lítil typpi Lífið Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Lífið „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lífið „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Lífið Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Lífið „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Lífið Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ Lífið George R. R. Martin á Íslandi: „Það er smá svalt hérna“ Menning Fagnar fimmtugsafmæli með fyrstu tónleikum Ampop í átján ár Tónlist