Kínverskir skósalar kaupa Hamleys á 20 milljarða ingvar haraldsson skrifar 5. nóvember 2015 12:57 Guðjón Reynisson, framkvæmdastjóri Hamleys, hefur stýrt félaginu í gegnum mikið vaxtaskeið. hamleys Búið er að selja elstu leikfangaverslun heims Hamleys til kínverskru skósölukeðjunnar C.Banner International Holdings fyrir 100 milljónir punda, um 20 milljarða íslenskra króna. Bloomberg greinir frá. Hamleys hefur verið í örum vexti síðustu ár undir stjórn framkvæmdastjórans Guðjóns Reynissonar en fyrirtækið hefur opnað yfir fimmtíu verslanir í þremur heimsálfum frá árinu 2008. Seljandinn er franski leikfangaframleiðandinn Ludendo sem keypti Hamleys árið 2012, sem þá var í stærstum hluta í eigu slitabúa Kaupþings og Landsbankans. Kaupverðið voru 60 milljónir punda, um 12 milljarða íslenskra króna samkvæmt frétt The Guardian. Ludendo hefur því fengið góða ávöxtun á fjárfestingu sína á þeim þremur árum sem félagið átti Hamleys. Hamleys, sem opnaði fyrstu verslunina árið 1760, var í eigu Baugs og Fons fram að hruni eða þar til félögin voru tekin til gjaldþrotaskipta árið 2009. Tengdar fréttir Kínverskt fyrirtæki vill kaupa Hamleys Samningurinn er metinn á 19 milljarða íslenskra króna. 22. október 2015 15:49 Hamley´s hafa opnað yfir 50 verslanir á sjö árum Elsta leikfangaverslun heims hefur vaxið hratt undir stjórn Guðjóns Reynissonar. 16. september 2015 14:00 Mest lesið Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Viðskipti innlent Linda tekur við sem framkvæmdastjóri fjármálasviðs Alvotech Atvinnulíf Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Kaffi heldur áfram að hækka í verði Neytendur Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Forstjóri X hættir óvænt Viðskipti erlent Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Búið er að selja elstu leikfangaverslun heims Hamleys til kínverskru skósölukeðjunnar C.Banner International Holdings fyrir 100 milljónir punda, um 20 milljarða íslenskra króna. Bloomberg greinir frá. Hamleys hefur verið í örum vexti síðustu ár undir stjórn framkvæmdastjórans Guðjóns Reynissonar en fyrirtækið hefur opnað yfir fimmtíu verslanir í þremur heimsálfum frá árinu 2008. Seljandinn er franski leikfangaframleiðandinn Ludendo sem keypti Hamleys árið 2012, sem þá var í stærstum hluta í eigu slitabúa Kaupþings og Landsbankans. Kaupverðið voru 60 milljónir punda, um 12 milljarða íslenskra króna samkvæmt frétt The Guardian. Ludendo hefur því fengið góða ávöxtun á fjárfestingu sína á þeim þremur árum sem félagið átti Hamleys. Hamleys, sem opnaði fyrstu verslunina árið 1760, var í eigu Baugs og Fons fram að hruni eða þar til félögin voru tekin til gjaldþrotaskipta árið 2009.
Tengdar fréttir Kínverskt fyrirtæki vill kaupa Hamleys Samningurinn er metinn á 19 milljarða íslenskra króna. 22. október 2015 15:49 Hamley´s hafa opnað yfir 50 verslanir á sjö árum Elsta leikfangaverslun heims hefur vaxið hratt undir stjórn Guðjóns Reynissonar. 16. september 2015 14:00 Mest lesið Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Viðskipti innlent Linda tekur við sem framkvæmdastjóri fjármálasviðs Alvotech Atvinnulíf Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Kaffi heldur áfram að hækka í verði Neytendur Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Forstjóri X hættir óvænt Viðskipti erlent Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Kínverskt fyrirtæki vill kaupa Hamleys Samningurinn er metinn á 19 milljarða íslenskra króna. 22. október 2015 15:49
Hamley´s hafa opnað yfir 50 verslanir á sjö árum Elsta leikfangaverslun heims hefur vaxið hratt undir stjórn Guðjóns Reynissonar. 16. september 2015 14:00