Hita upp fyrir útgáfu Fallout 4 Samúel Karl Ólason skrifar 5. nóvember 2015 16:45 Bethesda birti í dag nýja stiklu fyrir nýjasta leik Fallout seríunnar, sem kemur út þann 10. nóvember næstkomandi. Fallout 4 er beðið með mikilli eftirvæntingu en serían hefur notið gífurlegra vinsælda um árabil. Auk þess að birta nýja stiklu, gaf Bethesda út appið Pip-Boy. Appið má nota til að tengjast leiknum, hvort sem það er á PC, PS4 eða XboxOne. Ekki er hægt að nota það enn, þar sem leikurinn er ekki kominn út, en meðal annars er hægt að skoða kort leiksins þar. Einnig verður hægt að hlusta á útvarp leiksins og spila leiki. Appið má finna á bæði Google Play og iTunes. Leikjavísir Mest lesið Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Bíó og sjónvarp Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Lífið Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Lífið Myndaveisla: Vestri fékk konunglegar móttökur á Ísafirði Lífið Sopranos-stjarna látin Bíó og sjónvarp Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Lífið Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Lífið Kynferðisleg gremja, sænskur senuþjófur og náttúruklám Gagnrýni Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Lífið Fleiri fréttir Mafia: The Old Country - Fínasta afþreying, þó þunn sé Echoes of the End: Íslensk frumraun undir góðum áhrifum stríðsguðsins Sjá meira
Bethesda birti í dag nýja stiklu fyrir nýjasta leik Fallout seríunnar, sem kemur út þann 10. nóvember næstkomandi. Fallout 4 er beðið með mikilli eftirvæntingu en serían hefur notið gífurlegra vinsælda um árabil. Auk þess að birta nýja stiklu, gaf Bethesda út appið Pip-Boy. Appið má nota til að tengjast leiknum, hvort sem það er á PC, PS4 eða XboxOne. Ekki er hægt að nota það enn, þar sem leikurinn er ekki kominn út, en meðal annars er hægt að skoða kort leiksins þar. Einnig verður hægt að hlusta á útvarp leiksins og spila leiki. Appið má finna á bæði Google Play og iTunes.
Leikjavísir Mest lesið Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Bíó og sjónvarp Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Lífið Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Lífið Myndaveisla: Vestri fékk konunglegar móttökur á Ísafirði Lífið Sopranos-stjarna látin Bíó og sjónvarp Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Lífið Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Lífið Kynferðisleg gremja, sænskur senuþjófur og náttúruklám Gagnrýni Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Lífið Fleiri fréttir Mafia: The Old Country - Fínasta afþreying, þó þunn sé Echoes of the End: Íslensk frumraun undir góðum áhrifum stríðsguðsins Sjá meira