Kópavogur samþykkir að hefja viðræður um nýjar höfuðstöðvar WOW air Jóhann Óli Eiðsson skrifar 5. nóvember 2015 22:27 Skúli Mogensen er forstjóri WOW Air. vísir/vilhelm Flugfélagið WOW Air hefur í hyggju að byggja nýjar höfuðstöðvar vestast á Kársnesinu í Kópavogi. Samþykkt var í dag að hefja viðræður þess efnis á fundi bæjarráðs. Félagið sendi bænum erindi þessa efnis í lok september og var því vísað til bæjarstjóra til úrvinnslu þann 8. október síðastliðinn. Tillagan sem var samþykkt felur í sér að bæjarstjóri skuli ganga til viðræðna um staðsetningu nýrra höfuðstöðva. Fyrirhuguð nýbygging yrði um 9.000 til 12.000 fermetrar að flatarmáli og hluti þess er skráður undir atvinnustarfssemi á deiliskipulagi. Því þyrfti að breyta þessu í atvinnu- og skrifstofuhúsnæði til að fyrirhugaðar áætlanir nái fram að ganga. Tillagan var samþykkt með fimm atkvæðum en tveir fulltrúar, Pétur Hrafn Sigurðsson og Ólafur Þór Gunnarsson, bókuðu að þeir styddu tillöguna með þeim fyrirvara að hún hafi ekki áhrif á þá vinnu sem er í gangi vegna alþjóðlegrar hugmyndasamkeppni NBCC á Kársnesi.Verði af nýjum höfuðstöðvum WOW munu þær sennilega rísa á landsvæðinu neðst til vinstri á myndinni.mynd/loftmynd.is Tengdar fréttir WOW air mun hefja flug til Gran Canaria í febrúar Flogið verður á flugvöllinn Las Palmas einu sinni í viku á laugardögum frá 20. febrúar. 5. nóvember 2015 14:57 Vill nýjar höfuðstöðvar fyrir WOW á Kársnesi WOW air vill lóð til að reisa níu þúsund fermetra húsnæði í Kópavogi. Þar verði kaffihús og listsýningar. Bæjarstjórinn segir Kársnesið í þróun. Þar sé gert ráð fyrir yndishöfn. 9. október 2015 08:00 Farþegaaukning 70% á milli ára hjá WOW air WOW air hefur aldrei flutt jafnmarga farþega í septembermánuði eins og nú í ár. 7. október 2015 13:36 Mest lesið Íbúar vilja fella úr gildi starfsleyfi Hygge vegna mengunar Viðskipti innlent Öll heimilisverk skemmtileg nema eitt Atvinnulíf Trump fellir niður tolla á tugi matvæla Viðskipti erlent Staðfesta þunga sekt vegna tuga dulinna auglýsinga Viðskipti innlent Klístruð gólf og mygla meðal þess sem felldi Alvotech Viðskipti innlent Jólagjöf ársins 2025 veltir sigurvegara síðustu tveggja ára úr sessi Samstarf Áhrif foreldra á starfsframa og velgengni barna sinna Atvinnulíf Fundinum mikilvæga frestað Viðskipti innlent Engar Robin klementínur á landinu þessi jól Neytendur Reisa minnst 2.600 fermetra á Völlunum á tólf mánuðum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Íbúar vilja fella úr gildi starfsleyfi Hygge vegna mengunar Fundinum mikilvæga frestað Staðfesta þunga sekt vegna tuga dulinna auglýsinga Kári lætur af störfum sem forstjóri PCC á Bakka Reisa minnst 2.600 fermetra á Völlunum á tólf mánuðum Lífeyrissjóður tannlækna sameinast Frjálsa Mun fljúga milli Keflavíkur og Montreal næsta sumar Hagvöxtur mun minni en reiknað var með Nýr sameinaður lífeyrissjóður verði með þeim stærstu Ráðinn verkefnastjóri stórfjárfestinga Skýrt að verndarráðstafanir þurfi að ná yfir alla utan tollabandalags Fæstir hlynntir veru Rúv á auglýsingamarkaði Kaupsamningar fleiri í október þrátt fyrir óvissu á lánamarkaði Alvotech tekur dýfu eftir uppgjör Ráðinn framkvæmdastjóri upplýsingatækni hjá Styrkás Sendafélagið kaupir 4G og 5G dreifikerfi Sýnar og Nova Auknar tekjur en nýta sér 12,7 milljarða veltufjármögnun Búi sig undir að berja í borðið Bindur vonir við „plan B“ Klístruð gólf og mygla meðal þess sem felldi Alvotech Spá að stýrivextir haldist óbreyttir Markaðurinn telur taumhaldið of þétt en býst ekki við lækkun Stöðva rekstur Vélfags Milljón króna sekt fyrir að reka gistiheimili án leyfis Ráðinn aðstoðarsköpunarstjóri Hvíta hússins Ráðin framkvæmdastýra Ljósleiðarans Lögleiða þurfi netspilun til að ná stjórn á ástandinu Aldrei mikilvægara að fylgjast vel með lánunum Fundu „þjóðaröryggis-málma“ á Grænlandi Vélfag hafi ítrekað grafið undan eigin undanþágu Sjá meira
Flugfélagið WOW Air hefur í hyggju að byggja nýjar höfuðstöðvar vestast á Kársnesinu í Kópavogi. Samþykkt var í dag að hefja viðræður þess efnis á fundi bæjarráðs. Félagið sendi bænum erindi þessa efnis í lok september og var því vísað til bæjarstjóra til úrvinnslu þann 8. október síðastliðinn. Tillagan sem var samþykkt felur í sér að bæjarstjóri skuli ganga til viðræðna um staðsetningu nýrra höfuðstöðva. Fyrirhuguð nýbygging yrði um 9.000 til 12.000 fermetrar að flatarmáli og hluti þess er skráður undir atvinnustarfssemi á deiliskipulagi. Því þyrfti að breyta þessu í atvinnu- og skrifstofuhúsnæði til að fyrirhugaðar áætlanir nái fram að ganga. Tillagan var samþykkt með fimm atkvæðum en tveir fulltrúar, Pétur Hrafn Sigurðsson og Ólafur Þór Gunnarsson, bókuðu að þeir styddu tillöguna með þeim fyrirvara að hún hafi ekki áhrif á þá vinnu sem er í gangi vegna alþjóðlegrar hugmyndasamkeppni NBCC á Kársnesi.Verði af nýjum höfuðstöðvum WOW munu þær sennilega rísa á landsvæðinu neðst til vinstri á myndinni.mynd/loftmynd.is
Tengdar fréttir WOW air mun hefja flug til Gran Canaria í febrúar Flogið verður á flugvöllinn Las Palmas einu sinni í viku á laugardögum frá 20. febrúar. 5. nóvember 2015 14:57 Vill nýjar höfuðstöðvar fyrir WOW á Kársnesi WOW air vill lóð til að reisa níu þúsund fermetra húsnæði í Kópavogi. Þar verði kaffihús og listsýningar. Bæjarstjórinn segir Kársnesið í þróun. Þar sé gert ráð fyrir yndishöfn. 9. október 2015 08:00 Farþegaaukning 70% á milli ára hjá WOW air WOW air hefur aldrei flutt jafnmarga farþega í septembermánuði eins og nú í ár. 7. október 2015 13:36 Mest lesið Íbúar vilja fella úr gildi starfsleyfi Hygge vegna mengunar Viðskipti innlent Öll heimilisverk skemmtileg nema eitt Atvinnulíf Trump fellir niður tolla á tugi matvæla Viðskipti erlent Staðfesta þunga sekt vegna tuga dulinna auglýsinga Viðskipti innlent Klístruð gólf og mygla meðal þess sem felldi Alvotech Viðskipti innlent Jólagjöf ársins 2025 veltir sigurvegara síðustu tveggja ára úr sessi Samstarf Áhrif foreldra á starfsframa og velgengni barna sinna Atvinnulíf Fundinum mikilvæga frestað Viðskipti innlent Engar Robin klementínur á landinu þessi jól Neytendur Reisa minnst 2.600 fermetra á Völlunum á tólf mánuðum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Íbúar vilja fella úr gildi starfsleyfi Hygge vegna mengunar Fundinum mikilvæga frestað Staðfesta þunga sekt vegna tuga dulinna auglýsinga Kári lætur af störfum sem forstjóri PCC á Bakka Reisa minnst 2.600 fermetra á Völlunum á tólf mánuðum Lífeyrissjóður tannlækna sameinast Frjálsa Mun fljúga milli Keflavíkur og Montreal næsta sumar Hagvöxtur mun minni en reiknað var með Nýr sameinaður lífeyrissjóður verði með þeim stærstu Ráðinn verkefnastjóri stórfjárfestinga Skýrt að verndarráðstafanir þurfi að ná yfir alla utan tollabandalags Fæstir hlynntir veru Rúv á auglýsingamarkaði Kaupsamningar fleiri í október þrátt fyrir óvissu á lánamarkaði Alvotech tekur dýfu eftir uppgjör Ráðinn framkvæmdastjóri upplýsingatækni hjá Styrkás Sendafélagið kaupir 4G og 5G dreifikerfi Sýnar og Nova Auknar tekjur en nýta sér 12,7 milljarða veltufjármögnun Búi sig undir að berja í borðið Bindur vonir við „plan B“ Klístruð gólf og mygla meðal þess sem felldi Alvotech Spá að stýrivextir haldist óbreyttir Markaðurinn telur taumhaldið of þétt en býst ekki við lækkun Stöðva rekstur Vélfags Milljón króna sekt fyrir að reka gistiheimili án leyfis Ráðinn aðstoðarsköpunarstjóri Hvíta hússins Ráðin framkvæmdastýra Ljósleiðarans Lögleiða þurfi netspilun til að ná stjórn á ástandinu Aldrei mikilvægara að fylgjast vel með lánunum Fundu „þjóðaröryggis-málma“ á Grænlandi Vélfag hafi ítrekað grafið undan eigin undanþágu Sjá meira
WOW air mun hefja flug til Gran Canaria í febrúar Flogið verður á flugvöllinn Las Palmas einu sinni í viku á laugardögum frá 20. febrúar. 5. nóvember 2015 14:57
Vill nýjar höfuðstöðvar fyrir WOW á Kársnesi WOW air vill lóð til að reisa níu þúsund fermetra húsnæði í Kópavogi. Þar verði kaffihús og listsýningar. Bæjarstjórinn segir Kársnesið í þróun. Þar sé gert ráð fyrir yndishöfn. 9. október 2015 08:00
Farþegaaukning 70% á milli ára hjá WOW air WOW air hefur aldrei flutt jafnmarga farþega í septembermánuði eins og nú í ár. 7. október 2015 13:36