Reiði hjúkrunarfræðinga Eggert Briem skrifar 21. júlí 2015 07:00 Hjúkrunarfræðingar eru reiðir, miklu reiðari en félagar í BHM þótt laun hjúkrunarfræðinga séu talsvert hærri en félaga í BHM. Samkvæmt tölum fjármálaráðuneytisins voru heildarlaun fyrir marsmánuð síðastliðinn að meðaltali 632 þúsund hjá hjúkrunarfræðingum en 590 þúsund hjá félögum í BHM. Laun kennara í Kennarasambandi Íslands fyrir marsmánuð eru þau sömu og BHM-félaga, laun félagsráðgjafa eru 489 þúsund. Báðar síðastnefndu stéttir hafa fimm ára nám að baki en hjúkrunarfræðingar fjögur ár. Ef einungis er tekið mið af þessum tölum virðist lengd námstíma ekki metin að fullu til launa. Nú eru tölur alltaf dónalegt innlegg í umræður en þær eru hins vegar mjög oft sannfærandi. Opinber reiði vegna launa virðist ekki háð lengd náms, hún er mest í hjúkrunarfræðingum en nánast engin í félagsráðgjöfum. Reiði hjúkrunarfræðinga er líka sögð stafa af því að ekki er tekið mið af ábyrgð við ákvörðun launa. En aðrar stéttir bera líka mikla ábyrgð, kennarar á þroska barna, félagsáðgjafar á heill fjölskyldna og vörubílstjórar sem aka þungum vögnum í mikilli umferð. Sennilega bera allar stéttir mikla ábyrgð þegar grannt er skoðað. En ábyrgðin kemur misjafnlega fram. Ef reiðir hjúkrunarfræðingar segja upp störfum koma áhrifin strax fram, en ef kennarar segja upp störfum koma áhrifin ekki fram fyrr en að árum liðnum, nema náttúrulega í barnapössun. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Þú ert búin að eyðileggja líf mitt!!! Sandra Ósk Jóhannsdóttir Skoðun Halldór 26.07.2025 Halldór Ísrael – brostnir draumar og lygar Ingibjörg Þóra Haraldsdóttir Skoðun Landið talar Davíð Arnar Oddgeirsson Skoðun Ætla þau að halda áfram að grafa sína eigin gröf? Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir Skoðun Feluleikur ríkisstjórnarinnar? Lárus Guðmundsson Skoðun Tekur sér stöðu með Evrópusambandinu Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Þegar hið smáa verður risastórt Sigurjón Þórðarson Skoðun Ein af hverjum fjórum Silja Höllu Egilsdóttir Skoðun Vertu drusla! Álfhildur Leifsdóttir,Hólmfríður Jennýjar Árnadóttir Skoðun Skoðun Skoðun Landið talar Davíð Arnar Oddgeirsson skrifar Skoðun Ætla þau að halda áfram að grafa sína eigin gröf? Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Ísrael – brostnir draumar og lygar Ingibjörg Þóra Haraldsdóttir skrifar Skoðun Ein af hverjum fjórum Silja Höllu Egilsdóttir skrifar Skoðun Vertu drusla! Álfhildur Leifsdóttir,Hólmfríður Jennýjar Árnadóttir skrifar Skoðun Þegar hið smáa verður risastórt Sigurjón Þórðarson skrifar Skoðun Þú ert búin að eyðileggja líf mitt!!! Sandra Ósk Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Tekur sér stöðu með Evrópusambandinu Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Feluleikur ríkisstjórnarinnar? Lárus Guðmundsson skrifar Skoðun Ég heiti Elísa og ég er Drusla Elísa Rún Svansdóttir skrifar Skoðun Grindavík má enn bíða Gísli Stefánsson skrifar Skoðun Aðventukerti og aðgangshindranir Kristín María Birgisdóttir skrifar Skoðun Lífið í tjaldi á Gaza Viðar Hreinsson,Israa Saed skrifar Skoðun Gaza og sjálfbærni mennskunnar Elva Rakel Jónsdóttir skrifar Skoðun Börnin og hungursneyðin í Gaza Sverrir Ólafsson skrifar Skoðun Kynbundið ofbeldi Sigríður Ingibjörg Ingadóttir,Steinunn Bragadóttir skrifar Skoðun Aðdragandi aðildar þarf umboð Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Yfirlýsing frá Kára Stefánssyni um hrakfarir hans í samskiptum við íhaldssaman blaðamann Kári Stefánsson skrifar Skoðun Þétting byggðar er ekki vandamálið Dóra Björt Guðjónsdóttir skrifar Skoðun Þrengt að þjóðarleikvanginum Þorvaldur Örlygsson skrifar Skoðun Ert þú drusla? Katrín Sigríður J. Steingrímsdóttir,Elísa Rún Svansdóttir,Lilja Íris Long Birnudóttir,Lísa Margrét Gunnarsdóttir,Margrét Baldursdóttir,Silja Höllu Egilsdóttir skrifar Skoðun Sameiginleg yfirlýsing 28 ríkja um málefni Palestínu, hvers virði er hún? Einar Ólafsson skrifar Skoðun Alltof mörg sveitarfélög á Íslandi! Gunnar Alexander Ólafsson skrifar Skoðun Öryggi betur tryggt – fangelsismál færð til nútímans Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Lýðheilsan að veði? Willum Þór Þórsson skrifar Skoðun Evrópusambandsaðild - valdefling íslensks almennings Magnús Árni Skjöld Magnússon skrifar Skoðun Köllum Skjöld Íslands réttu nafni: Rasískt götugengi Ian McDonald skrifar Skoðun Hverjir eru komnir með nóg? Nichole Leigh Mosty skrifar Skoðun Að leigja okkar eigin innviði Halldóra Mogensen skrifar Skoðun Málþóf sem valdníðsla Einar G. Harðarson skrifar Sjá meira
Hjúkrunarfræðingar eru reiðir, miklu reiðari en félagar í BHM þótt laun hjúkrunarfræðinga séu talsvert hærri en félaga í BHM. Samkvæmt tölum fjármálaráðuneytisins voru heildarlaun fyrir marsmánuð síðastliðinn að meðaltali 632 þúsund hjá hjúkrunarfræðingum en 590 þúsund hjá félögum í BHM. Laun kennara í Kennarasambandi Íslands fyrir marsmánuð eru þau sömu og BHM-félaga, laun félagsráðgjafa eru 489 þúsund. Báðar síðastnefndu stéttir hafa fimm ára nám að baki en hjúkrunarfræðingar fjögur ár. Ef einungis er tekið mið af þessum tölum virðist lengd námstíma ekki metin að fullu til launa. Nú eru tölur alltaf dónalegt innlegg í umræður en þær eru hins vegar mjög oft sannfærandi. Opinber reiði vegna launa virðist ekki háð lengd náms, hún er mest í hjúkrunarfræðingum en nánast engin í félagsráðgjöfum. Reiði hjúkrunarfræðinga er líka sögð stafa af því að ekki er tekið mið af ábyrgð við ákvörðun launa. En aðrar stéttir bera líka mikla ábyrgð, kennarar á þroska barna, félagsáðgjafar á heill fjölskyldna og vörubílstjórar sem aka þungum vögnum í mikilli umferð. Sennilega bera allar stéttir mikla ábyrgð þegar grannt er skoðað. En ábyrgðin kemur misjafnlega fram. Ef reiðir hjúkrunarfræðingar segja upp störfum koma áhrifin strax fram, en ef kennarar segja upp störfum koma áhrifin ekki fram fyrr en að árum liðnum, nema náttúrulega í barnapössun.
Skoðun Yfirlýsing frá Kára Stefánssyni um hrakfarir hans í samskiptum við íhaldssaman blaðamann Kári Stefánsson skrifar
Skoðun Ert þú drusla? Katrín Sigríður J. Steingrímsdóttir,Elísa Rún Svansdóttir,Lilja Íris Long Birnudóttir,Lísa Margrét Gunnarsdóttir,Margrét Baldursdóttir,Silja Höllu Egilsdóttir skrifar
Skoðun Sameiginleg yfirlýsing 28 ríkja um málefni Palestínu, hvers virði er hún? Einar Ólafsson skrifar
Skoðun Öryggi betur tryggt – fangelsismál færð til nútímans Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar