Ferðamenn gætu orðið 1,5 milljónir árið 2016 ingvar haraldsson skrifar 14. september 2015 15:04 Fjölmargir ferðamenn heimsækja Þingvelli á ári hverju. vísir/pjetur Vísbendingar eru um að 1,5 milljónir ferðamenn heimsæki Ísland á næsta ári samkvæmt því sem fram kemur á vefnum Túristi.is Túristi bendir á að ferðamönnum hér á landi hafi fjölgað um 26,8 prósent á það sem af er þessu ári miðað við í fyrra. Haldi sú þróun áfram næstu mánuði munu samtals hátt í 1,3 milljónir ferðamanna heimsækja landið í ár. Erlendu gestirnir voru um 998 þúsund í fyrra. Mikill vöxtur hjá Icelandair Þá tilkynntu forsvarsmenn Icelandair að þeir áformuðu að farþegum félagsins myndi fjölga um 15 prósent á næsta ári sem er álíka vöxtur og árin á undan. Líkt og Túristi bendir á þá stendur Icelandair undir nærri tveimur af hverjum þremur ferðum til og frá Keflavíkurflugvelli. Hins vegar hafi erlendum ferðamönnum hér á landi fjölgað hlutfallslega nokkru meira en aukningin hefur verið hjá Icelandair. Á þessu ári fjölgi farþegum Icelandair um 17 prósent en útlit sé fyrir að erlendum ferðamönnum fjölgi um 27 prósent í ár. “Farþegaspá Icelandair er því góð vísbending um hversu mikið erlendum ferðamönnum muni fjölga og ef tengslin milli fjölda farþega hjá Icelandair og fjölda ferðamanna haldast nokkuð óbreytt má búast við að ferðamenn hér landi verði um 1,5 milljón á næsta ári. Sjö árum fyrr en sérfræðingar Boston Consulting Group spáðu fyrir um í hittifyrra. Fyrr í ár spáði Landsbankinn því að þessu marki yrði náð árið 2017,” segir í greiningu Túrista. Flugvélum Wow fjölgað um helming Wow air stefnir á um helmingsvöxt á næsta ári, með fjölgun farþegaflugvéla úr sex í níu. Farþegafjöldi félagsins gæti því aukist um allt að helming árið 2016 en í ár er gert ráð fyrir að farþegar verði um 800 þúsund. Ferðamennska á Íslandi Mest lesið „Svo kemur pabbi í heimsókn þegar þarf að vinna einhver flókin verkefni“ Atvinnulíf Z-kynslóðin sem foreldrar byrjuð að breyta leikreglunum Atvinnulíf „Óskiljanleg“ regla leiddi til þess að hann greiddi flugferðina tvisvar Neytendur Stofnendur Vélfags ekki hafðir með í ráðum Viðskipti innlent Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Viðskipti innlent Stofnandi Fortuna Invest til Lyfja og heilsu Viðskipti innlent Daði Már kennir olíufélögunum um Viðskipti innlent Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Viðskipti innlent Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Viðskipti innlent Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stofnendur Vélfags ekki hafðir með í ráðum Andri frá Origo til Ofar Stofnandi Fortuna Invest til Lyfja og heilsu Einn banki spáir óbreyttum vöxtum annar hækkuðum Kolfinna ráðin markaðsstjóri hjá Drift EA Meiri líkur á svikum þegar börn læri um fjármál á netinu Aukning loðnukvótans hittir á svelta markaði Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Vertíðin gæti skilað fjörutíu milljörðum Sesselía stýrir Takk og miðlum hjá Högum Daði Már kennir olíufélögunum um „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Birgir Óli, Haraldur og Stefanía Erla til Póstsins Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Uppsagnir hjá Alvotech Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Birta og LV skoða mögulegan samruna Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Sjá meira
Vísbendingar eru um að 1,5 milljónir ferðamenn heimsæki Ísland á næsta ári samkvæmt því sem fram kemur á vefnum Túristi.is Túristi bendir á að ferðamönnum hér á landi hafi fjölgað um 26,8 prósent á það sem af er þessu ári miðað við í fyrra. Haldi sú þróun áfram næstu mánuði munu samtals hátt í 1,3 milljónir ferðamanna heimsækja landið í ár. Erlendu gestirnir voru um 998 þúsund í fyrra. Mikill vöxtur hjá Icelandair Þá tilkynntu forsvarsmenn Icelandair að þeir áformuðu að farþegum félagsins myndi fjölga um 15 prósent á næsta ári sem er álíka vöxtur og árin á undan. Líkt og Túristi bendir á þá stendur Icelandair undir nærri tveimur af hverjum þremur ferðum til og frá Keflavíkurflugvelli. Hins vegar hafi erlendum ferðamönnum hér á landi fjölgað hlutfallslega nokkru meira en aukningin hefur verið hjá Icelandair. Á þessu ári fjölgi farþegum Icelandair um 17 prósent en útlit sé fyrir að erlendum ferðamönnum fjölgi um 27 prósent í ár. “Farþegaspá Icelandair er því góð vísbending um hversu mikið erlendum ferðamönnum muni fjölga og ef tengslin milli fjölda farþega hjá Icelandair og fjölda ferðamanna haldast nokkuð óbreytt má búast við að ferðamenn hér landi verði um 1,5 milljón á næsta ári. Sjö árum fyrr en sérfræðingar Boston Consulting Group spáðu fyrir um í hittifyrra. Fyrr í ár spáði Landsbankinn því að þessu marki yrði náð árið 2017,” segir í greiningu Túrista. Flugvélum Wow fjölgað um helming Wow air stefnir á um helmingsvöxt á næsta ári, með fjölgun farþegaflugvéla úr sex í níu. Farþegafjöldi félagsins gæti því aukist um allt að helming árið 2016 en í ár er gert ráð fyrir að farþegar verði um 800 þúsund.
Ferðamennska á Íslandi Mest lesið „Svo kemur pabbi í heimsókn þegar þarf að vinna einhver flókin verkefni“ Atvinnulíf Z-kynslóðin sem foreldrar byrjuð að breyta leikreglunum Atvinnulíf „Óskiljanleg“ regla leiddi til þess að hann greiddi flugferðina tvisvar Neytendur Stofnendur Vélfags ekki hafðir með í ráðum Viðskipti innlent Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Viðskipti innlent Stofnandi Fortuna Invest til Lyfja og heilsu Viðskipti innlent Daði Már kennir olíufélögunum um Viðskipti innlent Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Viðskipti innlent Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Viðskipti innlent Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stofnendur Vélfags ekki hafðir með í ráðum Andri frá Origo til Ofar Stofnandi Fortuna Invest til Lyfja og heilsu Einn banki spáir óbreyttum vöxtum annar hækkuðum Kolfinna ráðin markaðsstjóri hjá Drift EA Meiri líkur á svikum þegar börn læri um fjármál á netinu Aukning loðnukvótans hittir á svelta markaði Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Vertíðin gæti skilað fjörutíu milljörðum Sesselía stýrir Takk og miðlum hjá Högum Daði Már kennir olíufélögunum um „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Birgir Óli, Haraldur og Stefanía Erla til Póstsins Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Uppsagnir hjá Alvotech Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Birta og LV skoða mögulegan samruna Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Sjá meira