Ferðamenn gætu orðið 1,5 milljónir árið 2016 ingvar haraldsson skrifar 14. september 2015 15:04 Fjölmargir ferðamenn heimsækja Þingvelli á ári hverju. vísir/pjetur Vísbendingar eru um að 1,5 milljónir ferðamenn heimsæki Ísland á næsta ári samkvæmt því sem fram kemur á vefnum Túristi.is Túristi bendir á að ferðamönnum hér á landi hafi fjölgað um 26,8 prósent á það sem af er þessu ári miðað við í fyrra. Haldi sú þróun áfram næstu mánuði munu samtals hátt í 1,3 milljónir ferðamanna heimsækja landið í ár. Erlendu gestirnir voru um 998 þúsund í fyrra. Mikill vöxtur hjá Icelandair Þá tilkynntu forsvarsmenn Icelandair að þeir áformuðu að farþegum félagsins myndi fjölga um 15 prósent á næsta ári sem er álíka vöxtur og árin á undan. Líkt og Túristi bendir á þá stendur Icelandair undir nærri tveimur af hverjum þremur ferðum til og frá Keflavíkurflugvelli. Hins vegar hafi erlendum ferðamönnum hér á landi fjölgað hlutfallslega nokkru meira en aukningin hefur verið hjá Icelandair. Á þessu ári fjölgi farþegum Icelandair um 17 prósent en útlit sé fyrir að erlendum ferðamönnum fjölgi um 27 prósent í ár. “Farþegaspá Icelandair er því góð vísbending um hversu mikið erlendum ferðamönnum muni fjölga og ef tengslin milli fjölda farþega hjá Icelandair og fjölda ferðamanna haldast nokkuð óbreytt má búast við að ferðamenn hér landi verði um 1,5 milljón á næsta ári. Sjö árum fyrr en sérfræðingar Boston Consulting Group spáðu fyrir um í hittifyrra. Fyrr í ár spáði Landsbankinn því að þessu marki yrði náð árið 2017,” segir í greiningu Túrista. Flugvélum Wow fjölgað um helming Wow air stefnir á um helmingsvöxt á næsta ári, með fjölgun farþegaflugvéla úr sex í níu. Farþegafjöldi félagsins gæti því aukist um allt að helming árið 2016 en í ár er gert ráð fyrir að farþegar verði um 800 þúsund. Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Viðskipti innlent Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Viðskipti innlent Muni ekki hika við að hækka vexti Viðskipti innlent Herra Hnetusmjör tekjuhæstur í Iceguys Viðskipti innlent Sektað fyrir að auglýsa of mikið fyrir Áramótaskaupið Viðskipti innlent Endurbættur Kaffivagn opnar aftur í dag Viðskipti innlent Kristján og Leó kaupa fyrrverandi höfuðstöðvar Landsvirkjunar Viðskipti innlent Ósáttir með ákvörðun peningastefnunefndar Viðskipti innlent Seðlabankinn heldur stýrivöxtunum óbreyttum Viðskipti innlent „Ég bið almenning að hafa þolinmæði með okkur“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Kaupa Gompute „Ég bið almenning að hafa þolinmæði með okkur“ Ósáttir með ákvörðun peningastefnunefndar Muni ekki hika við að hækka vexti Sektað fyrir að auglýsa of mikið fyrir Áramótaskaupið Kristján og Leó kaupa fyrrverandi höfuðstöðvar Landsvirkjunar Endurbættur Kaffivagn opnar aftur í dag Gleðiefni að fjármálaráðherri tali um aðhald í ríkisfjármálum Bein útsending: Rökstyðja stýrivaxtaákvörðunina Seðlabankinn heldur stýrivöxtunum óbreyttum Ráðin til Fossa fjárfestingarbanka Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Herra Hnetusmjör tekjuhæstur í Iceguys Sante fer í hart við Heinemann Davíð trónir enn og aftur á toppnum Runólfur á toppi tekjulistans yfir launahæstu embættismennina og forstjórana Ólafur Ragnar með rúma milljón meira en næsti maður Forstjórarnir sem möluðu gull í fyrra Ráðin framkvæmdastjóri Frama Afar ósátt við „óskiljanlega“ sekt Samkeppniseftirlitsins Taka sæti í framkvæmdastjórn Arctic Adventures Landsvirkjun sektuð um 1,4 milljarða fyrir að undirbjóða keppinauta Kalt stríð sé í gangi á netinu Sjö Airbus-þotur verða komnar í flotann í vetur Tvö fjölbýlishús í stað bensínstöðvar á Háaleitisbraut Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu Róbert Aron og Einar Örn taka við rekstri Kolaportsins Forstjóri Kaldvíkur lét af störfum í samráði við stjórn Sjá meira
Vísbendingar eru um að 1,5 milljónir ferðamenn heimsæki Ísland á næsta ári samkvæmt því sem fram kemur á vefnum Túristi.is Túristi bendir á að ferðamönnum hér á landi hafi fjölgað um 26,8 prósent á það sem af er þessu ári miðað við í fyrra. Haldi sú þróun áfram næstu mánuði munu samtals hátt í 1,3 milljónir ferðamanna heimsækja landið í ár. Erlendu gestirnir voru um 998 þúsund í fyrra. Mikill vöxtur hjá Icelandair Þá tilkynntu forsvarsmenn Icelandair að þeir áformuðu að farþegum félagsins myndi fjölga um 15 prósent á næsta ári sem er álíka vöxtur og árin á undan. Líkt og Túristi bendir á þá stendur Icelandair undir nærri tveimur af hverjum þremur ferðum til og frá Keflavíkurflugvelli. Hins vegar hafi erlendum ferðamönnum hér á landi fjölgað hlutfallslega nokkru meira en aukningin hefur verið hjá Icelandair. Á þessu ári fjölgi farþegum Icelandair um 17 prósent en útlit sé fyrir að erlendum ferðamönnum fjölgi um 27 prósent í ár. “Farþegaspá Icelandair er því góð vísbending um hversu mikið erlendum ferðamönnum muni fjölga og ef tengslin milli fjölda farþega hjá Icelandair og fjölda ferðamanna haldast nokkuð óbreytt má búast við að ferðamenn hér landi verði um 1,5 milljón á næsta ári. Sjö árum fyrr en sérfræðingar Boston Consulting Group spáðu fyrir um í hittifyrra. Fyrr í ár spáði Landsbankinn því að þessu marki yrði náð árið 2017,” segir í greiningu Túrista. Flugvélum Wow fjölgað um helming Wow air stefnir á um helmingsvöxt á næsta ári, með fjölgun farþegaflugvéla úr sex í níu. Farþegafjöldi félagsins gæti því aukist um allt að helming árið 2016 en í ár er gert ráð fyrir að farþegar verði um 800 þúsund.
Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Viðskipti innlent Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Viðskipti innlent Muni ekki hika við að hækka vexti Viðskipti innlent Herra Hnetusmjör tekjuhæstur í Iceguys Viðskipti innlent Sektað fyrir að auglýsa of mikið fyrir Áramótaskaupið Viðskipti innlent Endurbættur Kaffivagn opnar aftur í dag Viðskipti innlent Kristján og Leó kaupa fyrrverandi höfuðstöðvar Landsvirkjunar Viðskipti innlent Ósáttir með ákvörðun peningastefnunefndar Viðskipti innlent Seðlabankinn heldur stýrivöxtunum óbreyttum Viðskipti innlent „Ég bið almenning að hafa þolinmæði með okkur“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Kaupa Gompute „Ég bið almenning að hafa þolinmæði með okkur“ Ósáttir með ákvörðun peningastefnunefndar Muni ekki hika við að hækka vexti Sektað fyrir að auglýsa of mikið fyrir Áramótaskaupið Kristján og Leó kaupa fyrrverandi höfuðstöðvar Landsvirkjunar Endurbættur Kaffivagn opnar aftur í dag Gleðiefni að fjármálaráðherri tali um aðhald í ríkisfjármálum Bein útsending: Rökstyðja stýrivaxtaákvörðunina Seðlabankinn heldur stýrivöxtunum óbreyttum Ráðin til Fossa fjárfestingarbanka Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Herra Hnetusmjör tekjuhæstur í Iceguys Sante fer í hart við Heinemann Davíð trónir enn og aftur á toppnum Runólfur á toppi tekjulistans yfir launahæstu embættismennina og forstjórana Ólafur Ragnar með rúma milljón meira en næsti maður Forstjórarnir sem möluðu gull í fyrra Ráðin framkvæmdastjóri Frama Afar ósátt við „óskiljanlega“ sekt Samkeppniseftirlitsins Taka sæti í framkvæmdastjórn Arctic Adventures Landsvirkjun sektuð um 1,4 milljarða fyrir að undirbjóða keppinauta Kalt stríð sé í gangi á netinu Sjö Airbus-þotur verða komnar í flotann í vetur Tvö fjölbýlishús í stað bensínstöðvar á Háaleitisbraut Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu Róbert Aron og Einar Örn taka við rekstri Kolaportsins Forstjóri Kaldvíkur lét af störfum í samráði við stjórn Sjá meira