Ferðamenn gætu orðið 1,5 milljónir árið 2016 ingvar haraldsson skrifar 14. september 2015 15:04 Fjölmargir ferðamenn heimsækja Þingvelli á ári hverju. vísir/pjetur Vísbendingar eru um að 1,5 milljónir ferðamenn heimsæki Ísland á næsta ári samkvæmt því sem fram kemur á vefnum Túristi.is Túristi bendir á að ferðamönnum hér á landi hafi fjölgað um 26,8 prósent á það sem af er þessu ári miðað við í fyrra. Haldi sú þróun áfram næstu mánuði munu samtals hátt í 1,3 milljónir ferðamanna heimsækja landið í ár. Erlendu gestirnir voru um 998 þúsund í fyrra. Mikill vöxtur hjá Icelandair Þá tilkynntu forsvarsmenn Icelandair að þeir áformuðu að farþegum félagsins myndi fjölga um 15 prósent á næsta ári sem er álíka vöxtur og árin á undan. Líkt og Túristi bendir á þá stendur Icelandair undir nærri tveimur af hverjum þremur ferðum til og frá Keflavíkurflugvelli. Hins vegar hafi erlendum ferðamönnum hér á landi fjölgað hlutfallslega nokkru meira en aukningin hefur verið hjá Icelandair. Á þessu ári fjölgi farþegum Icelandair um 17 prósent en útlit sé fyrir að erlendum ferðamönnum fjölgi um 27 prósent í ár. “Farþegaspá Icelandair er því góð vísbending um hversu mikið erlendum ferðamönnum muni fjölga og ef tengslin milli fjölda farþega hjá Icelandair og fjölda ferðamanna haldast nokkuð óbreytt má búast við að ferðamenn hér landi verði um 1,5 milljón á næsta ári. Sjö árum fyrr en sérfræðingar Boston Consulting Group spáðu fyrir um í hittifyrra. Fyrr í ár spáði Landsbankinn því að þessu marki yrði náð árið 2017,” segir í greiningu Túrista. Flugvélum Wow fjölgað um helming Wow air stefnir á um helmingsvöxt á næsta ári, með fjölgun farþegaflugvéla úr sex í níu. Farþegafjöldi félagsins gæti því aukist um allt að helming árið 2016 en í ár er gert ráð fyrir að farþegar verði um 800 þúsund. Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Íbúar vilja fella úr gildi starfsleyfi Hygge vegna mengunar Viðskipti innlent Öll heimilisverk skemmtileg nema eitt Atvinnulíf Trump fellir niður tolla á tugi matvæla Viðskipti erlent Staðfesta þunga sekt vegna tuga dulinna auglýsinga Viðskipti innlent Jólagjöf ársins 2025 veltir sigurvegara síðustu tveggja ára úr sessi Samstarf Klístruð gólf og mygla meðal þess sem felldi Alvotech Viðskipti innlent Áhrif foreldra á starfsframa og velgengni barna sinna Atvinnulíf Engar Robin klementínur á landinu þessi jól Neytendur Fundinum mikilvæga frestað Viðskipti innlent Reisa minnst 2.600 fermetra á Völlunum á tólf mánuðum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Íbúar vilja fella úr gildi starfsleyfi Hygge vegna mengunar Fundinum mikilvæga frestað Staðfesta þunga sekt vegna tuga dulinna auglýsinga Kári lætur af störfum sem forstjóri PCC á Bakka Reisa minnst 2.600 fermetra á Völlunum á tólf mánuðum Lífeyrissjóður tannlækna sameinast Frjálsa Mun fljúga milli Keflavíkur og Montreal næsta sumar Hagvöxtur mun minni en reiknað var með Nýr sameinaður lífeyrissjóður verði með þeim stærstu Ráðinn verkefnastjóri stórfjárfestinga Skýrt að verndarráðstafanir þurfi að ná yfir alla utan tollabandalags Fæstir hlynntir veru Rúv á auglýsingamarkaði Kaupsamningar fleiri í október þrátt fyrir óvissu á lánamarkaði Alvotech tekur dýfu eftir uppgjör Ráðinn framkvæmdastjóri upplýsingatækni hjá Styrkás Sendafélagið kaupir 4G og 5G dreifikerfi Sýnar og Nova Auknar tekjur en nýta sér 12,7 milljarða veltufjármögnun Búi sig undir að berja í borðið Bindur vonir við „plan B“ Klístruð gólf og mygla meðal þess sem felldi Alvotech Spá að stýrivextir haldist óbreyttir Markaðurinn telur taumhaldið of þétt en býst ekki við lækkun Stöðva rekstur Vélfags Milljón króna sekt fyrir að reka gistiheimili án leyfis Ráðinn aðstoðarsköpunarstjóri Hvíta hússins Ráðin framkvæmdastýra Ljósleiðarans Lögleiða þurfi netspilun til að ná stjórn á ástandinu Aldrei mikilvægara að fylgjast vel með lánunum Fundu „þjóðaröryggis-málma“ á Grænlandi Vélfag hafi ítrekað grafið undan eigin undanþágu Sjá meira
Vísbendingar eru um að 1,5 milljónir ferðamenn heimsæki Ísland á næsta ári samkvæmt því sem fram kemur á vefnum Túristi.is Túristi bendir á að ferðamönnum hér á landi hafi fjölgað um 26,8 prósent á það sem af er þessu ári miðað við í fyrra. Haldi sú þróun áfram næstu mánuði munu samtals hátt í 1,3 milljónir ferðamanna heimsækja landið í ár. Erlendu gestirnir voru um 998 þúsund í fyrra. Mikill vöxtur hjá Icelandair Þá tilkynntu forsvarsmenn Icelandair að þeir áformuðu að farþegum félagsins myndi fjölga um 15 prósent á næsta ári sem er álíka vöxtur og árin á undan. Líkt og Túristi bendir á þá stendur Icelandair undir nærri tveimur af hverjum þremur ferðum til og frá Keflavíkurflugvelli. Hins vegar hafi erlendum ferðamönnum hér á landi fjölgað hlutfallslega nokkru meira en aukningin hefur verið hjá Icelandair. Á þessu ári fjölgi farþegum Icelandair um 17 prósent en útlit sé fyrir að erlendum ferðamönnum fjölgi um 27 prósent í ár. “Farþegaspá Icelandair er því góð vísbending um hversu mikið erlendum ferðamönnum muni fjölga og ef tengslin milli fjölda farþega hjá Icelandair og fjölda ferðamanna haldast nokkuð óbreytt má búast við að ferðamenn hér landi verði um 1,5 milljón á næsta ári. Sjö árum fyrr en sérfræðingar Boston Consulting Group spáðu fyrir um í hittifyrra. Fyrr í ár spáði Landsbankinn því að þessu marki yrði náð árið 2017,” segir í greiningu Túrista. Flugvélum Wow fjölgað um helming Wow air stefnir á um helmingsvöxt á næsta ári, með fjölgun farþegaflugvéla úr sex í níu. Farþegafjöldi félagsins gæti því aukist um allt að helming árið 2016 en í ár er gert ráð fyrir að farþegar verði um 800 þúsund.
Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Íbúar vilja fella úr gildi starfsleyfi Hygge vegna mengunar Viðskipti innlent Öll heimilisverk skemmtileg nema eitt Atvinnulíf Trump fellir niður tolla á tugi matvæla Viðskipti erlent Staðfesta þunga sekt vegna tuga dulinna auglýsinga Viðskipti innlent Jólagjöf ársins 2025 veltir sigurvegara síðustu tveggja ára úr sessi Samstarf Klístruð gólf og mygla meðal þess sem felldi Alvotech Viðskipti innlent Áhrif foreldra á starfsframa og velgengni barna sinna Atvinnulíf Engar Robin klementínur á landinu þessi jól Neytendur Fundinum mikilvæga frestað Viðskipti innlent Reisa minnst 2.600 fermetra á Völlunum á tólf mánuðum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Íbúar vilja fella úr gildi starfsleyfi Hygge vegna mengunar Fundinum mikilvæga frestað Staðfesta þunga sekt vegna tuga dulinna auglýsinga Kári lætur af störfum sem forstjóri PCC á Bakka Reisa minnst 2.600 fermetra á Völlunum á tólf mánuðum Lífeyrissjóður tannlækna sameinast Frjálsa Mun fljúga milli Keflavíkur og Montreal næsta sumar Hagvöxtur mun minni en reiknað var með Nýr sameinaður lífeyrissjóður verði með þeim stærstu Ráðinn verkefnastjóri stórfjárfestinga Skýrt að verndarráðstafanir þurfi að ná yfir alla utan tollabandalags Fæstir hlynntir veru Rúv á auglýsingamarkaði Kaupsamningar fleiri í október þrátt fyrir óvissu á lánamarkaði Alvotech tekur dýfu eftir uppgjör Ráðinn framkvæmdastjóri upplýsingatækni hjá Styrkás Sendafélagið kaupir 4G og 5G dreifikerfi Sýnar og Nova Auknar tekjur en nýta sér 12,7 milljarða veltufjármögnun Búi sig undir að berja í borðið Bindur vonir við „plan B“ Klístruð gólf og mygla meðal þess sem felldi Alvotech Spá að stýrivextir haldist óbreyttir Markaðurinn telur taumhaldið of þétt en býst ekki við lækkun Stöðva rekstur Vélfags Milljón króna sekt fyrir að reka gistiheimili án leyfis Ráðinn aðstoðarsköpunarstjóri Hvíta hússins Ráðin framkvæmdastýra Ljósleiðarans Lögleiða þurfi netspilun til að ná stjórn á ástandinu Aldrei mikilvægara að fylgjast vel með lánunum Fundu „þjóðaröryggis-málma“ á Grænlandi Vélfag hafi ítrekað grafið undan eigin undanþágu Sjá meira