Jay Leno ekur Aston Martin DB10 Finnur Thorlacius skrifar 27. október 2015 13:28 Fyrrum spjallþáttastjórnandinn Jay Leno er mikill áhugamaður um bíla og á gríðarlegt safn bíla. Hann er einn fárra heppinna sem fengið hefur að prófa Aston Martin DB10 sem var sérframleiddur fyrir nýjustu James Bond myndina Spectre sem sýningar hefjast brátt á. Í meðfylgjandi myndskeiði þar sem hann prófar bílinn hefur hann fengið til sín aðalhönnuð Aston Martin, Marek Reichman, sem fræðir hann og áhorfendur aðeins um bílinn. Þessi Aston Martin DB10 verður ekki bara frægur fyrir að vera aðalbíllinn í Spectre því hann á að gefa tóninn fyrir næstu nýja bíla Aston Martin og má búst við því að þeir muni erfa bæði útlínur hans og smíðagerð. Mest lesið Ástæða fyrir því að genaumræðan hafi ekki náð mikilli útbreiðslu Innlent Veðurvaktin: Biðja fólk að halda sig heima í kvöld Veður Karlmaður lést í Bláa lóninu Innlent Hlýni á föstudag og snjórinn geti horfið í næstu viku Veður Færeyingar marka leið fyrir risastór neðansjávargöng Erlent Ráðgjafinn ráðinn tveimur dögum eftir að grennslast var fyrir um málið Innlent Stærsti fellibylur í sögu Jamaíka Erlent „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Innlent Ungur Miðflokksmaður gengst við rasisma og segir af sér Innlent Biðu í fjóra tíma úti á braut og aðra fjóra við farangursbeltin Innlent
Fyrrum spjallþáttastjórnandinn Jay Leno er mikill áhugamaður um bíla og á gríðarlegt safn bíla. Hann er einn fárra heppinna sem fengið hefur að prófa Aston Martin DB10 sem var sérframleiddur fyrir nýjustu James Bond myndina Spectre sem sýningar hefjast brátt á. Í meðfylgjandi myndskeiði þar sem hann prófar bílinn hefur hann fengið til sín aðalhönnuð Aston Martin, Marek Reichman, sem fræðir hann og áhorfendur aðeins um bílinn. Þessi Aston Martin DB10 verður ekki bara frægur fyrir að vera aðalbíllinn í Spectre því hann á að gefa tóninn fyrir næstu nýja bíla Aston Martin og má búst við því að þeir muni erfa bæði útlínur hans og smíðagerð.
Mest lesið Ástæða fyrir því að genaumræðan hafi ekki náð mikilli útbreiðslu Innlent Veðurvaktin: Biðja fólk að halda sig heima í kvöld Veður Karlmaður lést í Bláa lóninu Innlent Hlýni á föstudag og snjórinn geti horfið í næstu viku Veður Færeyingar marka leið fyrir risastór neðansjávargöng Erlent Ráðgjafinn ráðinn tveimur dögum eftir að grennslast var fyrir um málið Innlent Stærsti fellibylur í sögu Jamaíka Erlent „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Innlent Ungur Miðflokksmaður gengst við rasisma og segir af sér Innlent Biðu í fjóra tíma úti á braut og aðra fjóra við farangursbeltin Innlent