Reykjavík Chips lokað tímabundið vegna gallaðra kartaflna Samúel Karl Ólason skrifar 30. júní 2015 15:34 Vísir/NEJ Reykjavík Chips, veitingastað þeirra Friðriks Dórs, Ólafs Arnalds, Arnars Dan Kristjánssonar og Hermanns Óla Davíðssonar sem sérhæfir sig í frönskum kartöflum, var lokað í dag. Ástæðan er galli á sérinnfluttum kartöflum sem fyrirtækið fékk sent að utan. „Ástandið á kartöflunum var ekki nógu gott til að bjóða viðskiptavinum okkar það. Það var greinilega einhver galli og eins leiðinlegt og það er getum við ekkert gert þegar við fáum gallaða vöru til okkar og alls ekki boðið upp á hana,“ segir Friðrik Dór í samtali við Vísi. Friðrik segir að þeir hafi fengið annars konar kartöflur til prufu og að þær hafi ekki hentað heldur. „Úr varð verri vara en við viljum bjóða upp á og alls ekki á pari við það sem við viljum kalla bestu franskar á Íslandi.“ Nú eru þeir að vinna að því að útvega sér fleiri tegundir af kartöflum til prufu. Því er mögulegt að Reykjavík Chips verði lokað lengur en bara í dag. „Það verður lokað eins lengi og við erum að finna út úr þessari ömurlegu stöðu sem að við erum komnir í. Auðvitað vonumst við til að geta opnað sem allra fyrst.“ Reykjavík Chips hefur verið vel tekið að sögn Friðriks, frá því veitingastaðurinn opnaði 17. júní. Hann segir þá félaga vera ofboðslega þakkláta fyrir viðtökurnar og þeir séu ánægðir með hve margir virðist fara ánægðir frá þeim. „Auðvitað viljum við hafa það þannig, en eins og staðan var í dag, þá hef ég trú á því að einhverjir hafi farið allt annað en ánægðir út. Miðað við það sem þau voru að borða. Því lokuðum við frekar en að senda fólk óánægt út.Vonandi getum við leyst þessa stöðu sem fyrst til að geta haldið áfram að bjóða upp á alvöru heimagerðar franskar með alvöru heimagerðum sósum.“ Kæru vinir. Það getur verið erfitt að bjóða aðeins upp á einn rétt á matseðli og við höfum heldur betur fengið að...Posted by Reykjavík Chips on Tuesday, June 30, 2015 Tengdar fréttir „Það er náttúrulega bara geðveiki að opna á 17. júní“ Eigendur Reykjavík Chips vanmátu greinilega áhuga Íslendinga á frönskum kartöflum því þær seldust upp á rúmum tveimur tímum. 17. júní 2015 17:32 Reykjavík Chips opnar á morgun, 17. júní Reykjavík Chips opnar á morgun, sjálfan Þjóðhátíðardaginn. Eigendur staðarins eru þeir Friðrik Dór, Ólafur Arnalds, Arnar Dan Kristjánsson og Hermann Óli Davíðsson. 16. júní 2015 15:00 Mest lesið Verðmunur getur verið allt að 28 prósent Neytendur „Framboð á markaði er ekki það sem neytendur vilja kaupa“ Viðskipti innlent Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Viðskipti innlent Móðurfélag útgefanda Moggans tapaði hundruðum milljóna Viðskipti innlent Segir háa stýrivexti bitna á ákveðnum hópi og boðar aðhald í fjárlagafrumvarpi Viðskipti innlent Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna Viðskipti innlent Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Viðskipti innlent Sjö Airbus-þotur verða komnar í flotann í vetur Viðskipti innlent Herra Hnetusmjör tekjuhæstur í Iceguys Viðskipti innlent Kristján og Leó kaupa fyrrverandi höfuðstöðvar Landsvirkjunar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna „Framboð á markaði er ekki það sem neytendur vilja kaupa“ Móðurfélag útgefanda Moggans tapaði hundruðum milljóna Segir háa stýrivexti bitna á ákveðnum hópi og boðar aðhald í fjárlagafrumvarpi Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Kaupa Gompute „Ég bið almenning að hafa þolinmæði með okkur“ Ósáttir með ákvörðun peningastefnunefndar Muni ekki hika við að hækka vexti Sektað fyrir að auglýsa of mikið fyrir Áramótaskaupið Kristján og Leó kaupa fyrrverandi höfuðstöðvar Landsvirkjunar Endurbættur Kaffivagn opnar aftur í dag Gleðiefni að fjármálaráðherri tali um aðhald í ríkisfjármálum Bein útsending: Rökstyðja stýrivaxtaákvörðunina Seðlabankinn heldur stýrivöxtunum óbreyttum Ráðin til Fossa fjárfestingarbanka Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Herra Hnetusmjör tekjuhæstur í Iceguys Sante fer í hart við Heinemann Davíð trónir enn og aftur á toppnum Runólfur á toppi tekjulistans yfir launahæstu embættismennina og forstjórana Ólafur Ragnar með rúma milljón meira en næsti maður Forstjórarnir sem möluðu gull í fyrra Ráðin framkvæmdastjóri Frama Afar ósátt við „óskiljanlega“ sekt Samkeppniseftirlitsins Taka sæti í framkvæmdastjórn Arctic Adventures Landsvirkjun sektuð um 1,4 milljarða fyrir að undirbjóða keppinauta Kalt stríð sé í gangi á netinu Sjö Airbus-þotur verða komnar í flotann í vetur Sjá meira
Reykjavík Chips, veitingastað þeirra Friðriks Dórs, Ólafs Arnalds, Arnars Dan Kristjánssonar og Hermanns Óla Davíðssonar sem sérhæfir sig í frönskum kartöflum, var lokað í dag. Ástæðan er galli á sérinnfluttum kartöflum sem fyrirtækið fékk sent að utan. „Ástandið á kartöflunum var ekki nógu gott til að bjóða viðskiptavinum okkar það. Það var greinilega einhver galli og eins leiðinlegt og það er getum við ekkert gert þegar við fáum gallaða vöru til okkar og alls ekki boðið upp á hana,“ segir Friðrik Dór í samtali við Vísi. Friðrik segir að þeir hafi fengið annars konar kartöflur til prufu og að þær hafi ekki hentað heldur. „Úr varð verri vara en við viljum bjóða upp á og alls ekki á pari við það sem við viljum kalla bestu franskar á Íslandi.“ Nú eru þeir að vinna að því að útvega sér fleiri tegundir af kartöflum til prufu. Því er mögulegt að Reykjavík Chips verði lokað lengur en bara í dag. „Það verður lokað eins lengi og við erum að finna út úr þessari ömurlegu stöðu sem að við erum komnir í. Auðvitað vonumst við til að geta opnað sem allra fyrst.“ Reykjavík Chips hefur verið vel tekið að sögn Friðriks, frá því veitingastaðurinn opnaði 17. júní. Hann segir þá félaga vera ofboðslega þakkláta fyrir viðtökurnar og þeir séu ánægðir með hve margir virðist fara ánægðir frá þeim. „Auðvitað viljum við hafa það þannig, en eins og staðan var í dag, þá hef ég trú á því að einhverjir hafi farið allt annað en ánægðir út. Miðað við það sem þau voru að borða. Því lokuðum við frekar en að senda fólk óánægt út.Vonandi getum við leyst þessa stöðu sem fyrst til að geta haldið áfram að bjóða upp á alvöru heimagerðar franskar með alvöru heimagerðum sósum.“ Kæru vinir. Það getur verið erfitt að bjóða aðeins upp á einn rétt á matseðli og við höfum heldur betur fengið að...Posted by Reykjavík Chips on Tuesday, June 30, 2015
Tengdar fréttir „Það er náttúrulega bara geðveiki að opna á 17. júní“ Eigendur Reykjavík Chips vanmátu greinilega áhuga Íslendinga á frönskum kartöflum því þær seldust upp á rúmum tveimur tímum. 17. júní 2015 17:32 Reykjavík Chips opnar á morgun, 17. júní Reykjavík Chips opnar á morgun, sjálfan Þjóðhátíðardaginn. Eigendur staðarins eru þeir Friðrik Dór, Ólafur Arnalds, Arnar Dan Kristjánsson og Hermann Óli Davíðsson. 16. júní 2015 15:00 Mest lesið Verðmunur getur verið allt að 28 prósent Neytendur „Framboð á markaði er ekki það sem neytendur vilja kaupa“ Viðskipti innlent Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Viðskipti innlent Móðurfélag útgefanda Moggans tapaði hundruðum milljóna Viðskipti innlent Segir háa stýrivexti bitna á ákveðnum hópi og boðar aðhald í fjárlagafrumvarpi Viðskipti innlent Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna Viðskipti innlent Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Viðskipti innlent Sjö Airbus-þotur verða komnar í flotann í vetur Viðskipti innlent Herra Hnetusmjör tekjuhæstur í Iceguys Viðskipti innlent Kristján og Leó kaupa fyrrverandi höfuðstöðvar Landsvirkjunar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna „Framboð á markaði er ekki það sem neytendur vilja kaupa“ Móðurfélag útgefanda Moggans tapaði hundruðum milljóna Segir háa stýrivexti bitna á ákveðnum hópi og boðar aðhald í fjárlagafrumvarpi Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Kaupa Gompute „Ég bið almenning að hafa þolinmæði með okkur“ Ósáttir með ákvörðun peningastefnunefndar Muni ekki hika við að hækka vexti Sektað fyrir að auglýsa of mikið fyrir Áramótaskaupið Kristján og Leó kaupa fyrrverandi höfuðstöðvar Landsvirkjunar Endurbættur Kaffivagn opnar aftur í dag Gleðiefni að fjármálaráðherri tali um aðhald í ríkisfjármálum Bein útsending: Rökstyðja stýrivaxtaákvörðunina Seðlabankinn heldur stýrivöxtunum óbreyttum Ráðin til Fossa fjárfestingarbanka Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Herra Hnetusmjör tekjuhæstur í Iceguys Sante fer í hart við Heinemann Davíð trónir enn og aftur á toppnum Runólfur á toppi tekjulistans yfir launahæstu embættismennina og forstjórana Ólafur Ragnar með rúma milljón meira en næsti maður Forstjórarnir sem möluðu gull í fyrra Ráðin framkvæmdastjóri Frama Afar ósátt við „óskiljanlega“ sekt Samkeppniseftirlitsins Taka sæti í framkvæmdastjórn Arctic Adventures Landsvirkjun sektuð um 1,4 milljarða fyrir að undirbjóða keppinauta Kalt stríð sé í gangi á netinu Sjö Airbus-þotur verða komnar í flotann í vetur Sjá meira
„Það er náttúrulega bara geðveiki að opna á 17. júní“ Eigendur Reykjavík Chips vanmátu greinilega áhuga Íslendinga á frönskum kartöflum því þær seldust upp á rúmum tveimur tímum. 17. júní 2015 17:32
Reykjavík Chips opnar á morgun, 17. júní Reykjavík Chips opnar á morgun, sjálfan Þjóðhátíðardaginn. Eigendur staðarins eru þeir Friðrik Dór, Ólafur Arnalds, Arnar Dan Kristjánsson og Hermann Óli Davíðsson. 16. júní 2015 15:00
Segir háa stýrivexti bitna á ákveðnum hópi og boðar aðhald í fjárlagafrumvarpi Viðskipti innlent
Segir háa stýrivexti bitna á ákveðnum hópi og boðar aðhald í fjárlagafrumvarpi Viðskipti innlent