Geta Snæfell og Þór jafnað metin? Tómas Þór Þórðarson skrifar 23. mars 2014 09:00 Travis Cohn hinn þriðji er leikstjórnandi Snæfells. Vísir/Andri Marinó Úrslitakeppnin í Dominos-deild karla í körfubolta heldur áfram í kvöld en þá fara fram tveir leikir. Íslandsmeistarar Grindavíkur heimsækja Þór í Þorlákshöfn en þessi lið börðust um Íslandsmeistaratitilinn árið 2012. Grindavík vann fyrri leikinn, 92-82, eftir fjörugan leik sem var jafn og spennandi lengi vel. „Vörnin í fjórða leikhluta hafi gert gæfumuninn. Þetta var góður sigur en við vorum svolítið á hælunum í vörninni og vorum að tapa boltanum klaufalega. Við þurfum að laga fullt af hlutum fyrir næsta leik,“ sagði SverrirÞórSverrisson, þjálfari Grindavíkur, við Vísi eftir leikinn. Margir eru búnir að afskrifa Snæfell eftir útreiðina sem liðið fékk í fyrsta leiknum gegn KR í átta liða úrslitunum en liðið tapaði með 22 stiga mun, 98-76. Snæfell þarf að vinna í kvöld á heimavelli annars geta deildarmeistararnir verið með sópinn á lofti í DHL-höllinni á fimmtudaginn þegar liðin mætast þriðja sinni. „Við erum búnir að vera lengur en tvævetur í þessu þannig ég hef fulla trú á liðinu. En það er undir okkur komið að sýna það. Það þýðir ekkert að vera svaka töffari í einhverjum viðtali eða í hálfleik eða í leikhléum. Við þurfum að fara inn á völlinn og sýna að við getum gert hlutina,“ sagði SigurðurÞorvaldsson, leikmaður Snæfells, eftir síðasta leik. Báðir leikirnir hefjast klukkan 19.15. Dominos-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og myndir: KR - Snæfell 98-76 | Auðvelt hjá KR og staðan 1-0 KR-ingar unnu stórsigur á Snæfelli í fyrstu viðureign liðanna í átta liða úrslitum Dominos-deildar karla í körfubolta og eru yfir í einvíginu, 1-0. 20. mars 2014 15:57 Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Þór 92-82 | Sigur meistaranna í fjörugum leik Grindavík hóf titilvörnina á sigri og leiðir 1-0 á móti Þór frá Þorlákshöfn. 20. mars 2014 16:03 Þessi tími ársins Úrslitakeppnin í körfubolta karla hefst í kvöld og við spáum í spilin. 20. mars 2014 07:00 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Króatía 29-30 | Aftur súrt tap gegn Króötunum hans Dags Handbolti Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist Handbolti Botna ekkert í Snorra: „Við erum teknir í bólinu“ Handbolti „Hann er sonur minn“ Fótbolti „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Handbolti „Tveggja ára barn að labba við sundlaugarbakkann og enginn gerði neitt“ Handbolti Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Króatíu: Basl á Bóndadaginn Handbolti Skýrsla Vals: Ekki aftur Handbolti „Þurfum við ekki að fá fleiri varða bolta?“ Handbolti Fleiri fréttir KR - Grindavík 93-71 | KR annað liðið til þess að vinna Grindavík Leik lokið: Tindstóll-Njarðvík 113-92 | Stólarnir léku sér að Njarðvíkingum „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Kári: Það koma dalir á hverju tímabili Leik lokið: ÍR - Stjarnan 109-118 | Stjörnumenn áfram á sigurbraut Uppgjörið: Valur - Þór Þ. 80-71 | Valsmenn unnu framlengdan leik Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu Fjórði sigur Haukakvenna í röð KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri Tímabilið búið hjá Butler Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Bað um að fara frá Keflavík Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Justin James aftur á Álftanesið Blóðugt tap gegn Börsungum Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Elvar öflugur í mikilvægum sigri Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Uppgjörið: Njarðvík - ÍA 84-71| Langþráður sigur Njarðvíkur skilur ÍA eftir í slæmum málum Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Sjá meira
Úrslitakeppnin í Dominos-deild karla í körfubolta heldur áfram í kvöld en þá fara fram tveir leikir. Íslandsmeistarar Grindavíkur heimsækja Þór í Þorlákshöfn en þessi lið börðust um Íslandsmeistaratitilinn árið 2012. Grindavík vann fyrri leikinn, 92-82, eftir fjörugan leik sem var jafn og spennandi lengi vel. „Vörnin í fjórða leikhluta hafi gert gæfumuninn. Þetta var góður sigur en við vorum svolítið á hælunum í vörninni og vorum að tapa boltanum klaufalega. Við þurfum að laga fullt af hlutum fyrir næsta leik,“ sagði SverrirÞórSverrisson, þjálfari Grindavíkur, við Vísi eftir leikinn. Margir eru búnir að afskrifa Snæfell eftir útreiðina sem liðið fékk í fyrsta leiknum gegn KR í átta liða úrslitunum en liðið tapaði með 22 stiga mun, 98-76. Snæfell þarf að vinna í kvöld á heimavelli annars geta deildarmeistararnir verið með sópinn á lofti í DHL-höllinni á fimmtudaginn þegar liðin mætast þriðja sinni. „Við erum búnir að vera lengur en tvævetur í þessu þannig ég hef fulla trú á liðinu. En það er undir okkur komið að sýna það. Það þýðir ekkert að vera svaka töffari í einhverjum viðtali eða í hálfleik eða í leikhléum. Við þurfum að fara inn á völlinn og sýna að við getum gert hlutina,“ sagði SigurðurÞorvaldsson, leikmaður Snæfells, eftir síðasta leik. Báðir leikirnir hefjast klukkan 19.15.
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og myndir: KR - Snæfell 98-76 | Auðvelt hjá KR og staðan 1-0 KR-ingar unnu stórsigur á Snæfelli í fyrstu viðureign liðanna í átta liða úrslitum Dominos-deildar karla í körfubolta og eru yfir í einvíginu, 1-0. 20. mars 2014 15:57 Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Þór 92-82 | Sigur meistaranna í fjörugum leik Grindavík hóf titilvörnina á sigri og leiðir 1-0 á móti Þór frá Þorlákshöfn. 20. mars 2014 16:03 Þessi tími ársins Úrslitakeppnin í körfubolta karla hefst í kvöld og við spáum í spilin. 20. mars 2014 07:00 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Króatía 29-30 | Aftur súrt tap gegn Króötunum hans Dags Handbolti Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist Handbolti Botna ekkert í Snorra: „Við erum teknir í bólinu“ Handbolti „Hann er sonur minn“ Fótbolti „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Handbolti „Tveggja ára barn að labba við sundlaugarbakkann og enginn gerði neitt“ Handbolti Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Króatíu: Basl á Bóndadaginn Handbolti Skýrsla Vals: Ekki aftur Handbolti „Þurfum við ekki að fá fleiri varða bolta?“ Handbolti Fleiri fréttir KR - Grindavík 93-71 | KR annað liðið til þess að vinna Grindavík Leik lokið: Tindstóll-Njarðvík 113-92 | Stólarnir léku sér að Njarðvíkingum „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Kári: Það koma dalir á hverju tímabili Leik lokið: ÍR - Stjarnan 109-118 | Stjörnumenn áfram á sigurbraut Uppgjörið: Valur - Þór Þ. 80-71 | Valsmenn unnu framlengdan leik Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu Fjórði sigur Haukakvenna í röð KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri Tímabilið búið hjá Butler Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Bað um að fara frá Keflavík Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Justin James aftur á Álftanesið Blóðugt tap gegn Börsungum Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Elvar öflugur í mikilvægum sigri Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Uppgjörið: Njarðvík - ÍA 84-71| Langþráður sigur Njarðvíkur skilur ÍA eftir í slæmum málum Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl og myndir: KR - Snæfell 98-76 | Auðvelt hjá KR og staðan 1-0 KR-ingar unnu stórsigur á Snæfelli í fyrstu viðureign liðanna í átta liða úrslitum Dominos-deildar karla í körfubolta og eru yfir í einvíginu, 1-0. 20. mars 2014 15:57
Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Þór 92-82 | Sigur meistaranna í fjörugum leik Grindavík hóf titilvörnina á sigri og leiðir 1-0 á móti Þór frá Þorlákshöfn. 20. mars 2014 16:03
Þessi tími ársins Úrslitakeppnin í körfubolta karla hefst í kvöld og við spáum í spilin. 20. mars 2014 07:00