Í dag var tilkynntur 26 leikmanna æfingahópur fyrir verkefni sumarsins hjá kvennalandsliðinu í körfubolta.
Landsliðshópurinn mun æfa saman um næstu helgi en 9. og 10. júlí á leiðið tvo æfingaleiki hér heima gegn Dönum.
Um miðjan júlí tekur liðið þátt í Evrópukeppninni en íslenska liðið er í C-deild.
Þetta er fyrsti landsliðshópur Ívars Ásgrímssonar síðan hann tók við liðinu. Honum til aðstoðar verður Margrét Sturlaugsdóttir en hún er reyndur þjálfari yngri landsliða hjá KKÍ.
Hópurinn:
Snæfell
Hildur Björg Kjartansdóttir
Guðrún Gróa Þorsteinsdóttir
Hildur Sigurðardóttir
Helga Hjördís Björgvinsdóttir
Eva Margrét Kristjánsdóttir
Haukar
Gunnhildur Gunnarsdóttir
Margrét Rósa Hálfdanardóttir
Auður Íris Ólafsdóttir
Íris Sverrisdóttir
Lovísa Björt Henningsdóttir
Keflavík
Bryndís Guðmundsdóttir
Sara Rún Hinriksdóttir
Sandra Lind Þrastardóttir
Njarðvík
Salbjörg Ragna Sævarsdóttir
Valur
Guðbjörg Sverrisdóttir
Hallveig Jónsdóttir
Ragna Margrét Brynjarsdóttir
Kristrún Sigurjónsdóttir
KR
Bergþóra Holton Tómasdóttir
Sigrún Sjöfn Ámundardóttir
Hamar
Fanney Lind Guðmundsdóttir
Marín Laufey Davíðsdóttir
Grindavík
Pálína Gunnlaugsdóttir
Ingibjörg Jakobsdóttir
María Ben Erlingsdóttir
DVTK Miskolc
Helena Sverrisdóttir
Ívar valdi 26 stúlkur í æfingahóp
