Innlent

Dótturélög Samherja kaupa í norskru sjávarútvegsfélagi

ingvar haraldsson skrifar
Þorsteinn Már Baldvinsson, forstjóri Samherja.
Þorsteinn Már Baldvinsson, forstjóri Samherja.
Þýsk dótturfélög Samherja, Icefresh GmbH í Frankfurt og Cuxhavener Reederei GmbH í Cuxhaven, hafa keypt 20 prósenta hlut í einu stærsta sjávarútvegsfélagi Noregs, Nergaard AS, samkvæmt tilkynningu frá fyrirtækinu.

Nergaard stundar veiðar, vinnslu og sölu sjávarafurða frá Noregi. Félagið rekur fimm togara og er með sex starfsstöðvar í Norður-Noregi. Ársvelta Nergaard er um 35 milljarðar íslenskra króna.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×