Ráðherra dáist að hugrekki eftirlifenda Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar 11. september 2014 07:00 Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra fagnar aukinni umræðu um sjálfsvíg. vísir/pjetur „Við munum klárlega skoða þetta og geri ég fastlega ráð fyrir að þetta verði tekið upp í mótun nýrrar geðheilbrigðisstefnu,“ segir Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra þegar hann er spurður um viðbrögð stjórnvalda við mikilli umræðu síðastliðna daga um sjálfsvíg. Vísir hefur fjallað um sjálfsvíg, rætt við fagaðila, eftirlifendur og þá sem reynt hafa að fremja sjálfsvíg síðustu daga. Allir eru sammála um að umræðan þurfi að opnast með aukinni fræðslu um geðheilbrigði og stuðningur þurfi að vera meiri. Einnig hefur verið bent á að sálfræðiþjónusta á Íslandi sé of dýr og því hafi ekki allir jafnt aðgengi að aðstoð þegar bera fer á vanlíðan. „Við erum að þreifa okkur áfram varðandi sálfræðiþjónustu, til dæmis að hún verði teymisvinna í heilsugæslunni,“ segir Kristján og bendir á að fjármunir séu veittir í málaflokkinn með þjónustu á Landspítala og hjá heilsugæslunni. „Það má hins vegar alltaf gera betur.“ Kristján var á málþingi í gær vegna Alþjóðadags forvarna og varð djúpt snortinn af því sem hann varð vitni að þar. „Það þarf hugrekki til að standa upp og lýsa þeim gríðarlega tilfinningavendi sem menn verða fyrir þegar aðstandandi fremur sjálfsvíg og umræðan sem slík frásögn vekur er afar mikilvæg,“ segir Kristján og bætir við að fordómalaus umræða sé jafnvel mikilvægari en fjármagn í fagþjónustuna. Tengdar fréttir Faðir ungs manns sem framdi sjálfsvíg: „Við verðum að rjúfa þagnarmúrinn“ Benedikt Þór Guðmundsson segir samfélagið þurfa að læra að gefa vanlíðan annarra gaum, taka ábyrgð og bregðast við. 9. september 2014 07:00 Tíðni sjálfsvíga á Íslandi með því hæsta í Evrópu Skýrsla Alþjóðaheilbrigðisstofnunar um sjálfsvíg er komin út. 6. september 2014 07:00 Úrræðaleysi vegna sjálfsvíga: „Upplifði mig alveg eina“ Ekkert teymi, ákveðið ferli eða sértæk úrræði bíða þeirra sem útskrifast af spítala eftir að hafa reynt sjálfsvíg. 10. september 2014 07:00 Fleiri á sjúkrahús vegna sjálfsskaða Á þriðja hundrað manns var greint með sjálfsskaða í fyrra. 9. september 2014 07:00 Tvöfalt fleiri hringdu í sjálfsvígshugleiðingum Óvanalega margir hringdu í Hjálparsímann 1717 í sumar vegna sjálfsvígshugsana. Verkefnastjóri segir vitundarvakningu hafa orðið við dauðsfall Robins Williams. 8. september 2014 07:00 Mest lesið „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Innlent „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Innlent Tenerife-veður víða á landinu Innlent Trump segir Pútín hafa komið sér á óvart Erlent Uppgröftur að hefjast þar sem allt að 800 börn voru jarðsett Erlent „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Innlent Mótmæla heimsókn Ursulu von der Leyen Innlent Þrjú mál á dagskrá á síðasta þingfundinum Innlent Erfitt að geta ekkert gert nema horfa á kofann brenna Innlent Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Innlent Fleiri fréttir Erfitt að geta ekkert gert nema horfa á kofann brenna „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Tenerife-veður víða á landinu Þrjú mál á dagskrá á síðasta þingfundinum „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Fagna áttatíu ára afmæli millilandaflugs Íslendinga Mótmæla heimsókn Ursulu von der Leyen „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Leita logandi ljósi af nýju svæði undir kirkjugarð á Selfossi Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Barátta við illvígan sjúkdóm, furðuleg uppátæki fanga og svakalegar hitatölur Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Gámurinn á bak og burt Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Tókust á um veiðigjöld og þinglok Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Þurfi að bæta skráningu ofbeldisbrota gegn fangavörðum Ursula von der Leyen kemur til Íslands Formenn takast á, fangelsismál og Trump á völlinn Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Sjá meira
„Við munum klárlega skoða þetta og geri ég fastlega ráð fyrir að þetta verði tekið upp í mótun nýrrar geðheilbrigðisstefnu,“ segir Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra þegar hann er spurður um viðbrögð stjórnvalda við mikilli umræðu síðastliðna daga um sjálfsvíg. Vísir hefur fjallað um sjálfsvíg, rætt við fagaðila, eftirlifendur og þá sem reynt hafa að fremja sjálfsvíg síðustu daga. Allir eru sammála um að umræðan þurfi að opnast með aukinni fræðslu um geðheilbrigði og stuðningur þurfi að vera meiri. Einnig hefur verið bent á að sálfræðiþjónusta á Íslandi sé of dýr og því hafi ekki allir jafnt aðgengi að aðstoð þegar bera fer á vanlíðan. „Við erum að þreifa okkur áfram varðandi sálfræðiþjónustu, til dæmis að hún verði teymisvinna í heilsugæslunni,“ segir Kristján og bendir á að fjármunir séu veittir í málaflokkinn með þjónustu á Landspítala og hjá heilsugæslunni. „Það má hins vegar alltaf gera betur.“ Kristján var á málþingi í gær vegna Alþjóðadags forvarna og varð djúpt snortinn af því sem hann varð vitni að þar. „Það þarf hugrekki til að standa upp og lýsa þeim gríðarlega tilfinningavendi sem menn verða fyrir þegar aðstandandi fremur sjálfsvíg og umræðan sem slík frásögn vekur er afar mikilvæg,“ segir Kristján og bætir við að fordómalaus umræða sé jafnvel mikilvægari en fjármagn í fagþjónustuna.
Tengdar fréttir Faðir ungs manns sem framdi sjálfsvíg: „Við verðum að rjúfa þagnarmúrinn“ Benedikt Þór Guðmundsson segir samfélagið þurfa að læra að gefa vanlíðan annarra gaum, taka ábyrgð og bregðast við. 9. september 2014 07:00 Tíðni sjálfsvíga á Íslandi með því hæsta í Evrópu Skýrsla Alþjóðaheilbrigðisstofnunar um sjálfsvíg er komin út. 6. september 2014 07:00 Úrræðaleysi vegna sjálfsvíga: „Upplifði mig alveg eina“ Ekkert teymi, ákveðið ferli eða sértæk úrræði bíða þeirra sem útskrifast af spítala eftir að hafa reynt sjálfsvíg. 10. september 2014 07:00 Fleiri á sjúkrahús vegna sjálfsskaða Á þriðja hundrað manns var greint með sjálfsskaða í fyrra. 9. september 2014 07:00 Tvöfalt fleiri hringdu í sjálfsvígshugleiðingum Óvanalega margir hringdu í Hjálparsímann 1717 í sumar vegna sjálfsvígshugsana. Verkefnastjóri segir vitundarvakningu hafa orðið við dauðsfall Robins Williams. 8. september 2014 07:00 Mest lesið „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Innlent „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Innlent Tenerife-veður víða á landinu Innlent Trump segir Pútín hafa komið sér á óvart Erlent Uppgröftur að hefjast þar sem allt að 800 börn voru jarðsett Erlent „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Innlent Mótmæla heimsókn Ursulu von der Leyen Innlent Þrjú mál á dagskrá á síðasta þingfundinum Innlent Erfitt að geta ekkert gert nema horfa á kofann brenna Innlent Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Innlent Fleiri fréttir Erfitt að geta ekkert gert nema horfa á kofann brenna „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Tenerife-veður víða á landinu Þrjú mál á dagskrá á síðasta þingfundinum „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Fagna áttatíu ára afmæli millilandaflugs Íslendinga Mótmæla heimsókn Ursulu von der Leyen „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Leita logandi ljósi af nýju svæði undir kirkjugarð á Selfossi Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Barátta við illvígan sjúkdóm, furðuleg uppátæki fanga og svakalegar hitatölur Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Gámurinn á bak og burt Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Tókust á um veiðigjöld og þinglok Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Þurfi að bæta skráningu ofbeldisbrota gegn fangavörðum Ursula von der Leyen kemur til Íslands Formenn takast á, fangelsismál og Trump á völlinn Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Sjá meira
Faðir ungs manns sem framdi sjálfsvíg: „Við verðum að rjúfa þagnarmúrinn“ Benedikt Þór Guðmundsson segir samfélagið þurfa að læra að gefa vanlíðan annarra gaum, taka ábyrgð og bregðast við. 9. september 2014 07:00
Tíðni sjálfsvíga á Íslandi með því hæsta í Evrópu Skýrsla Alþjóðaheilbrigðisstofnunar um sjálfsvíg er komin út. 6. september 2014 07:00
Úrræðaleysi vegna sjálfsvíga: „Upplifði mig alveg eina“ Ekkert teymi, ákveðið ferli eða sértæk úrræði bíða þeirra sem útskrifast af spítala eftir að hafa reynt sjálfsvíg. 10. september 2014 07:00
Fleiri á sjúkrahús vegna sjálfsskaða Á þriðja hundrað manns var greint með sjálfsskaða í fyrra. 9. september 2014 07:00
Tvöfalt fleiri hringdu í sjálfsvígshugleiðingum Óvanalega margir hringdu í Hjálparsímann 1717 í sumar vegna sjálfsvígshugsana. Verkefnastjóri segir vitundarvakningu hafa orðið við dauðsfall Robins Williams. 8. september 2014 07:00