Allir meistaraþjálfararnir nema einn frá 1984 yngri en fertugt Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. maí 2014 09:00 Finnur Freyr Stefánsson fagnar hér titlinum með stuðningsmönnum KR eftir sigurinn í Röstinni í fyrrakvöld. Vísir/Andri Marinó Finnur Freyr Stefánsson, þjálfari nýkrýndra Íslandsmeistara KR, lék eftir afrek Sverris Þórs Sverrissonar frá því í fyrra með því að gera lið að meisturum á sínu fyrsta ári sem þjálfari í meistaraflokki karla. Úrslitakeppnin fór nú fram í 31. skipti og í aðeins einni af þessum úrslitakeppnum hefur þjálfari Íslandsmeistaranna verið kominn yfir fertugt. Sá var Sigurður Ingimundarson þegar hann gerði Keflavík að Íslandsmeisturum í fimmta sinn vorið 2008 þá á 42. aldursári. Sigurður var þá þegar búinn að hljóta fjóra titla sem þjálfari fyrir fertugt. Nýju mennirnir í brúnni hafa átt Íslandsmeistarasviðið undanfarin ár. Íslandsmeistaraþjálfarnir 2010 (Ingi Þór Steinþórsson, Snæfell) og 2011 (Hrafn Kristjánsson, KR) gerðu liðin að meisturum á sínu fyrsta ári á þeim stað og Helgi Jónas Guðfinnsson, þjálfari Íslandsmeistara Grindavíkur 2013, var aðeins á sínu öðru ári með liðið og því reynslulítill eins og Finnur og Sverrir Þór. Þegar aldur þjálfaranna í úrslitakeppninni í ár er skoðaður kemur enn fremur í ljós að þrír yngstu þjálfararnir komust lengst. Einar Árni Jóhannsson (37 ára) fór með Njarðvík í oddaleik í undanúrslitum og Finnur Freyr (30 ára) og Sverrir Þór Sverrisson (38 ára) mættust í lokaúrslitunum. Þeir voru þeir einu af átta þjálfurum í úrslitakeppninni sem voru ekki orðnir fertugir. Finnur Freyr var samt langt frá því að ógna meti Friðriks Inga Rúnarssonar, sem var aðeins á 23. aldursári þegar hann gerði Njarðvík að Íslandsmeisturum vorið 1991. Friðrik Ingi snýr aftur í boltann næsta vetur en hann tók við liði Njarðvíkur á dögunum. Nái hann titlinum í hús myndi hann um leið bæta metið á hinum endanum og verða elsti meistaraþjálfarinn í sögu úrvalsdeildarinnar. Friðrik Ingi verður vissulega ekki eini þjálfarinn í deildinni sem er kominn yfir fertugt. Þeir verða nokkrir eins og í ár og finnst eins og fleirum að það sé kominn tími á að þeir eldri og reyndari fái einnig að fagna þeim stóra næsta vor. Hvort það tekst verður að koma í ljós.Aldur þjálfara Íslandsmeistara í úrslitakeppni 1984-2014 Yngri en 30 ára 8 (3 spilandi) 30 til 34 ára 12 (8 spilandi) 35 til 39 ára 12 40 ára eða eldri 1Yngstu þjálfarar Íslandsmeistara sem voru ekki að spila líka 1984-2014 22 ára - 9 mánaða - 24 daga Friðrik Ingi Rúnarsson, Njarðvík 11. apríl 1991 27 ára - 9 mánaða - 24 daga Friðrik Ingi Rúnarsson, Grindavík 11 apríl 1996 27 ára - 11 mánaða - 16 daga Ingi Þór Steinþórsson, KR 25. apríl 2000 29 ára - 3 mánaða - 9 daga Einar Árni Jóhannsson, Njarðvík 17. apríl 2006 29 ára - 10 mánaða - 1 daga Friðrik Ingi Rúnarsson, Njarðvík 19. apríl 199830 ára - 6 mánaða - 2 dagaFinnur Freyr Stefánsson, KR 1. maí 2014 30 ára - 9 mánaða - 23 daga Sigurður Ingimundarson, Keflavík 6. apríl 1997 Dominos-deild karla Tengdar fréttir Finnst ég eiga fullt í þessa gaura KR-ingar eru Íslandsmeistarar í körfubolta karla í þrettánda sinn eftir 87-79 sigur á Grindavík. Martin Hermannsson var frábær og var valinn bestur. 2. maí 2014 06:00 Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - KR 79-87 | KR Íslandsmeistari KR tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn í Dominos deild karla eftir átta stiga sigur, 79-87, á Grindavík í Röstinni í kvöld. 1. maí 2014 00:01 Martin: Ekki lengur bara rassafar á bekknum "Við vissum að þeir hittu á lélegan leik á móti okkur síðast eða við á frábæran. Við vissum að þeir kæmu grimmir inn í þennan leik og við þurftum bara að mæta því. Við náðum að standast stóru áhlaupin hjá þeim, náðum alltaf að koma til baka og sýndum þvílíkan karakter í lokin með því að setja þessi stóru skot niður," sagði KR-ingurinn Martin Hermannsson eftir leikinn en hann var valinn besti leikmaður lokaúrslitanna. 1. maí 2014 22:30 Svona fór KR að því að vinna titilinn | Myndband KR varð Íslandsmeistari í körfubolta í kvöld er liðið vann sætan sigur í Grindavík. 1. maí 2014 22:36 Finnur trylltist af fögnuði | Myndband "Við erum fokking Íslandsmeistarar," sagði Finnur Freyr Stefánsson, þjálfari KR, skömmu eftir að hans menn tryggðu sér titilinn í Röstinni. Finnur réð sér vart fyrir kæti. 1. maí 2014 21:40 Bikarinn á loft hjá KR | Myndband Það var mikil stemning í Röstinni í Grindavík í kvöld er Brynjar Þór Björnsson, fyrirliði KR, lyfti sjálfum Íslandsbikarnum á loft. 1. maí 2014 22:23 Logi ennþá stigahæsti táningurinn í úrslitaeinvígi Hinn 19 ára gamli Martin Hermannsson stóð sig frábærlega með KR-liðinu í úrslitaeinvígi Dominos-deildar karla í körfubolta og var kosinn besti leikmaður úrslitaeinvígisins fyrstur táninga. 3. maí 2014 10:45 Darri með 70 prósent þriggja stiga nýtingu í úrslitaeinvíginu Darri Hilmarsson átti frábært úrslitaeinvígi með KR og var einn af lykilmönnunum á bak við það að KR tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn í ár. 3. maí 2014 10:00 KR-ingar borða frítt fyrir 250 þúsund krónur hjá Dominos Íslandsmeistarar KR ættu ekki að verða svangir á næstunni því Íslandsmeistaratitlinum fylgdi stór inneign hjá Dominos. 2. maí 2014 12:15 Mest lesið Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ Handbolti Ógeðslega erfitt og ógeðslega vont en brosir oft í viku á eftir Sport Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Íslenski boltinn „Nú er nóg komið“ Fótbolti Nefna greinar Íslandsmótsins í CrossFit í höfuðið á íslenskum íþróttakonum Sport Arnór Snær snýr aftur heim Handbolti Gísli semur við Skagamenn Íslenski boltinn Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Enski boltinn Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Handbolti Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Enski boltinn Fleiri fréttir „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Landsliðsmennirnir öflugir í Evrópu Jordan gagnrýnir álagsstjórnun í NBA: Þú hefur skyldu til að láta sjá þig Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Martin öflugur í góðum sigri Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Martin naut sín í fræknum sigri á meisturum Bayern Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Elvar skoraði tólf í naumu tapi Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Sjá meira
Finnur Freyr Stefánsson, þjálfari nýkrýndra Íslandsmeistara KR, lék eftir afrek Sverris Þórs Sverrissonar frá því í fyrra með því að gera lið að meisturum á sínu fyrsta ári sem þjálfari í meistaraflokki karla. Úrslitakeppnin fór nú fram í 31. skipti og í aðeins einni af þessum úrslitakeppnum hefur þjálfari Íslandsmeistaranna verið kominn yfir fertugt. Sá var Sigurður Ingimundarson þegar hann gerði Keflavík að Íslandsmeisturum í fimmta sinn vorið 2008 þá á 42. aldursári. Sigurður var þá þegar búinn að hljóta fjóra titla sem þjálfari fyrir fertugt. Nýju mennirnir í brúnni hafa átt Íslandsmeistarasviðið undanfarin ár. Íslandsmeistaraþjálfarnir 2010 (Ingi Þór Steinþórsson, Snæfell) og 2011 (Hrafn Kristjánsson, KR) gerðu liðin að meisturum á sínu fyrsta ári á þeim stað og Helgi Jónas Guðfinnsson, þjálfari Íslandsmeistara Grindavíkur 2013, var aðeins á sínu öðru ári með liðið og því reynslulítill eins og Finnur og Sverrir Þór. Þegar aldur þjálfaranna í úrslitakeppninni í ár er skoðaður kemur enn fremur í ljós að þrír yngstu þjálfararnir komust lengst. Einar Árni Jóhannsson (37 ára) fór með Njarðvík í oddaleik í undanúrslitum og Finnur Freyr (30 ára) og Sverrir Þór Sverrisson (38 ára) mættust í lokaúrslitunum. Þeir voru þeir einu af átta þjálfurum í úrslitakeppninni sem voru ekki orðnir fertugir. Finnur Freyr var samt langt frá því að ógna meti Friðriks Inga Rúnarssonar, sem var aðeins á 23. aldursári þegar hann gerði Njarðvík að Íslandsmeisturum vorið 1991. Friðrik Ingi snýr aftur í boltann næsta vetur en hann tók við liði Njarðvíkur á dögunum. Nái hann titlinum í hús myndi hann um leið bæta metið á hinum endanum og verða elsti meistaraþjálfarinn í sögu úrvalsdeildarinnar. Friðrik Ingi verður vissulega ekki eini þjálfarinn í deildinni sem er kominn yfir fertugt. Þeir verða nokkrir eins og í ár og finnst eins og fleirum að það sé kominn tími á að þeir eldri og reyndari fái einnig að fagna þeim stóra næsta vor. Hvort það tekst verður að koma í ljós.Aldur þjálfara Íslandsmeistara í úrslitakeppni 1984-2014 Yngri en 30 ára 8 (3 spilandi) 30 til 34 ára 12 (8 spilandi) 35 til 39 ára 12 40 ára eða eldri 1Yngstu þjálfarar Íslandsmeistara sem voru ekki að spila líka 1984-2014 22 ára - 9 mánaða - 24 daga Friðrik Ingi Rúnarsson, Njarðvík 11. apríl 1991 27 ára - 9 mánaða - 24 daga Friðrik Ingi Rúnarsson, Grindavík 11 apríl 1996 27 ára - 11 mánaða - 16 daga Ingi Þór Steinþórsson, KR 25. apríl 2000 29 ára - 3 mánaða - 9 daga Einar Árni Jóhannsson, Njarðvík 17. apríl 2006 29 ára - 10 mánaða - 1 daga Friðrik Ingi Rúnarsson, Njarðvík 19. apríl 199830 ára - 6 mánaða - 2 dagaFinnur Freyr Stefánsson, KR 1. maí 2014 30 ára - 9 mánaða - 23 daga Sigurður Ingimundarson, Keflavík 6. apríl 1997
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Finnst ég eiga fullt í þessa gaura KR-ingar eru Íslandsmeistarar í körfubolta karla í þrettánda sinn eftir 87-79 sigur á Grindavík. Martin Hermannsson var frábær og var valinn bestur. 2. maí 2014 06:00 Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - KR 79-87 | KR Íslandsmeistari KR tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn í Dominos deild karla eftir átta stiga sigur, 79-87, á Grindavík í Röstinni í kvöld. 1. maí 2014 00:01 Martin: Ekki lengur bara rassafar á bekknum "Við vissum að þeir hittu á lélegan leik á móti okkur síðast eða við á frábæran. Við vissum að þeir kæmu grimmir inn í þennan leik og við þurftum bara að mæta því. Við náðum að standast stóru áhlaupin hjá þeim, náðum alltaf að koma til baka og sýndum þvílíkan karakter í lokin með því að setja þessi stóru skot niður," sagði KR-ingurinn Martin Hermannsson eftir leikinn en hann var valinn besti leikmaður lokaúrslitanna. 1. maí 2014 22:30 Svona fór KR að því að vinna titilinn | Myndband KR varð Íslandsmeistari í körfubolta í kvöld er liðið vann sætan sigur í Grindavík. 1. maí 2014 22:36 Finnur trylltist af fögnuði | Myndband "Við erum fokking Íslandsmeistarar," sagði Finnur Freyr Stefánsson, þjálfari KR, skömmu eftir að hans menn tryggðu sér titilinn í Röstinni. Finnur réð sér vart fyrir kæti. 1. maí 2014 21:40 Bikarinn á loft hjá KR | Myndband Það var mikil stemning í Röstinni í Grindavík í kvöld er Brynjar Þór Björnsson, fyrirliði KR, lyfti sjálfum Íslandsbikarnum á loft. 1. maí 2014 22:23 Logi ennþá stigahæsti táningurinn í úrslitaeinvígi Hinn 19 ára gamli Martin Hermannsson stóð sig frábærlega með KR-liðinu í úrslitaeinvígi Dominos-deildar karla í körfubolta og var kosinn besti leikmaður úrslitaeinvígisins fyrstur táninga. 3. maí 2014 10:45 Darri með 70 prósent þriggja stiga nýtingu í úrslitaeinvíginu Darri Hilmarsson átti frábært úrslitaeinvígi með KR og var einn af lykilmönnunum á bak við það að KR tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn í ár. 3. maí 2014 10:00 KR-ingar borða frítt fyrir 250 þúsund krónur hjá Dominos Íslandsmeistarar KR ættu ekki að verða svangir á næstunni því Íslandsmeistaratitlinum fylgdi stór inneign hjá Dominos. 2. maí 2014 12:15 Mest lesið Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ Handbolti Ógeðslega erfitt og ógeðslega vont en brosir oft í viku á eftir Sport Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Íslenski boltinn „Nú er nóg komið“ Fótbolti Nefna greinar Íslandsmótsins í CrossFit í höfuðið á íslenskum íþróttakonum Sport Arnór Snær snýr aftur heim Handbolti Gísli semur við Skagamenn Íslenski boltinn Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Enski boltinn Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Handbolti Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Enski boltinn Fleiri fréttir „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Landsliðsmennirnir öflugir í Evrópu Jordan gagnrýnir álagsstjórnun í NBA: Þú hefur skyldu til að láta sjá þig Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Martin öflugur í góðum sigri Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Martin naut sín í fræknum sigri á meisturum Bayern Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Elvar skoraði tólf í naumu tapi Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Sjá meira
Finnst ég eiga fullt í þessa gaura KR-ingar eru Íslandsmeistarar í körfubolta karla í þrettánda sinn eftir 87-79 sigur á Grindavík. Martin Hermannsson var frábær og var valinn bestur. 2. maí 2014 06:00
Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - KR 79-87 | KR Íslandsmeistari KR tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn í Dominos deild karla eftir átta stiga sigur, 79-87, á Grindavík í Röstinni í kvöld. 1. maí 2014 00:01
Martin: Ekki lengur bara rassafar á bekknum "Við vissum að þeir hittu á lélegan leik á móti okkur síðast eða við á frábæran. Við vissum að þeir kæmu grimmir inn í þennan leik og við þurftum bara að mæta því. Við náðum að standast stóru áhlaupin hjá þeim, náðum alltaf að koma til baka og sýndum þvílíkan karakter í lokin með því að setja þessi stóru skot niður," sagði KR-ingurinn Martin Hermannsson eftir leikinn en hann var valinn besti leikmaður lokaúrslitanna. 1. maí 2014 22:30
Svona fór KR að því að vinna titilinn | Myndband KR varð Íslandsmeistari í körfubolta í kvöld er liðið vann sætan sigur í Grindavík. 1. maí 2014 22:36
Finnur trylltist af fögnuði | Myndband "Við erum fokking Íslandsmeistarar," sagði Finnur Freyr Stefánsson, þjálfari KR, skömmu eftir að hans menn tryggðu sér titilinn í Röstinni. Finnur réð sér vart fyrir kæti. 1. maí 2014 21:40
Bikarinn á loft hjá KR | Myndband Það var mikil stemning í Röstinni í Grindavík í kvöld er Brynjar Þór Björnsson, fyrirliði KR, lyfti sjálfum Íslandsbikarnum á loft. 1. maí 2014 22:23
Logi ennþá stigahæsti táningurinn í úrslitaeinvígi Hinn 19 ára gamli Martin Hermannsson stóð sig frábærlega með KR-liðinu í úrslitaeinvígi Dominos-deildar karla í körfubolta og var kosinn besti leikmaður úrslitaeinvígisins fyrstur táninga. 3. maí 2014 10:45
Darri með 70 prósent þriggja stiga nýtingu í úrslitaeinvíginu Darri Hilmarsson átti frábært úrslitaeinvígi með KR og var einn af lykilmönnunum á bak við það að KR tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn í ár. 3. maí 2014 10:00
KR-ingar borða frítt fyrir 250 þúsund krónur hjá Dominos Íslandsmeistarar KR ættu ekki að verða svangir á næstunni því Íslandsmeistaratitlinum fylgdi stór inneign hjá Dominos. 2. maí 2014 12:15