Sveinbjörn tuttugu stiga kóngur vetrarins Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. mars 2014 06:00 Sveinbjörn Claessen rétt missti af því að vera með 20 stig í leik að meðaltali. Fréttablaðið/vilhelm Íslenskir körfuboltamenn hafa látið til sín taka í Dominos-deild karla á þessu tímabili og það sést vel hversu öflugir þeir hafa verið í að koma stigum upp á töflu. Deildarkeppninni lauk á sunnudagskvöldið og gósentíð íslenska körfuboltans að renna upp, sjálf úrslitakeppnin sem hefst annað kvöld. Fyrr í vetur fjallaði Fréttablaðið um áhrifin á deildina af því að aðeins einn erlendur leikmaður má vera inni á vellinum hjá hverju liði. Íslensku strákarnir höfðu gripið tækifærið og verið áberandi í stigaskori sinna liða, hlutverkinu sem erlendum leikmönnum liðanna er oftast úthlutað. Þennan veturinn voru skotin í boði fyrir íslensku leikmennina og margir þeirra bæði tóku þau og settu þau líka niður. Nú þegar deildarkeppninni er lokið er ekki úr vegi að gera upp tuttugu stiga klúbb vetrarins en alls voru það 40 íslenskir leikmenn sem náðu því að skora 20 stig eða meira í einum leik. ÍR-ingurinn Sveinbjörn Claessen var sá leikmaður sem náði flestum tuttugu stiga leikjum í deildinni í vetur en hann skoraði 20 stig eða meira í 14 leikjum auk þess að vera með 19 stig í tveimur leikjum til viðbótar. Sveinbjörn fór í tuttugu stigin í 9 af 11 leikjum eftir að Nigel Moore kom og skoraði 19 stig í þeim tíunda. Njarðvíkingurinn Elvar Már Friðriksson varð í öðru sæti á þessum lista og liðsfélagi hans, Logi Gunnarsson, var einn af fjórum íslenskum leikmönnum deildarinnar sem náðu tíu tuttugu stiga leikjum í umferðunum 22. Íslenskir 20 stiga menn í Dominos-deild karla í körfu 2013-2014 Sveinbjörn Claessen 14 leikir Elvar Már Friðriksson 13 Mirko Stefán Virijevic 11 Logi Gunnarsson 10 Justin Shouse 9 Martin Hermannsson 9 Páll Axel Vilbergsson 9 Sigurður Þorvaldsson 9 Sigurður G. Þorsteinsson 9 Darrel Keith Lewis 8 Ragnar Nathanaelsson 7 Jóhann Árni Ólafsson 6 Dagur Kár Jónsson 5 Guðmundur Jónsson 5 Haukur Óskarsson 5 Hjalti Friðriksson 5 Jón Ólafur Jónsson 5 Marvin Valdimarsson 5 Matthías Sigurðarson 5 Birgir Björn Pétursson 4 Helgi Már Magnússon 4 Pavel Ermolinskij 3 Tómas Heiðar Tómasson 3 Þorleifur Ólafsson 3 Darri Hilmarsson 2 Davíð Páll Hermannsson 2 Grétar Ingi Erlendsson 2 Rúnar Ingi Erlingsson 2 Ágúst Angantýsson 1 Ármann Örn Vilbergsson 1 Benedikt Blöndal 1 Björgvin Ríkharðsson 1 Emil Barja 1 Gunnar Ólafsson 1 Jón Sverrisson 1 Kári Jónsson 1 Kristján Pétur Andrésson 1 Oddur Ólafsson 1 Ragnar Gylfason 1 Ragnar Örn Bragason 1 Dominos-deild karla Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Króatía 29-30 | Aftur súrt tap gegn Króötunum hans Dags Handbolti Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist Handbolti Botna ekkert í Snorra: „Við erum teknir í bólinu“ Handbolti „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Handbolti Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Handbolti „Hann er sonur minn“ Fótbolti „Tveggja ára barn að labba við sundlaugarbakkann og enginn gerði neitt“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Króatíu: Basl á Bóndadaginn Handbolti Skýrsla Vals: Ekki aftur Handbolti Aron Kristjáns tapaði líka með minnsta mun Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið KR - Grindavík 93-71 | KR annað liðið til þess að vinna Grindavík Uppgjör: Tindstóll-Njarðvík 113-92 | Stólarnir léku sér að Njarðvíkingum „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Kári: Það koma dalir á hverju tímabili Leik lokið: ÍR - Stjarnan 109-118 | Stjörnumenn áfram á sigurbraut Uppgjörið: Valur - Þór Þ. 80-71 | Valsmenn unnu framlengdan leik Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu Fjórði sigur Haukakvenna í röð KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri Tímabilið búið hjá Butler Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Bað um að fara frá Keflavík Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Justin James aftur á Álftanesið Blóðugt tap gegn Börsungum Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Elvar öflugur í mikilvægum sigri Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Uppgjörið: Njarðvík - ÍA 84-71| Langþráður sigur Njarðvíkur skilur ÍA eftir í slæmum málum Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Sjá meira
Íslenskir körfuboltamenn hafa látið til sín taka í Dominos-deild karla á þessu tímabili og það sést vel hversu öflugir þeir hafa verið í að koma stigum upp á töflu. Deildarkeppninni lauk á sunnudagskvöldið og gósentíð íslenska körfuboltans að renna upp, sjálf úrslitakeppnin sem hefst annað kvöld. Fyrr í vetur fjallaði Fréttablaðið um áhrifin á deildina af því að aðeins einn erlendur leikmaður má vera inni á vellinum hjá hverju liði. Íslensku strákarnir höfðu gripið tækifærið og verið áberandi í stigaskori sinna liða, hlutverkinu sem erlendum leikmönnum liðanna er oftast úthlutað. Þennan veturinn voru skotin í boði fyrir íslensku leikmennina og margir þeirra bæði tóku þau og settu þau líka niður. Nú þegar deildarkeppninni er lokið er ekki úr vegi að gera upp tuttugu stiga klúbb vetrarins en alls voru það 40 íslenskir leikmenn sem náðu því að skora 20 stig eða meira í einum leik. ÍR-ingurinn Sveinbjörn Claessen var sá leikmaður sem náði flestum tuttugu stiga leikjum í deildinni í vetur en hann skoraði 20 stig eða meira í 14 leikjum auk þess að vera með 19 stig í tveimur leikjum til viðbótar. Sveinbjörn fór í tuttugu stigin í 9 af 11 leikjum eftir að Nigel Moore kom og skoraði 19 stig í þeim tíunda. Njarðvíkingurinn Elvar Már Friðriksson varð í öðru sæti á þessum lista og liðsfélagi hans, Logi Gunnarsson, var einn af fjórum íslenskum leikmönnum deildarinnar sem náðu tíu tuttugu stiga leikjum í umferðunum 22. Íslenskir 20 stiga menn í Dominos-deild karla í körfu 2013-2014 Sveinbjörn Claessen 14 leikir Elvar Már Friðriksson 13 Mirko Stefán Virijevic 11 Logi Gunnarsson 10 Justin Shouse 9 Martin Hermannsson 9 Páll Axel Vilbergsson 9 Sigurður Þorvaldsson 9 Sigurður G. Þorsteinsson 9 Darrel Keith Lewis 8 Ragnar Nathanaelsson 7 Jóhann Árni Ólafsson 6 Dagur Kár Jónsson 5 Guðmundur Jónsson 5 Haukur Óskarsson 5 Hjalti Friðriksson 5 Jón Ólafur Jónsson 5 Marvin Valdimarsson 5 Matthías Sigurðarson 5 Birgir Björn Pétursson 4 Helgi Már Magnússon 4 Pavel Ermolinskij 3 Tómas Heiðar Tómasson 3 Þorleifur Ólafsson 3 Darri Hilmarsson 2 Davíð Páll Hermannsson 2 Grétar Ingi Erlendsson 2 Rúnar Ingi Erlingsson 2 Ágúst Angantýsson 1 Ármann Örn Vilbergsson 1 Benedikt Blöndal 1 Björgvin Ríkharðsson 1 Emil Barja 1 Gunnar Ólafsson 1 Jón Sverrisson 1 Kári Jónsson 1 Kristján Pétur Andrésson 1 Oddur Ólafsson 1 Ragnar Gylfason 1 Ragnar Örn Bragason 1
Dominos-deild karla Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Króatía 29-30 | Aftur súrt tap gegn Króötunum hans Dags Handbolti Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist Handbolti Botna ekkert í Snorra: „Við erum teknir í bólinu“ Handbolti „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Handbolti Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Handbolti „Hann er sonur minn“ Fótbolti „Tveggja ára barn að labba við sundlaugarbakkann og enginn gerði neitt“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Króatíu: Basl á Bóndadaginn Handbolti Skýrsla Vals: Ekki aftur Handbolti Aron Kristjáns tapaði líka með minnsta mun Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið KR - Grindavík 93-71 | KR annað liðið til þess að vinna Grindavík Uppgjör: Tindstóll-Njarðvík 113-92 | Stólarnir léku sér að Njarðvíkingum „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Kári: Það koma dalir á hverju tímabili Leik lokið: ÍR - Stjarnan 109-118 | Stjörnumenn áfram á sigurbraut Uppgjörið: Valur - Þór Þ. 80-71 | Valsmenn unnu framlengdan leik Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu Fjórði sigur Haukakvenna í röð KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri Tímabilið búið hjá Butler Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Bað um að fara frá Keflavík Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Justin James aftur á Álftanesið Blóðugt tap gegn Börsungum Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Elvar öflugur í mikilvægum sigri Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Uppgjörið: Njarðvík - ÍA 84-71| Langþráður sigur Njarðvíkur skilur ÍA eftir í slæmum málum Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Sjá meira