Andalifur af matseðli Fabrikkunnar Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 24. nóvember 2014 10:05 "Það er vissulega svo að mörg sjónarmið eru uppi um allan heim sem tengjast framleiðsluaðferðum á ýmiskonar matvælum,“ segir Jóhannes Ásbjörnsson . Vísir Jóhannes Ásbjörnsson, sölu- og markaðsstjóri Hamborgarafabrikkunnar, segir góðar ábendingar viðskiptavina og litla sölu andalifrar hafa orðið til þess að varan hafi verið tekin af matseðli staðarins. Stjórnarmaður í Velbú, samtökum um velferð í búskap, fagnar ákvörðuninni en telur að hún byggi fremur á dræmri sölu en siðferðilegum sjónamiðum. Sæunn Ingibjörg Marinósdóttir hvatti Fabrikkuna til þess að „hætta að taka þátt í einu hörmulegasta dýraníði veraldar og taka Foie Gras af matseðlinum“. Vísaði hún á umfjöllun um umdeildar aðferðir við framleiðslu andalifrar. „Frönsk andalifur er vissulega mjög umdeilt hráefni og það vissum við þegar við tókum það inná matseðil hjá okkur á sínum tíma. Ástæðan var sáraeinföld: Pörun nautakjöts og andalifrar er vinsæl og algeng á veitingastöðum víðsvegar um heiminn,“ sagði Jóhannes í svari á Facebook-síðu Fabrikkunnar í gær. Sjá einnig: 40 milljónir andarunga kramdir lifandi árlega Hann bætti hins vegar við að í ljósi góðra ábendinga frá viðskiptavinum, og eins sökum þess að andalifrin selst lítið á Fabrikkunni, hefði verið ákveðið að taka hana af matseðlinum. „Það er vissulega svo að mörg sjónarmið eru uppi um allan heim sem tengjast framleiðsluaðferðum á ýmiskonar matvælum. Við sem framreiðum mat getum ekki annað en staðið við val okkar á hráefnum, en að sama skapi reynt að vera opnir og móttækilegir fyrir ábendingum viðskiptavina okkar. Þannig höfum við starfað fram að þessu og munum gera áfram,“ segir Jóhannes. Guðný Nielsen, stjórnarmaður í Velbú, fagnar ákvörðuninni í samtali við RÚV en hvetur Fabrikkumenn til að kynna sér hvernig framleiðsla andlifrar sé háttað í heiminum. Geri þeir það verði þeir vafalítið stoltir af ákvörðun sinni. Post by Sæunn Ingibjörg Marinósdóttir. Tengdar fréttir 40 milljónir andarunga kramdir lifandi árlega Framleiðendur Foie gras í Frakklandi fylgja ekki lögum ESB um velferð dýra. 20. október 2014 13:00 Mest lesið Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Viðskipti innlent Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Viðskipti innlent Mun flytja í nýtt hús við Austurveg á Selfossi Viðskipti innlent Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Viðskipti erlent Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Viðskipti innlent Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Viðskipti innlent Gunnar Ágúst til Dineout Viðskipti innlent Nýr vefur Félags foreldra- og uppeldisfræðinga kominn í loftið Samstarf Fótboltastelpan sem fór í verkfræði: „Höfum eiginlega verið saman að eilífu“ Atvinnulíf Þrjú ráðin til Landsbyggðar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Mun flytja í nýtt hús við Austurveg á Selfossi Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Gunnar Ágúst til Dineout Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Þrjú ráðin til Landsbyggðar Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Kannast ekki við „lífróður“ Heimildarinnar sem fækkar útgáfudögum Skattakóngurinn flytur úr landi Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna „Framboð á markaði er ekki það sem neytendur vilja kaupa“ Móðurfélag útgefanda Moggans tapaði hundruðum milljóna Segir háa stýrivexti bitna á ákveðnum hópi og boðar aðhald í fjárlagafrumvarpi Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Kaupa Gompute „Ég bið almenning að hafa þolinmæði með okkur“ Ósáttir með ákvörðun peningastefnunefndar Muni ekki hika við að hækka vexti Sektað fyrir að auglýsa of mikið fyrir Áramótaskaupið Kristján og Leó kaupa fyrrverandi höfuðstöðvar Landsvirkjunar Endurbættur Kaffivagn opnar aftur í dag Gleðiefni að fjármálaráðherri tali um aðhald í ríkisfjármálum Bein útsending: Rökstyðja stýrivaxtaákvörðunina Seðlabankinn heldur stýrivöxtunum óbreyttum Ráðin til Fossa fjárfestingarbanka Sjá meira
Jóhannes Ásbjörnsson, sölu- og markaðsstjóri Hamborgarafabrikkunnar, segir góðar ábendingar viðskiptavina og litla sölu andalifrar hafa orðið til þess að varan hafi verið tekin af matseðli staðarins. Stjórnarmaður í Velbú, samtökum um velferð í búskap, fagnar ákvörðuninni en telur að hún byggi fremur á dræmri sölu en siðferðilegum sjónamiðum. Sæunn Ingibjörg Marinósdóttir hvatti Fabrikkuna til þess að „hætta að taka þátt í einu hörmulegasta dýraníði veraldar og taka Foie Gras af matseðlinum“. Vísaði hún á umfjöllun um umdeildar aðferðir við framleiðslu andalifrar. „Frönsk andalifur er vissulega mjög umdeilt hráefni og það vissum við þegar við tókum það inná matseðil hjá okkur á sínum tíma. Ástæðan var sáraeinföld: Pörun nautakjöts og andalifrar er vinsæl og algeng á veitingastöðum víðsvegar um heiminn,“ sagði Jóhannes í svari á Facebook-síðu Fabrikkunnar í gær. Sjá einnig: 40 milljónir andarunga kramdir lifandi árlega Hann bætti hins vegar við að í ljósi góðra ábendinga frá viðskiptavinum, og eins sökum þess að andalifrin selst lítið á Fabrikkunni, hefði verið ákveðið að taka hana af matseðlinum. „Það er vissulega svo að mörg sjónarmið eru uppi um allan heim sem tengjast framleiðsluaðferðum á ýmiskonar matvælum. Við sem framreiðum mat getum ekki annað en staðið við val okkar á hráefnum, en að sama skapi reynt að vera opnir og móttækilegir fyrir ábendingum viðskiptavina okkar. Þannig höfum við starfað fram að þessu og munum gera áfram,“ segir Jóhannes. Guðný Nielsen, stjórnarmaður í Velbú, fagnar ákvörðuninni í samtali við RÚV en hvetur Fabrikkumenn til að kynna sér hvernig framleiðsla andlifrar sé háttað í heiminum. Geri þeir það verði þeir vafalítið stoltir af ákvörðun sinni. Post by Sæunn Ingibjörg Marinósdóttir.
Tengdar fréttir 40 milljónir andarunga kramdir lifandi árlega Framleiðendur Foie gras í Frakklandi fylgja ekki lögum ESB um velferð dýra. 20. október 2014 13:00 Mest lesið Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Viðskipti innlent Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Viðskipti innlent Mun flytja í nýtt hús við Austurveg á Selfossi Viðskipti innlent Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Viðskipti erlent Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Viðskipti innlent Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Viðskipti innlent Gunnar Ágúst til Dineout Viðskipti innlent Nýr vefur Félags foreldra- og uppeldisfræðinga kominn í loftið Samstarf Fótboltastelpan sem fór í verkfræði: „Höfum eiginlega verið saman að eilífu“ Atvinnulíf Þrjú ráðin til Landsbyggðar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Mun flytja í nýtt hús við Austurveg á Selfossi Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Gunnar Ágúst til Dineout Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Þrjú ráðin til Landsbyggðar Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Kannast ekki við „lífróður“ Heimildarinnar sem fækkar útgáfudögum Skattakóngurinn flytur úr landi Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna „Framboð á markaði er ekki það sem neytendur vilja kaupa“ Móðurfélag útgefanda Moggans tapaði hundruðum milljóna Segir háa stýrivexti bitna á ákveðnum hópi og boðar aðhald í fjárlagafrumvarpi Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Kaupa Gompute „Ég bið almenning að hafa þolinmæði með okkur“ Ósáttir með ákvörðun peningastefnunefndar Muni ekki hika við að hækka vexti Sektað fyrir að auglýsa of mikið fyrir Áramótaskaupið Kristján og Leó kaupa fyrrverandi höfuðstöðvar Landsvirkjunar Endurbættur Kaffivagn opnar aftur í dag Gleðiefni að fjármálaráðherri tali um aðhald í ríkisfjármálum Bein útsending: Rökstyðja stýrivaxtaákvörðunina Seðlabankinn heldur stýrivöxtunum óbreyttum Ráðin til Fossa fjárfestingarbanka Sjá meira
40 milljónir andarunga kramdir lifandi árlega Framleiðendur Foie gras í Frakklandi fylgja ekki lögum ESB um velferð dýra. 20. október 2014 13:00