„Óhugnanlegt hvað ég get breyst fljótt.“ Edda Sif Pálsdóttir skrifar 11. nóvember 2014 15:20 Kristinn Rúnar Kristinsson var þrettán ára þegar hann fann fyrst fyrir þunglyndi. Við tóku erfið ár þar sem hann lokaði sig á stundum inni í herbergi og upplifði myrkasta svartnætti. Þrátt fyrir það var hann valinn húmoristi Kópavogsskóla í tíunda bekk enda virkaði hann alltaf hress og kátur. Síðasta niðursveifla var í janúar 2011. Lyf dugðu þá ekki lengur til og Kristinn fór í níu raflostsmeðferðir á níu vikum. En þar sem Kristinn er greindur með geðhvarfasýki fylgir líka manía og tvisvar sinnum hefur hann farið í maníu, eins og hann orðar það sjálfur. Síðast núna í haust eftir að hann opnaði sig um sjúkdóminn á Facebook. Hann fékk góð viðbrögð við skrifunum og vellíðanin og orkan helltist yfir hann. „Ég tók æfingar eins og ég væri að undirbúa mig fyrir meistaradeildarleik í fótbolta eða NBA leik og var jafnvel kominn með hugmyndir um að fara á árssamninga og vikusamning í NBA. Ég hef hæfileikana alveg í mér en þetta var auðvitað bara rugl,“ segir Kristinn. Á tólf dögum rauk hann upp í hæstu hæðir og því fylgdu ofskynjanir og fleiri einkenni. Að lokum fór það svo að hann var handtekinn af lögreglunni. „Ég hleyp út hjá ljósunum við Smáralind og hugsaði bara nú þarft þú bara að fara að stjórna umferðinni. Þú ert eltur og ef þú ætlar að búa úti í heimi þá verður þú að geta stjórnað þessari umferð hérna svo þú getir labbað óáreittur.“ Tónleikar til styrktar „heilabrotnum“ verða haldnir í Háskólabíói annað kvöld kl. 20. Miðar eru seldir á miði.is og í versluninni Öxney við Klapparstíg. Mest lesið Fólk veltir fyrir sér hvort Áslaug Arna hafi verið slompuð í ræðustól Innlent Bensínbrúsar inni í íbúðinni Innlent Maðurinn kominn í leitirnar Innlent Annar látinn eftir eldsvoðann á Hjarðarhaga Innlent Lagði Livio sem þarf að punga út 25 milljónum króna Innlent Sást ekki til sólar fyrir mýi Innlent „Verkefnið bara heltekur okkur“ Innlent Fær þyngri dóm fyrir að nauðga konu, taka það upp og senda henni Innlent Skoða hvort eitthvað saknæmt hafi átt sér stað Innlent Fólki sé vel treystandi til að fá sér bjór á íþróttaviðburðum Innlent Fleiri fréttir Fólk látið vinna of hratt og fái ekki greitt fyrir alla vinnuna Sást ekki til sólar fyrir mýi Áfengi og íþróttaviðburðir geti átt samleið sé farið að lögum Bensínbrúsar inni í íbúðinni Fjögurra ára gömul hola heyrir brátt sögunni til Möguleg íkveikja til rannsóknar, snuðað á ræstingarfólki og flugnager Hafi verulega þýðingu hvort Dagbjört hafi haft ásetning til morðs „Verkefnið bara heltekur okkur“ Annar látinn eftir eldsvoðann á Hjarðarhaga Lagði Livio sem þarf að punga út 25 milljónum króna Stefna að opnun nýs hjúkrunarheimilis á Akureyri árið 2028 Framkvæmdir í tómri Árbæjarlaug ganga vel Fólk veltir fyrir sér hvort Áslaug Arna hafi verið slompuð í ræðustól Ný samræmd próf taki ekki yfir skólastarfið eins og þau gömlu Upptök eldsvoðans í rannsókn og nemar við Harvard áhyggjufullir Skoða hvort eitthvað saknæmt hafi átt sér stað Bein útsending: Að eldast á Íslandi Lítil hreyfing á fylgi stjórnmálaflokkanna Maðurinn kominn í leitirnar Verði bylting að geta fylgst með námsframvindu barna í rauntíma NEL tekur fyrir mál fjölskyldu Sigurðar Kristófers í júní Fólki sé vel treystandi til að fá sér bjór á íþróttaviðburðum Græddu á hjólinu í fyrra og vilja endurtaka leikinn Svona verður Sæbraut í stokki Súkkulaði sviðakjammar rjúka út á Selfossi Fær þyngri dóm fyrir að nauðga konu, taka það upp og senda henni Margt sem hægt sé að læra af Svíum í baráttunni gegn mansali Mál hættulegra fyrrverandi fanga endi alltaf eins Þjónusta hjálparsímans tryggð Mannskæður eldsvoði, garður ofan á Sæbraut og sviðakjammakaka Sjá meira
Kristinn Rúnar Kristinsson var þrettán ára þegar hann fann fyrst fyrir þunglyndi. Við tóku erfið ár þar sem hann lokaði sig á stundum inni í herbergi og upplifði myrkasta svartnætti. Þrátt fyrir það var hann valinn húmoristi Kópavogsskóla í tíunda bekk enda virkaði hann alltaf hress og kátur. Síðasta niðursveifla var í janúar 2011. Lyf dugðu þá ekki lengur til og Kristinn fór í níu raflostsmeðferðir á níu vikum. En þar sem Kristinn er greindur með geðhvarfasýki fylgir líka manía og tvisvar sinnum hefur hann farið í maníu, eins og hann orðar það sjálfur. Síðast núna í haust eftir að hann opnaði sig um sjúkdóminn á Facebook. Hann fékk góð viðbrögð við skrifunum og vellíðanin og orkan helltist yfir hann. „Ég tók æfingar eins og ég væri að undirbúa mig fyrir meistaradeildarleik í fótbolta eða NBA leik og var jafnvel kominn með hugmyndir um að fara á árssamninga og vikusamning í NBA. Ég hef hæfileikana alveg í mér en þetta var auðvitað bara rugl,“ segir Kristinn. Á tólf dögum rauk hann upp í hæstu hæðir og því fylgdu ofskynjanir og fleiri einkenni. Að lokum fór það svo að hann var handtekinn af lögreglunni. „Ég hleyp út hjá ljósunum við Smáralind og hugsaði bara nú þarft þú bara að fara að stjórna umferðinni. Þú ert eltur og ef þú ætlar að búa úti í heimi þá verður þú að geta stjórnað þessari umferð hérna svo þú getir labbað óáreittur.“ Tónleikar til styrktar „heilabrotnum“ verða haldnir í Háskólabíói annað kvöld kl. 20. Miðar eru seldir á miði.is og í versluninni Öxney við Klapparstíg.
Mest lesið Fólk veltir fyrir sér hvort Áslaug Arna hafi verið slompuð í ræðustól Innlent Bensínbrúsar inni í íbúðinni Innlent Maðurinn kominn í leitirnar Innlent Annar látinn eftir eldsvoðann á Hjarðarhaga Innlent Lagði Livio sem þarf að punga út 25 milljónum króna Innlent Sást ekki til sólar fyrir mýi Innlent „Verkefnið bara heltekur okkur“ Innlent Fær þyngri dóm fyrir að nauðga konu, taka það upp og senda henni Innlent Skoða hvort eitthvað saknæmt hafi átt sér stað Innlent Fólki sé vel treystandi til að fá sér bjór á íþróttaviðburðum Innlent Fleiri fréttir Fólk látið vinna of hratt og fái ekki greitt fyrir alla vinnuna Sást ekki til sólar fyrir mýi Áfengi og íþróttaviðburðir geti átt samleið sé farið að lögum Bensínbrúsar inni í íbúðinni Fjögurra ára gömul hola heyrir brátt sögunni til Möguleg íkveikja til rannsóknar, snuðað á ræstingarfólki og flugnager Hafi verulega þýðingu hvort Dagbjört hafi haft ásetning til morðs „Verkefnið bara heltekur okkur“ Annar látinn eftir eldsvoðann á Hjarðarhaga Lagði Livio sem þarf að punga út 25 milljónum króna Stefna að opnun nýs hjúkrunarheimilis á Akureyri árið 2028 Framkvæmdir í tómri Árbæjarlaug ganga vel Fólk veltir fyrir sér hvort Áslaug Arna hafi verið slompuð í ræðustól Ný samræmd próf taki ekki yfir skólastarfið eins og þau gömlu Upptök eldsvoðans í rannsókn og nemar við Harvard áhyggjufullir Skoða hvort eitthvað saknæmt hafi átt sér stað Bein útsending: Að eldast á Íslandi Lítil hreyfing á fylgi stjórnmálaflokkanna Maðurinn kominn í leitirnar Verði bylting að geta fylgst með námsframvindu barna í rauntíma NEL tekur fyrir mál fjölskyldu Sigurðar Kristófers í júní Fólki sé vel treystandi til að fá sér bjór á íþróttaviðburðum Græddu á hjólinu í fyrra og vilja endurtaka leikinn Svona verður Sæbraut í stokki Súkkulaði sviðakjammar rjúka út á Selfossi Fær þyngri dóm fyrir að nauðga konu, taka það upp og senda henni Margt sem hægt sé að læra af Svíum í baráttunni gegn mansali Mál hættulegra fyrrverandi fanga endi alltaf eins Þjónusta hjálparsímans tryggð Mannskæður eldsvoði, garður ofan á Sæbraut og sviðakjammakaka Sjá meira