Meiri ókeypis hlustun á Spotify Kjartan Atli Kjartansson skrifar 16. janúar 2014 14:54 Daniel Ek, forstjóri Spotify, fjallar um afnám takmarkannana Tónlistarveitan Spotify hefur brugðist við aukinni samkeppni með því að afnema takmarkanir á ókeypis hlustun gegn því að notendur veitunnar hlusti á auglýsingar. Hingað til hafa notendur einungis notfært sér möguleikann að hlusta ókeypis gegn því að hlusta á auglýsingar í sex klukkustundir á dag. Hægt er að sækja Spotify smáforritið í snjallsíma og spjaldtölvur án endurgjalds. Spotify kynnir þetta afnám takmarkananna rétt áður en ný tónlistarveita, sem heitir Beats, fer í loftið. Beats hefur vakið mikla athygli með auglýsingaherferð sinni en notendum stendur ekki til boða að hlusta án endurgjalds í eins langan tíma og Spotify býður upp á. Spotify fékk aukna fjárinnspýtingu í nóvember í fyrra, þegar fjárfestar settu um þrjá milljarða aukalega í fyrirtækið. Aukin samkeppni er á tónlistaveitumarkaðinum – Beats og Rdio munu kynna þjónustu sína innan skamms. Mest lesið Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Trausti Sigurður og Jóhanna nýir forstöðumenn hjá VÍS Viðskipti innlent Minnstu sparisjóðirnir sameinast Viðskipti innlent Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Viðskipti innlent Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Samruni fyrirtækja: „Það sem ekki þarf að vera leyndarmál er ekki leyndarmál“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Tónlistarveitan Spotify hefur brugðist við aukinni samkeppni með því að afnema takmarkanir á ókeypis hlustun gegn því að notendur veitunnar hlusti á auglýsingar. Hingað til hafa notendur einungis notfært sér möguleikann að hlusta ókeypis gegn því að hlusta á auglýsingar í sex klukkustundir á dag. Hægt er að sækja Spotify smáforritið í snjallsíma og spjaldtölvur án endurgjalds. Spotify kynnir þetta afnám takmarkananna rétt áður en ný tónlistarveita, sem heitir Beats, fer í loftið. Beats hefur vakið mikla athygli með auglýsingaherferð sinni en notendum stendur ekki til boða að hlusta án endurgjalds í eins langan tíma og Spotify býður upp á. Spotify fékk aukna fjárinnspýtingu í nóvember í fyrra, þegar fjárfestar settu um þrjá milljarða aukalega í fyrirtækið. Aukin samkeppni er á tónlistaveitumarkaðinum – Beats og Rdio munu kynna þjónustu sína innan skamms.
Mest lesið Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Trausti Sigurður og Jóhanna nýir forstöðumenn hjá VÍS Viðskipti innlent Minnstu sparisjóðirnir sameinast Viðskipti innlent Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Viðskipti innlent Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Samruni fyrirtækja: „Það sem ekki þarf að vera leyndarmál er ekki leyndarmál“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira