Albers: Ökumenn verða að standa sig til að halda sætinu Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 8. ágúst 2014 22:30 Er Kobayashi að missa sætið hjá Caterham? Vísir/Getty Christijan Albers liðsstjóri Caterham liðsins segir að ökumenn liðsins verði að standa sig ef þeir ætla sér að klára tímabilið með liðinu. Orðrómur þess efnis hefur verið á kreiki að Caterham sé á höttunum eftir nýjum ökumönnum. Albers var ekki mjög afgerandi í svörum þegar hann var spurður um áform liðsins. „Þetta er einfalt. Svo lengi sem ökumenn eru að standa sig fá þeir að klára tímabili,“ sagði Albers.Robin Frijns hefur verið nefndur sem möguleiki fyrir Caterham, sem er talið vilja skipta Kamui Kobayashi út. Þegar Kobayashi kom til liðsins taldi þáverandi stjórn sig hafa náð í happafeng. Hugsanlega er hugsjónin önnur hjá nýjum eigendum. Albers hefur þó sagt að Hollendingurinn og samlandi hans sé of reynslulítill. „Auðvitað þætti mér skemmtilegra að fá hollenskan ökumann. Robin getur þó ennþá bætt sig mikil. Ég tel að hann ætti að einbeita sér að því að eyða veikleikum sínum. Ég hef ekki séð nóg af honum í bílnum til að segja meira um hann. Við þurfum bara að bíða og sjá,“ sagði Albers. Það yrði eftirsjá af Kobayashi enda er hann gríðarlega reynslumikill ökumaður. Það væri hins vegar gaman að sjá hvað Frijns gæti gert, fengi hann tækifæri. Formúla Tengdar fréttir Eigandi Caterham íhugar að hætta í Formúlu 1 Tony Fernandes, eigandi og stjórnandi Caterham liðsins í Formúlu 1 hefur gefið vísbendingar um að liðið muni hætta í Formúlu 1. 29. júní 2014 22:00 Bílskúrinn: Keppnin sem hafði allt Ungverski kappaksturinn var viðburðaríkur og spennandi. Hann hafði eiginleg allt sem góður kappakstur getur haft fram að færa. Það afdrifaríkasta og afbrigðilegasta sem gerðist verður skoðað í Bílskúrnum, léttu hliðinni á Formúlu 1 hér á Vísi. 29. júlí 2014 22:45 Mest lesið Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Körfubolti Kenndi dómaranum um eftir tap Athletic Bilbao fyrir United Fótbolti Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Enski boltinn Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ Íslenski boltinn Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Handbolti Gleðin við völd í Grindavík: „Áður en við vitum af verður allt komið á fullt aftur“ Sport Juventus-parið hætt saman Fótbolti Glódís Perla eftir að tvennan var tryggð: „Langt síðan síðast“ Fótbolti Beckham fimmtugur í dag Enski boltinn Faðir Haliburton fær ekki að mæta á leiki hjá Pacers Körfubolti Fleiri fréttir „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Sjá meira
Christijan Albers liðsstjóri Caterham liðsins segir að ökumenn liðsins verði að standa sig ef þeir ætla sér að klára tímabilið með liðinu. Orðrómur þess efnis hefur verið á kreiki að Caterham sé á höttunum eftir nýjum ökumönnum. Albers var ekki mjög afgerandi í svörum þegar hann var spurður um áform liðsins. „Þetta er einfalt. Svo lengi sem ökumenn eru að standa sig fá þeir að klára tímabili,“ sagði Albers.Robin Frijns hefur verið nefndur sem möguleiki fyrir Caterham, sem er talið vilja skipta Kamui Kobayashi út. Þegar Kobayashi kom til liðsins taldi þáverandi stjórn sig hafa náð í happafeng. Hugsanlega er hugsjónin önnur hjá nýjum eigendum. Albers hefur þó sagt að Hollendingurinn og samlandi hans sé of reynslulítill. „Auðvitað þætti mér skemmtilegra að fá hollenskan ökumann. Robin getur þó ennþá bætt sig mikil. Ég tel að hann ætti að einbeita sér að því að eyða veikleikum sínum. Ég hef ekki séð nóg af honum í bílnum til að segja meira um hann. Við þurfum bara að bíða og sjá,“ sagði Albers. Það yrði eftirsjá af Kobayashi enda er hann gríðarlega reynslumikill ökumaður. Það væri hins vegar gaman að sjá hvað Frijns gæti gert, fengi hann tækifæri.
Formúla Tengdar fréttir Eigandi Caterham íhugar að hætta í Formúlu 1 Tony Fernandes, eigandi og stjórnandi Caterham liðsins í Formúlu 1 hefur gefið vísbendingar um að liðið muni hætta í Formúlu 1. 29. júní 2014 22:00 Bílskúrinn: Keppnin sem hafði allt Ungverski kappaksturinn var viðburðaríkur og spennandi. Hann hafði eiginleg allt sem góður kappakstur getur haft fram að færa. Það afdrifaríkasta og afbrigðilegasta sem gerðist verður skoðað í Bílskúrnum, léttu hliðinni á Formúlu 1 hér á Vísi. 29. júlí 2014 22:45 Mest lesið Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Körfubolti Kenndi dómaranum um eftir tap Athletic Bilbao fyrir United Fótbolti Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Enski boltinn Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ Íslenski boltinn Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Handbolti Gleðin við völd í Grindavík: „Áður en við vitum af verður allt komið á fullt aftur“ Sport Juventus-parið hætt saman Fótbolti Glódís Perla eftir að tvennan var tryggð: „Langt síðan síðast“ Fótbolti Beckham fimmtugur í dag Enski boltinn Faðir Haliburton fær ekki að mæta á leiki hjá Pacers Körfubolti Fleiri fréttir „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Sjá meira
Eigandi Caterham íhugar að hætta í Formúlu 1 Tony Fernandes, eigandi og stjórnandi Caterham liðsins í Formúlu 1 hefur gefið vísbendingar um að liðið muni hætta í Formúlu 1. 29. júní 2014 22:00
Bílskúrinn: Keppnin sem hafði allt Ungverski kappaksturinn var viðburðaríkur og spennandi. Hann hafði eiginleg allt sem góður kappakstur getur haft fram að færa. Það afdrifaríkasta og afbrigðilegasta sem gerðist verður skoðað í Bílskúrnum, léttu hliðinni á Formúlu 1 hér á Vísi. 29. júlí 2014 22:45