Stjórn Silicor skrifar undir viljayfirlýsingu vegna lóðar á Grundartanga Haraldur Guðmundsson skrifar 28. maí 2014 08:00 Verksmiðja Silicor Materials yrði samkvæmt áætlunum um 93.000 fermetrar að stærð og framkvæmdasvæðið alls um 223.000 fermetrar. Vísir/Pjetur Forsvarsmenn bandaríska fyrirtækisins Silicor Materials ætla samkvæmt heimildum Markaðarins að undirrita viljayfirlýsingu í dag við Faxaflóahafnir sem kveður á um vilyrði fyrir úthlutun lóðar á Grundartanga og framkvæmdum við innviði á svæðinu. Yfirlýsingin þýðir að stjórn fyrirtækisins, sem er nú stödd hér á landi, hefur tekið endanlega ákvörðun um að stefna að byggingu 77 milljarða króna sólarkísilverksmiðju á Íslandi. Sádi-Arabía og Kanada voru áður einnig inni í myndinni. Stjórnendur sveitarfélaga á Vesturlandi, þar á meðal Hvalfjarðarsveitar, Akraneskaupstaðar og Borgarbyggðar, verða að öllum líkindum viðstaddir undirritunina á Katanesi við Grundartanga. Heimildir blaðsins herma að viðræðum Silicor við Orku náttúrunnar, hlutafélag í eigu Orkuveitu Reykjavíkur, og Landsvirkjun um raforkukaup miði vel. Einnig er fjárfestingarsamningur, eða svokallaður ívilnanasamningur, ríkisstjórnarinnar við fyrirtækið sagður langt kominn. Sveitarstjórn Hvalfjarðarsveitar barst fyrr í vor erindi frá nefnd ríkisins um ívilnanir vegna nýfjárfestinga. Þar kemur fram að Silicor hafi óskað eftir ívilnunum vegna fyrirhugaðra framkvæmda. Ívilnanir fela í sér afslætti af ýmsum opinberum gjöldum og sköttum. Hvalfjarðarsveit hefur tekið vel í veitingu þeirra og lýst yfir formlegum stuðningi við byggingu verksmiðjunnar, eins og komið hefur fram í Fréttablaðinu. Áætlanir Silicor Materials gera ráð fyrir verksmiðju sem gæti framleitt um nítján þúsund tonn af sólarkísil á ári og skapað um fjögur hundruð störf. Kísillinn yrði notaður í framleiðslu á sólarrafhlöðum. Fyrirtækið vill hefja framkvæmdir næsta haust og gerir ráð fyrir að framleiðsla hefjist haustið 2017 eða vorið 2018. Verkefni tengd Silicor eru einnig í skoðun í Helguvík. Mest lesið Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Viðskipti innlent Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Vera sem varð til eftir gott vinkonuspjall á sunnudegi Atvinnulíf Bein útsending: Skattadagurinn 2026 Viðskipti innlent Gjöfult samstarf Arion banka og íslenska karlalandsliðsins í yfir tuttugu ár Samstarf Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Forstjórinn sem byrjar daginn á því að horfa á fallegu konuna sína Atvinnulíf Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Viðskipti innlent Fleiri fréttir Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Sjá meira
Forsvarsmenn bandaríska fyrirtækisins Silicor Materials ætla samkvæmt heimildum Markaðarins að undirrita viljayfirlýsingu í dag við Faxaflóahafnir sem kveður á um vilyrði fyrir úthlutun lóðar á Grundartanga og framkvæmdum við innviði á svæðinu. Yfirlýsingin þýðir að stjórn fyrirtækisins, sem er nú stödd hér á landi, hefur tekið endanlega ákvörðun um að stefna að byggingu 77 milljarða króna sólarkísilverksmiðju á Íslandi. Sádi-Arabía og Kanada voru áður einnig inni í myndinni. Stjórnendur sveitarfélaga á Vesturlandi, þar á meðal Hvalfjarðarsveitar, Akraneskaupstaðar og Borgarbyggðar, verða að öllum líkindum viðstaddir undirritunina á Katanesi við Grundartanga. Heimildir blaðsins herma að viðræðum Silicor við Orku náttúrunnar, hlutafélag í eigu Orkuveitu Reykjavíkur, og Landsvirkjun um raforkukaup miði vel. Einnig er fjárfestingarsamningur, eða svokallaður ívilnanasamningur, ríkisstjórnarinnar við fyrirtækið sagður langt kominn. Sveitarstjórn Hvalfjarðarsveitar barst fyrr í vor erindi frá nefnd ríkisins um ívilnanir vegna nýfjárfestinga. Þar kemur fram að Silicor hafi óskað eftir ívilnunum vegna fyrirhugaðra framkvæmda. Ívilnanir fela í sér afslætti af ýmsum opinberum gjöldum og sköttum. Hvalfjarðarsveit hefur tekið vel í veitingu þeirra og lýst yfir formlegum stuðningi við byggingu verksmiðjunnar, eins og komið hefur fram í Fréttablaðinu. Áætlanir Silicor Materials gera ráð fyrir verksmiðju sem gæti framleitt um nítján þúsund tonn af sólarkísil á ári og skapað um fjögur hundruð störf. Kísillinn yrði notaður í framleiðslu á sólarrafhlöðum. Fyrirtækið vill hefja framkvæmdir næsta haust og gerir ráð fyrir að framleiðsla hefjist haustið 2017 eða vorið 2018. Verkefni tengd Silicor eru einnig í skoðun í Helguvík.
Mest lesið Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Viðskipti innlent Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Vera sem varð til eftir gott vinkonuspjall á sunnudegi Atvinnulíf Bein útsending: Skattadagurinn 2026 Viðskipti innlent Gjöfult samstarf Arion banka og íslenska karlalandsliðsins í yfir tuttugu ár Samstarf Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Forstjórinn sem byrjar daginn á því að horfa á fallegu konuna sína Atvinnulíf Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Viðskipti innlent Fleiri fréttir Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Sjá meira