Höfundar Angry Birds segja upp 130 manns Samúel Karl Ólason skrifar 2. október 2014 13:29 Fyrirtækið Rovio hefur sagt up 16 prósentum af starfsfólki sínu, en forsvarsmenn þess segja að fjöldi starfsmanna hafi aukist um of. Vöxtur Angry Birds leikjanna hefur verið minni en reiknað var með. Þetta kemur fram í tilkynningu á heimasíðu Rovio.Guardian segir að enn séu virkir notendur Angry Birds leikjanna um 200 milljónir. Flestir voru þeir þó í árslok 2012, eða um 263 milljónir. Tekjur finnska fyrirtækisins í fyrra voru um 156 milljónir evra í fyrra, sem samsvarar tæpum 24 milljörðum króna. Þá fjölgaði starfsmönnum þess um 300 á síðasta ári, svo um áramótin störfuðu 800 manns hjá fyrirtækinu. Leikjavísir Mest lesið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Lífið Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Lífið Fresta tökum á Love Island All Stars Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Magnús Eiríksson er látinn Lífið Fleiri fréttir Stiklusúpa: Allt það helsta sem kynnt var á Game awards Sjá meira
Fyrirtækið Rovio hefur sagt up 16 prósentum af starfsfólki sínu, en forsvarsmenn þess segja að fjöldi starfsmanna hafi aukist um of. Vöxtur Angry Birds leikjanna hefur verið minni en reiknað var með. Þetta kemur fram í tilkynningu á heimasíðu Rovio.Guardian segir að enn séu virkir notendur Angry Birds leikjanna um 200 milljónir. Flestir voru þeir þó í árslok 2012, eða um 263 milljónir. Tekjur finnska fyrirtækisins í fyrra voru um 156 milljónir evra í fyrra, sem samsvarar tæpum 24 milljörðum króna. Þá fjölgaði starfsmönnum þess um 300 á síðasta ári, svo um áramótin störfuðu 800 manns hjá fyrirtækinu.
Leikjavísir Mest lesið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Lífið Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Lífið Fresta tökum á Love Island All Stars Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Magnús Eiríksson er látinn Lífið Fleiri fréttir Stiklusúpa: Allt það helsta sem kynnt var á Game awards Sjá meira