Nintendo sýnir óvæntan hagnað Samúel Karl Ólason skrifar 4. nóvember 2014 11:43 Mynd/Nintendo.com Japanski tölvuleikjaframleiðandinn Nintendo sýndi óvænt fram á hagnað á þriðja fjórðungi ársins. Mario Kart 8, nýr leikur fyrirtækisins er sagður vera ástæðan fyrir hagnaðinu. Bæði hafi leikurinn selst vel og Wii U tölvur seldust vegna leiksins. Fyrirtækið hagnaðist um 86 milljónir dala, eða um rúma tíu milljarða króna á ársfjórðunginum. Ári áður tapaði fyrirtækið hins vegar um tvöfaldri þeirri upphæð. Samkvæmt Reuters fréttaveitunni sögðu spár til um að fyrirtækið myndi tapa töluverðum peningum á milli júlí og september. Þessi þróun hefur vakið vonir um að fyrirtækið gæti skilað hagnaði á árinu, sem hefur ekki gerst í fjögur ár. Leikjavísir Mest lesið Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Lífið Heklaði á sig forsýningarkjólinn Tíska og hönnun „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Lífið Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Lífið „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Lífið Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Menning Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma Lífið Kórtónleikar: Heilög naumhyggja eða heilalaust suð Gagnrýni Tjáir sig um erfiðar tökur: Engir meðleikarar og enginn leikstjóri Bíó og sjónvarp Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Lífið Fleiri fréttir Prófaðu EVE Vanguard áður en hann kemur út Metal Gear Solid Delta: Snake Eater - Einn besti leikur PS2 öðlast nýtt líf Stiklusúpa: Eins gott að þið spöruðuð frídaga inn í haustið Mafia: The Old Country - Fínasta afþreying, þó þunn sé Echoes of the End: Íslensk frumraun undir góðum áhrifum stríðsguðsins Sjá meira
Japanski tölvuleikjaframleiðandinn Nintendo sýndi óvænt fram á hagnað á þriðja fjórðungi ársins. Mario Kart 8, nýr leikur fyrirtækisins er sagður vera ástæðan fyrir hagnaðinu. Bæði hafi leikurinn selst vel og Wii U tölvur seldust vegna leiksins. Fyrirtækið hagnaðist um 86 milljónir dala, eða um rúma tíu milljarða króna á ársfjórðunginum. Ári áður tapaði fyrirtækið hins vegar um tvöfaldri þeirri upphæð. Samkvæmt Reuters fréttaveitunni sögðu spár til um að fyrirtækið myndi tapa töluverðum peningum á milli júlí og september. Þessi þróun hefur vakið vonir um að fyrirtækið gæti skilað hagnaði á árinu, sem hefur ekki gerst í fjögur ár.
Leikjavísir Mest lesið Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Lífið Heklaði á sig forsýningarkjólinn Tíska og hönnun „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Lífið Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Lífið „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Lífið Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Menning Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma Lífið Kórtónleikar: Heilög naumhyggja eða heilalaust suð Gagnrýni Tjáir sig um erfiðar tökur: Engir meðleikarar og enginn leikstjóri Bíó og sjónvarp Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Lífið Fleiri fréttir Prófaðu EVE Vanguard áður en hann kemur út Metal Gear Solid Delta: Snake Eater - Einn besti leikur PS2 öðlast nýtt líf Stiklusúpa: Eins gott að þið spöruðuð frídaga inn í haustið Mafia: The Old Country - Fínasta afþreying, þó þunn sé Echoes of the End: Íslensk frumraun undir góðum áhrifum stríðsguðsins Sjá meira