Kaupa fimm ný skip fyrir 14 milljarða Jón Júlíus Karlsson skrifar 25. júní 2014 20:00 HB Grandi mun að öllum líkindum fá fimm ný skip afhent á næstu þremur árum. Skipin fimm kosta alls um 14 milljarða króna. Um er að ræða eina mestu fjárfestingu í íslenskum sjávarútvegi um áratugaskeið. HB Grandi tilkynnti í gær að stjórn fyrirtækisins hefði ákveðið að ganga til samninga við tyrkneska skipasmíðastöð um smíði á þrem ísfisktogurum. Gangi allt að óskum þá verða skipin þrjú afhent 2016 og 2017. Hjá HB Granda starfa um 950 manns. Kostnaður við skipin þrjú er um 7 milljarðar króna en fyrir er skipasmíðastöðin með tvö uppsjávarskip í smíðum fyrir aðra 7 milljarða. Alls er fjárfestingin um 14 milljarðar króna - sú mesta í sögu HB Granda. „Við teljum þetta ágætis tímapunkt í að fara í þetta verkefni,“ segir Vilhjálmur Vilhjálmsson, forstjóri HB Granda. „Við erum með traustan og góðan efnahag. Auk þess fáum við góða fjármögnun. Það er verkefnaskortur í skipasmíðastöðum og fengum hagstætt tilboð.“Ísfiskstogarar hannaðir af Íslendingum Leita þarf langt aftur í tímann til að finna viðlíka endurnýjun á skipaflota líkt og HB Grandi er núna að ganga í gegnum. Sífellt fleiri sjávarútvegsfyrirtæki veðja nú á að fjárfesta í ísfisktogurum sem eru að stórum hluta hannaðir af Íslendingum. „Við erum að horfa til framtíðar með þessi skip. Þau koma með allan afla að landi og sjáum fram á orkusparnað. Við erum með mengunarvarnarbúnað um borð í þessum skipum og þau eyða minna af olíu. Þessi skip eru á allan hátt hönnuð með það fyrir augum að raska umhverfi sem minnst,“ segir Vilhjálmur. Talsverðar breytingar eru að eiga sér stað í íslenskum sjávarútvegi. Uppsjávarskip hafa verið seld úr landi og sjómönnum sagt upp störfum. Störf hafa á ný verið að færast í land. Er HB Grandi að hverfa frá útgerð á uppsjávarskipum? „Aldeilis ekki,“ svarar Vilhjálmur. „Þessi tvö uppsjávarskip sem við erum með í smíðum eru mjög öflug og góð. Þau eru mun afkastameiri en skipin sem við erum með í dag.“ Tengdar fréttir Íhuga smíði þriggja nýrra ísfisktogara HB Grandi hf. og tyrkneska skipasmíðastöðin Celiktrans Denis Insaat Ltd. hafa komist að samkomulagi um að Celiktrans fullhanni og smíði líkan af ískfisktogara til skoðunar í tanki. Alfreð Tulinius og Bárður Hafsteinsson skipaverkfræðingar hjá Nautic ehf. munu annast hönnunina. 13. mars 2014 13:52 HB Grandi gekk frá kaupum í Brussel Tvö íslensk fyrirtæki hafa keypt vélar Marel á sjávarútvegssýningu í Belgíu. 7. maí 2014 10:36 HB Grandi kaupir Norðanfisk Kaupverðið er 580 milljónir króna. 21. maí 2014 14:52 HB Grandi lætur smíða þrjá nýja ísfisktogara í Tyrklandi Heildarsamningsupphæð um 6,8 milljarðar króna. 24. júní 2014 15:25 Hljóðlát bylting í sjávarútvegi Stór sjávarútvegsfyrirtæki leggja sífellt meiri áherslu á fullnýtingu hráefnis. Stór frystiskip eru seld úr landi eða þeim breytt til að koma með fiskinn óunninn að landi. Ástæðan er að hluta til ytri skilyrði greinarinnar en ekki síður hugarfarsbreyting um nýtingu hráefnis. 30. desember 2013 07:00 Mest lesið Fótboltastelpan sem fór í verkfræði: „Höfum eiginlega verið saman að eilífu“ Atvinnulíf Þrjú ráðin til Landsbyggðar Viðskipti innlent Ný verslun nærri þúsund fermetrum stærri en sú gamla Neytendur Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Viðskipti innlent Skattakóngurinn flytur úr landi Viðskipti innlent Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Viðskipti innlent Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Framtíð tannlækninga og gervigreindar – kynntu þér Oraxs Samstarf Fleiri fréttir Þrjú ráðin til Landsbyggðar Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Kannast ekki við „lífróður“ Heimildarinnar sem fækkar útgáfudögum Skattakóngurinn flytur úr landi Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna „Framboð á markaði er ekki það sem neytendur vilja kaupa“ Móðurfélag útgefanda Moggans tapaði hundruðum milljóna Segir háa stýrivexti bitna á ákveðnum hópi og boðar aðhald í fjárlagafrumvarpi Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Kaupa Gompute „Ég bið almenning að hafa þolinmæði með okkur“ Ósáttir með ákvörðun peningastefnunefndar Muni ekki hika við að hækka vexti Sektað fyrir að auglýsa of mikið fyrir Áramótaskaupið Kristján og Leó kaupa fyrrverandi höfuðstöðvar Landsvirkjunar Endurbættur Kaffivagn opnar aftur í dag Gleðiefni að fjármálaráðherri tali um aðhald í ríkisfjármálum Bein útsending: Rökstyðja stýrivaxtaákvörðunina Seðlabankinn heldur stýrivöxtunum óbreyttum Ráðin til Fossa fjárfestingarbanka Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Herra Hnetusmjör tekjuhæstur í Iceguys Sante fer í hart við Heinemann Davíð trónir enn og aftur á toppnum Runólfur á toppi tekjulistans yfir launahæstu embættismennina og forstjórana Sjá meira
HB Grandi mun að öllum líkindum fá fimm ný skip afhent á næstu þremur árum. Skipin fimm kosta alls um 14 milljarða króna. Um er að ræða eina mestu fjárfestingu í íslenskum sjávarútvegi um áratugaskeið. HB Grandi tilkynnti í gær að stjórn fyrirtækisins hefði ákveðið að ganga til samninga við tyrkneska skipasmíðastöð um smíði á þrem ísfisktogurum. Gangi allt að óskum þá verða skipin þrjú afhent 2016 og 2017. Hjá HB Granda starfa um 950 manns. Kostnaður við skipin þrjú er um 7 milljarðar króna en fyrir er skipasmíðastöðin með tvö uppsjávarskip í smíðum fyrir aðra 7 milljarða. Alls er fjárfestingin um 14 milljarðar króna - sú mesta í sögu HB Granda. „Við teljum þetta ágætis tímapunkt í að fara í þetta verkefni,“ segir Vilhjálmur Vilhjálmsson, forstjóri HB Granda. „Við erum með traustan og góðan efnahag. Auk þess fáum við góða fjármögnun. Það er verkefnaskortur í skipasmíðastöðum og fengum hagstætt tilboð.“Ísfiskstogarar hannaðir af Íslendingum Leita þarf langt aftur í tímann til að finna viðlíka endurnýjun á skipaflota líkt og HB Grandi er núna að ganga í gegnum. Sífellt fleiri sjávarútvegsfyrirtæki veðja nú á að fjárfesta í ísfisktogurum sem eru að stórum hluta hannaðir af Íslendingum. „Við erum að horfa til framtíðar með þessi skip. Þau koma með allan afla að landi og sjáum fram á orkusparnað. Við erum með mengunarvarnarbúnað um borð í þessum skipum og þau eyða minna af olíu. Þessi skip eru á allan hátt hönnuð með það fyrir augum að raska umhverfi sem minnst,“ segir Vilhjálmur. Talsverðar breytingar eru að eiga sér stað í íslenskum sjávarútvegi. Uppsjávarskip hafa verið seld úr landi og sjómönnum sagt upp störfum. Störf hafa á ný verið að færast í land. Er HB Grandi að hverfa frá útgerð á uppsjávarskipum? „Aldeilis ekki,“ svarar Vilhjálmur. „Þessi tvö uppsjávarskip sem við erum með í smíðum eru mjög öflug og góð. Þau eru mun afkastameiri en skipin sem við erum með í dag.“
Tengdar fréttir Íhuga smíði þriggja nýrra ísfisktogara HB Grandi hf. og tyrkneska skipasmíðastöðin Celiktrans Denis Insaat Ltd. hafa komist að samkomulagi um að Celiktrans fullhanni og smíði líkan af ískfisktogara til skoðunar í tanki. Alfreð Tulinius og Bárður Hafsteinsson skipaverkfræðingar hjá Nautic ehf. munu annast hönnunina. 13. mars 2014 13:52 HB Grandi gekk frá kaupum í Brussel Tvö íslensk fyrirtæki hafa keypt vélar Marel á sjávarútvegssýningu í Belgíu. 7. maí 2014 10:36 HB Grandi kaupir Norðanfisk Kaupverðið er 580 milljónir króna. 21. maí 2014 14:52 HB Grandi lætur smíða þrjá nýja ísfisktogara í Tyrklandi Heildarsamningsupphæð um 6,8 milljarðar króna. 24. júní 2014 15:25 Hljóðlát bylting í sjávarútvegi Stór sjávarútvegsfyrirtæki leggja sífellt meiri áherslu á fullnýtingu hráefnis. Stór frystiskip eru seld úr landi eða þeim breytt til að koma með fiskinn óunninn að landi. Ástæðan er að hluta til ytri skilyrði greinarinnar en ekki síður hugarfarsbreyting um nýtingu hráefnis. 30. desember 2013 07:00 Mest lesið Fótboltastelpan sem fór í verkfræði: „Höfum eiginlega verið saman að eilífu“ Atvinnulíf Þrjú ráðin til Landsbyggðar Viðskipti innlent Ný verslun nærri þúsund fermetrum stærri en sú gamla Neytendur Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Viðskipti innlent Skattakóngurinn flytur úr landi Viðskipti innlent Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Viðskipti innlent Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Framtíð tannlækninga og gervigreindar – kynntu þér Oraxs Samstarf Fleiri fréttir Þrjú ráðin til Landsbyggðar Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Kannast ekki við „lífróður“ Heimildarinnar sem fækkar útgáfudögum Skattakóngurinn flytur úr landi Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna „Framboð á markaði er ekki það sem neytendur vilja kaupa“ Móðurfélag útgefanda Moggans tapaði hundruðum milljóna Segir háa stýrivexti bitna á ákveðnum hópi og boðar aðhald í fjárlagafrumvarpi Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Kaupa Gompute „Ég bið almenning að hafa þolinmæði með okkur“ Ósáttir með ákvörðun peningastefnunefndar Muni ekki hika við að hækka vexti Sektað fyrir að auglýsa of mikið fyrir Áramótaskaupið Kristján og Leó kaupa fyrrverandi höfuðstöðvar Landsvirkjunar Endurbættur Kaffivagn opnar aftur í dag Gleðiefni að fjármálaráðherri tali um aðhald í ríkisfjármálum Bein útsending: Rökstyðja stýrivaxtaákvörðunina Seðlabankinn heldur stýrivöxtunum óbreyttum Ráðin til Fossa fjárfestingarbanka Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Herra Hnetusmjör tekjuhæstur í Iceguys Sante fer í hart við Heinemann Davíð trónir enn og aftur á toppnum Runólfur á toppi tekjulistans yfir launahæstu embættismennina og forstjórana Sjá meira
Íhuga smíði þriggja nýrra ísfisktogara HB Grandi hf. og tyrkneska skipasmíðastöðin Celiktrans Denis Insaat Ltd. hafa komist að samkomulagi um að Celiktrans fullhanni og smíði líkan af ískfisktogara til skoðunar í tanki. Alfreð Tulinius og Bárður Hafsteinsson skipaverkfræðingar hjá Nautic ehf. munu annast hönnunina. 13. mars 2014 13:52
HB Grandi gekk frá kaupum í Brussel Tvö íslensk fyrirtæki hafa keypt vélar Marel á sjávarútvegssýningu í Belgíu. 7. maí 2014 10:36
HB Grandi lætur smíða þrjá nýja ísfisktogara í Tyrklandi Heildarsamningsupphæð um 6,8 milljarðar króna. 24. júní 2014 15:25
Hljóðlát bylting í sjávarútvegi Stór sjávarútvegsfyrirtæki leggja sífellt meiri áherslu á fullnýtingu hráefnis. Stór frystiskip eru seld úr landi eða þeim breytt til að koma með fiskinn óunninn að landi. Ástæðan er að hluta til ytri skilyrði greinarinnar en ekki síður hugarfarsbreyting um nýtingu hráefnis. 30. desember 2013 07:00
Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Viðskipti innlent
Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Viðskipti innlent