Auroracoin dreift til allra Íslendinga Samúel Karl Ólason skrifar 6. febrúar 2014 16:35 Mynd/Auroracoin.org Allir Íslendingar munu fá gefins hluta nýju rafmyntarinnar Auroracoin, þann 25. mars. Um 330.000 Íslendingar mun fá 31,8 AUR, eins og myntin er skammstöfuð, á mann. Á heimasíðu Auroracoin segir að myntin geti nýst sem leið til að komast undan gjaldeyrishöftunum og íslensku krónunni og gengisfellingu hennar. Undir pistil á heimasíðu myntarinnar skrifar Baldur Friggjar Odinsson, sem er vísun í norræna goðafræði. Vísir var í tölvupóstsamskiptum við Baldur sem ekki vill koma fram undir nafni. Baldur segir Auroracoin vera mjög líkt Bitcoin, enda keyri myntirnar á mjög svipuðu kerfi, sem þó eru aðskilin. Myntin er byggð á Litecoin, sem er svo byggð á Bitcoin. „Þessi kerfi hafa það sameiginlegt að þau eru hönnuð til að varðbveita og viðhalda færsluskjali yfir allar mynteiningar og allar færslur í kerfinu. Þetta færsluskjal er kallað "blockchain" og er í grunninn aðal tækninýjungin við Bitcoin tæknina.“ Helmingur alls mögulegs peningamagns í kerfinu, sem mestu getur orðið 21 milljón, er í vörslu Baldur þar til hann nær að millifæra myntina til þeirra sem vilja nálgast hana. „Ég mun á næstu vikum kynna kerfið sem mun sjá um að útdeila myntinni. Það mun felast í því að hver og einn íslendingur sannar á sér deili með einföldum hætti og óskar eftir að fá myntina millifærða í sína tölvu.“ „Nú þegar eru um 170 manns að „minea“ myntina, þ.e. þeir keyra í raun kerfið og sjá um færsluhirslu í því. Þessir aðilar skipta á milli sín þeim 25 Auroracoin sem verða til á um það bil 10 mínútna fresti. Eftir c.a. 4 ár lækkar þessi upphæð um helming, og svo aftur um helming að fjórum árum liðnum frá þeim tíma og svo framvegis, þar til öll myntin hefur orðið til einhverntíma langt í framtíðinni,“ segir Baldur. Mest lesið Sigga Lund lenti illa í „Vefstól Svanhildar“ og varar aðra við Neytendur Verðbólgan hjaðnar þvert á spár Viðskipti innlent Segir stefna í að Vélfag verði lagt niður vegna þvingananna Viðskipti innlent Óvænt en breytir þó ekki spám Viðskipti innlent Reiknuðu með halla en enduðu í hundruð milljóna króna plús Viðskipti innlent Fjórir ráðnir nýir fagstjórar hjá Kvikmyndaskólanum Viðskipti innlent „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Viðskipti innlent Fiskar komnir í fyrstu 25 metra eldistankana Viðskipti innlent Ráðin markaðsstjóri Prís Viðskipti innlent Rekstur Árborgar jákvæður og bæjarstjóri fagnar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Rekstur Árborgar jákvæður og bæjarstjóri fagnar Reiknuðu með halla en enduðu í hundruð milljóna króna plús Óvænt en breytir þó ekki spám Verðbólgan hjaðnar þvert á spár Segir stefna í að Vélfag verði lagt niður vegna þvingananna Fjórir ráðnir nýir fagstjórar hjá Kvikmyndaskólanum Fiskar komnir í fyrstu 25 metra eldistankana Ráðin markaðsstjóri Prís Helga nýr fjármálastjóri Ísorku Stefna á gervigreindarver við Húsavík Arnar og Eiríkur til Fossa „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Hermann tekur við söluarmi Samherja Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind Mun flytja í nýtt hús við Austurveg á Selfossi Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Gunnar Ágúst til Dineout Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Þrjú ráðin til Landsbyggðar Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Kannast ekki við „lífróður“ Heimildarinnar sem fækkar útgáfudögum Skattakóngurinn flytur úr landi Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna Sjá meira
Allir Íslendingar munu fá gefins hluta nýju rafmyntarinnar Auroracoin, þann 25. mars. Um 330.000 Íslendingar mun fá 31,8 AUR, eins og myntin er skammstöfuð, á mann. Á heimasíðu Auroracoin segir að myntin geti nýst sem leið til að komast undan gjaldeyrishöftunum og íslensku krónunni og gengisfellingu hennar. Undir pistil á heimasíðu myntarinnar skrifar Baldur Friggjar Odinsson, sem er vísun í norræna goðafræði. Vísir var í tölvupóstsamskiptum við Baldur sem ekki vill koma fram undir nafni. Baldur segir Auroracoin vera mjög líkt Bitcoin, enda keyri myntirnar á mjög svipuðu kerfi, sem þó eru aðskilin. Myntin er byggð á Litecoin, sem er svo byggð á Bitcoin. „Þessi kerfi hafa það sameiginlegt að þau eru hönnuð til að varðbveita og viðhalda færsluskjali yfir allar mynteiningar og allar færslur í kerfinu. Þetta færsluskjal er kallað "blockchain" og er í grunninn aðal tækninýjungin við Bitcoin tæknina.“ Helmingur alls mögulegs peningamagns í kerfinu, sem mestu getur orðið 21 milljón, er í vörslu Baldur þar til hann nær að millifæra myntina til þeirra sem vilja nálgast hana. „Ég mun á næstu vikum kynna kerfið sem mun sjá um að útdeila myntinni. Það mun felast í því að hver og einn íslendingur sannar á sér deili með einföldum hætti og óskar eftir að fá myntina millifærða í sína tölvu.“ „Nú þegar eru um 170 manns að „minea“ myntina, þ.e. þeir keyra í raun kerfið og sjá um færsluhirslu í því. Þessir aðilar skipta á milli sín þeim 25 Auroracoin sem verða til á um það bil 10 mínútna fresti. Eftir c.a. 4 ár lækkar þessi upphæð um helming, og svo aftur um helming að fjórum árum liðnum frá þeim tíma og svo framvegis, þar til öll myntin hefur orðið til einhverntíma langt í framtíðinni,“ segir Baldur.
Mest lesið Sigga Lund lenti illa í „Vefstól Svanhildar“ og varar aðra við Neytendur Verðbólgan hjaðnar þvert á spár Viðskipti innlent Segir stefna í að Vélfag verði lagt niður vegna þvingananna Viðskipti innlent Óvænt en breytir þó ekki spám Viðskipti innlent Reiknuðu með halla en enduðu í hundruð milljóna króna plús Viðskipti innlent Fjórir ráðnir nýir fagstjórar hjá Kvikmyndaskólanum Viðskipti innlent „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Viðskipti innlent Fiskar komnir í fyrstu 25 metra eldistankana Viðskipti innlent Ráðin markaðsstjóri Prís Viðskipti innlent Rekstur Árborgar jákvæður og bæjarstjóri fagnar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Rekstur Árborgar jákvæður og bæjarstjóri fagnar Reiknuðu með halla en enduðu í hundruð milljóna króna plús Óvænt en breytir þó ekki spám Verðbólgan hjaðnar þvert á spár Segir stefna í að Vélfag verði lagt niður vegna þvingananna Fjórir ráðnir nýir fagstjórar hjá Kvikmyndaskólanum Fiskar komnir í fyrstu 25 metra eldistankana Ráðin markaðsstjóri Prís Helga nýr fjármálastjóri Ísorku Stefna á gervigreindarver við Húsavík Arnar og Eiríkur til Fossa „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Hermann tekur við söluarmi Samherja Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind Mun flytja í nýtt hús við Austurveg á Selfossi Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Gunnar Ágúst til Dineout Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Þrjú ráðin til Landsbyggðar Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Kannast ekki við „lífróður“ Heimildarinnar sem fækkar útgáfudögum Skattakóngurinn flytur úr landi Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna Sjá meira