Kínverjar ætla að byggja lengstu jarðgöng í heiminum Stefán Árni Pálsson skrifar 18. febrúar 2014 14:51 Gert er ráð fyrir því að göngin verði undir Bohai-flóanum og gæti framkvæmd þeirra verið lokið árið 2026. visir/getty Kínverjar undirbúa nú gerð á lengstu jarðargöngunum í heiminum. Gert er ráð fyrir því að göngin verði undir Bohai-flóanum og gæti framkvæmd þeirra verið lokið árið 2026. Kostnaður við gerð gangnanna verður á bilinu 26 milljarða Bandaríkjadala en frá þessu er greint á vefmiðlinum The Diplomat. Göngin verða 123 kílómetrar að lengd og munu tengja saman borgirnar Dalian og Yantai. Ferðatíminn á milli borganna fer því frá átta klukkustundum niður í 40 mínútur. „Þegar verkefnið hefur verið samþykkt á þinginu getum við hafist handa árið 2015 eða 2016,“ sagði Wang Mengshu, sérfræðingur í gerð jarðgangna ytra en verkefnið hefur verið á borðinu síðan 2012. „Jarðgöng geta reynst hættuleg á jarðskjálftasvæðum og því þarf að huga vel að þeim þáttum,“ sagði Matthías Loftson, sérfræðingur hjá íslensku verkfræðiskrifstofunni Mannvit, í samtali við miðilinn. Mest lesið Vilja „ósýnilegar“ stöðumælasektir burt Neytendur Falsaði fleiri bréf Viðskipti innlent Hætta við yfirtökuna Viðskipti innlent Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Viðskipti innlent Harpa og Linda ráðnar forstöðumenn Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Þegar gott slúður í vinnunni gerir gagn Atvinnulíf Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Kínverjar undirbúa nú gerð á lengstu jarðargöngunum í heiminum. Gert er ráð fyrir því að göngin verði undir Bohai-flóanum og gæti framkvæmd þeirra verið lokið árið 2026. Kostnaður við gerð gangnanna verður á bilinu 26 milljarða Bandaríkjadala en frá þessu er greint á vefmiðlinum The Diplomat. Göngin verða 123 kílómetrar að lengd og munu tengja saman borgirnar Dalian og Yantai. Ferðatíminn á milli borganna fer því frá átta klukkustundum niður í 40 mínútur. „Þegar verkefnið hefur verið samþykkt á þinginu getum við hafist handa árið 2015 eða 2016,“ sagði Wang Mengshu, sérfræðingur í gerð jarðgangna ytra en verkefnið hefur verið á borðinu síðan 2012. „Jarðgöng geta reynst hættuleg á jarðskjálftasvæðum og því þarf að huga vel að þeim þáttum,“ sagði Matthías Loftson, sérfræðingur hjá íslensku verkfræðiskrifstofunni Mannvit, í samtali við miðilinn.
Mest lesið Vilja „ósýnilegar“ stöðumælasektir burt Neytendur Falsaði fleiri bréf Viðskipti innlent Hætta við yfirtökuna Viðskipti innlent Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Viðskipti innlent Harpa og Linda ráðnar forstöðumenn Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Þegar gott slúður í vinnunni gerir gagn Atvinnulíf Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent
Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent