Hálfan milljarð í bætur vegna Kaupþingsrannsóknar Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 25. júlí 2014 19:33 Vincent Tchenguiz. Efnahagsbrotadeild bresku lögreglunnar (SFO), kemur til með að greiða íranska kaupsýslumanninum Vincent Tchenguiz þrjár milljónir punda, eða rúmlega hálfan milljarð króna í bætur, vegna rannsóknar á falli Kaupþings í Bretlandi. Bæturnar fær hann innan tveggja vikna. New York Times greinir frá. „Ég er ánægður með að okkur skyldi hafa tekist að leysa þetta mál án aðkomu dómstóla. SFO harmar þau mistök sem gerð voru og gagnrýnd voru harðarlega af High Court í júlí 2012. SFO hefur breyst gríðarlega frá árinu 2011 og ég mun sjá til þess að þau mistök sem gerð voru fyrir þremur árum verði ekki endurtekin,“ sagði David Green, forstjóri SFO, vegna málsins. Rannsókn SFO laut einkum að gríðarlega háum lánveitingum bankans til bræðranna Robert og Vincent Tchenguiz, fáeinum dögum fyrir fall bankanna. Báðir neituðu bræðurnir að hafa gerst brotlegir við lög. Íslendingarnir sem handteknir voru vegna málsins, þeirra á meðal Hreiðar Már Sigurðsson, Sigurður Einarsson stjórnarformaður og Ármann Þorvaldsson, forstjóri Kaupþings Singer & Friedlander, og Guðni Níels Aðalsteinsson, framkvæmdastjóri hjá bankanum, neituðu einnig sök. Rannsókninni var hætt í október 2012, meðal annars vegna mistaka í rannsókninni auk þess sem talið var að ekki nægar sannanir væru fyrir því að saknæmt athæfi hafi átt sér stað. Kostnaður vegna rannsóknarinnar er sagður hafa verið 1,3 milljónir punda, eða um 260 milljónir króna. Mest lesið Sigga Lund lenti illa í „Vefstól Svanhildar“ og varar aðra við Neytendur Verðbólgan hjaðnar þvert á spár Viðskipti innlent Segir stefna í að Vélfag verði lagt niður vegna þvingananna Viðskipti innlent Óvænt en breytir þó ekki spám Viðskipti innlent Fjórir ráðnir nýir fagstjórar hjá Kvikmyndaskólanum Viðskipti innlent „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Viðskipti innlent Fiskar komnir í fyrstu 25 metra eldistankana Viðskipti innlent Ráðin markaðsstjóri Prís Viðskipti innlent Helga nýr fjármálastjóri Ísorku Viðskipti innlent Nýr vefur Félags foreldra- og uppeldisfræðinga kominn í loftið Samstarf Fleiri fréttir Óvænt en breytir þó ekki spám Verðbólgan hjaðnar þvert á spár Segir stefna í að Vélfag verði lagt niður vegna þvingananna Fjórir ráðnir nýir fagstjórar hjá Kvikmyndaskólanum Fiskar komnir í fyrstu 25 metra eldistankana Ráðin markaðsstjóri Prís Helga nýr fjármálastjóri Ísorku Stefna á gervigreindarver við Húsavík Arnar og Eiríkur til Fossa „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Hermann tekur við söluarmi Samherja Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind Mun flytja í nýtt hús við Austurveg á Selfossi Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Gunnar Ágúst til Dineout Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Þrjú ráðin til Landsbyggðar Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Kannast ekki við „lífróður“ Heimildarinnar sem fækkar útgáfudögum Skattakóngurinn flytur úr landi Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna „Framboð á markaði er ekki það sem neytendur vilja kaupa“ Móðurfélag útgefanda Moggans tapaði hundruðum milljóna Sjá meira
Efnahagsbrotadeild bresku lögreglunnar (SFO), kemur til með að greiða íranska kaupsýslumanninum Vincent Tchenguiz þrjár milljónir punda, eða rúmlega hálfan milljarð króna í bætur, vegna rannsóknar á falli Kaupþings í Bretlandi. Bæturnar fær hann innan tveggja vikna. New York Times greinir frá. „Ég er ánægður með að okkur skyldi hafa tekist að leysa þetta mál án aðkomu dómstóla. SFO harmar þau mistök sem gerð voru og gagnrýnd voru harðarlega af High Court í júlí 2012. SFO hefur breyst gríðarlega frá árinu 2011 og ég mun sjá til þess að þau mistök sem gerð voru fyrir þremur árum verði ekki endurtekin,“ sagði David Green, forstjóri SFO, vegna málsins. Rannsókn SFO laut einkum að gríðarlega háum lánveitingum bankans til bræðranna Robert og Vincent Tchenguiz, fáeinum dögum fyrir fall bankanna. Báðir neituðu bræðurnir að hafa gerst brotlegir við lög. Íslendingarnir sem handteknir voru vegna málsins, þeirra á meðal Hreiðar Már Sigurðsson, Sigurður Einarsson stjórnarformaður og Ármann Þorvaldsson, forstjóri Kaupþings Singer & Friedlander, og Guðni Níels Aðalsteinsson, framkvæmdastjóri hjá bankanum, neituðu einnig sök. Rannsókninni var hætt í október 2012, meðal annars vegna mistaka í rannsókninni auk þess sem talið var að ekki nægar sannanir væru fyrir því að saknæmt athæfi hafi átt sér stað. Kostnaður vegna rannsóknarinnar er sagður hafa verið 1,3 milljónir punda, eða um 260 milljónir króna.
Mest lesið Sigga Lund lenti illa í „Vefstól Svanhildar“ og varar aðra við Neytendur Verðbólgan hjaðnar þvert á spár Viðskipti innlent Segir stefna í að Vélfag verði lagt niður vegna þvingananna Viðskipti innlent Óvænt en breytir þó ekki spám Viðskipti innlent Fjórir ráðnir nýir fagstjórar hjá Kvikmyndaskólanum Viðskipti innlent „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Viðskipti innlent Fiskar komnir í fyrstu 25 metra eldistankana Viðskipti innlent Ráðin markaðsstjóri Prís Viðskipti innlent Helga nýr fjármálastjóri Ísorku Viðskipti innlent Nýr vefur Félags foreldra- og uppeldisfræðinga kominn í loftið Samstarf Fleiri fréttir Óvænt en breytir þó ekki spám Verðbólgan hjaðnar þvert á spár Segir stefna í að Vélfag verði lagt niður vegna þvingananna Fjórir ráðnir nýir fagstjórar hjá Kvikmyndaskólanum Fiskar komnir í fyrstu 25 metra eldistankana Ráðin markaðsstjóri Prís Helga nýr fjármálastjóri Ísorku Stefna á gervigreindarver við Húsavík Arnar og Eiríkur til Fossa „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Hermann tekur við söluarmi Samherja Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind Mun flytja í nýtt hús við Austurveg á Selfossi Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Gunnar Ágúst til Dineout Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Þrjú ráðin til Landsbyggðar Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Kannast ekki við „lífróður“ Heimildarinnar sem fækkar útgáfudögum Skattakóngurinn flytur úr landi Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna „Framboð á markaði er ekki það sem neytendur vilja kaupa“ Móðurfélag útgefanda Moggans tapaði hundruðum milljóna Sjá meira