Kínversk bíó böðuð í tóbaksreyk Finnur Thorlacius skrifar 22. maí 2014 11:52 Kínverskt bíóhús. Í Kína reykja 300 milljónir, fleiri en í nokkru öðru landi. Þar eru ekki mjög strangar reglur um hvar má reykja og hvar ekki. Erfitt er nú á tímum að ímynda sér að fara í bíó og það sést varla í myndina þar sem fjölmargir reykja í salnum. Þetta er leyft í flestum bíóhúsum þar í landi í trássi við landslög, þó svo bíóhúsum hafa fjölgað þar sem reykingar eru bannaðar. Í fyrra voru reykingar leyfðar í 63% bíóhúsa en sambærileg tala árið 2007 var 86%. Árið 2011 voru sett lög um bann við reykingum í bíóhúsum í Kína en erfiðlega gengur að fá bíóhúsaeigendur til að framfylgja lögunum, en margir þeirra eru hræddir við að missa viðskiptavini ef bann er sett á. Reykingar hafa mjög vaxið í Kína, ekki síst meðal ungs fólks og kvenfólks. Þrátt fyrir að reykingar séu víðast hvar á undanhaldi, meðal annars í Bandaríkjunum, hafa reykingar þar meðal fólks undir 25 ára aldri vaxið frá 1,9 milljón árið 2002 í 2,3 milljónir í fyrra. Mest lesið Bíllinn þremur milljónum dýrari Viðskipti innlent Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Viðskipti innlent Ófremdarástand í bílastæðamálum aðhlátursefni Neytendur Lindex lokað á Íslandi Viðskipti innlent Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Viðskipti innlent Boðar aðgerðir til að koma reglu á „gjaldskyldufrumskóg“ Neytendur Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Viðskipti innlent Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Viðskipti innlent Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Viðskipti innlent Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Viðskipti innlent Fleiri fréttir Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Í Kína reykja 300 milljónir, fleiri en í nokkru öðru landi. Þar eru ekki mjög strangar reglur um hvar má reykja og hvar ekki. Erfitt er nú á tímum að ímynda sér að fara í bíó og það sést varla í myndina þar sem fjölmargir reykja í salnum. Þetta er leyft í flestum bíóhúsum þar í landi í trássi við landslög, þó svo bíóhúsum hafa fjölgað þar sem reykingar eru bannaðar. Í fyrra voru reykingar leyfðar í 63% bíóhúsa en sambærileg tala árið 2007 var 86%. Árið 2011 voru sett lög um bann við reykingum í bíóhúsum í Kína en erfiðlega gengur að fá bíóhúsaeigendur til að framfylgja lögunum, en margir þeirra eru hræddir við að missa viðskiptavini ef bann er sett á. Reykingar hafa mjög vaxið í Kína, ekki síst meðal ungs fólks og kvenfólks. Þrátt fyrir að reykingar séu víðast hvar á undanhaldi, meðal annars í Bandaríkjunum, hafa reykingar þar meðal fólks undir 25 ára aldri vaxið frá 1,9 milljón árið 2002 í 2,3 milljónir í fyrra.
Mest lesið Bíllinn þremur milljónum dýrari Viðskipti innlent Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Viðskipti innlent Ófremdarástand í bílastæðamálum aðhlátursefni Neytendur Lindex lokað á Íslandi Viðskipti innlent Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Viðskipti innlent Boðar aðgerðir til að koma reglu á „gjaldskyldufrumskóg“ Neytendur Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Viðskipti innlent Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Viðskipti innlent Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Viðskipti innlent Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Viðskipti innlent Fleiri fréttir Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira