Seaworld stórtapar á kvikmyndinni Blackfish Atli Ísleifsson skrifar 14. nóvember 2014 16:06 Í myndinni er meðferð starfsmanna garðsins á háhyrningum harðlega gagnrýnd og sagt frá því hvernig forsvarsmenn garðsins hafa haldið undan uppýsingum um þrjú dauðsföll í garðinum. Vísir/AFP Bandaríski skemmtigarðurinn Seaworld í Orlando hefur tapað fleiri milljörðum vegna heimildarmyndarinnar Blackfish sem frumsýnd var á síðasta ári. Hlutabréf garðsins hafa fallið um 56 prósent frá frumsýningu myndarinnar í Bandaríkjunum á síðasta ári.Seaworld birti fyrr í vikunni uppgjör fyrir þriðja ársfjórðung og virðist enn syrta í álinn. Bæði velta og fjöldi gesta er áberandi verri samanborið við sama tímabil í fyrra og er minnkandi aðsókn almennt rakin til myndarinnar Blackfish. Í myndinni er meðferð starfsmanna garðsins á háhyrningum harðlega gagnrýnd og sagt frá því hvernig forsvarsmenn garðsins hafa haldið undan uppýsingum um þrjú dauðsföll í garðinum. Myndin var fyrst sýnd á Sundance-kvikmyndahátíðinni í janúar 2013. Magnolia Pictures keypti þá réttinn að myndinni og var myndin frumsýnd í bíóhúsum víðs vegar í Bandaríkjunum í júlí sama ár. Leikstjóri myndarinnar er Gabriela Cowperthwaite. Mest lesið Vilja fresta því að slökkva á 2G og 3G sendum Neytendur Gat ekki skoðað mygluherbergið vegna „sofandi barns“ Neytendur Sýn fær flýtimeðferð Viðskipti innlent Möguleiki á að verndaraðgerðirnar verði felldar fyrr úr gildi Viðskipti innlent Svona virka verndaraðgerðir ESB vegna kísilmálms Viðskipti innlent Fjögurra billjóna hagnaður léttir fyrir fjárfesta Viðskipti erlent Fyrirtæki óvenju virk í fasteignakaupum í október Viðskipti innlent Bannað að snorkla þar sem leiðsögumaður taldi þau ósynd Neytendur Ístak byggir Fossvogsbrú Viðskipti innlent Craft Burger Kitchen hafa lokað dyrunum í síðasta skipti Neytendur Fleiri fréttir Fjögurra billjóna hagnaður léttir fyrir fjárfesta Stefna Jóni Þorgrími vegna Rauða heftarans Segir engan óhultan ef gervigreindarbólan springur Trump fellir niður tolla á tugi matvæla Paramount, Comcast og Netflix vilja kaupa Warner Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ PlayStation 5 slær Xbox 360 við Reyna að halda sjaldgæfum málmum frá hernum Jensens Bøfhus lokað Samþykktu stærðarinnar launapakka Musks Græða á tá og fingri á svikum og prettum Fresta reynsluflugi rafmagnsflugvélar Segist engin deili kunna á rafmyntajöfri sem hann náðaði Nvidia metið á 615 billjónir króna Umfangsmiklar uppsagnir hjá Amazon Framkvæmdastjórnin beinir spjótunum að Meta og TikTok Kæra FIFA fyrir miðasölubrask fyrir HM á næsta ári Þrír Kaupþingsstjórar sektaðir í Lúxemborg eftir fimmtán ára málaferli Stjórn Warner Bros. segir félagið til sölu Svona lögðu Kínverjar framtíðina undir sig Snapchat og Duolingo í basli vegna bilunar hjá Amazon Smáríki græða á tá og fingri á þjóðarlénum í lénaleikjum Skoða hvort miðasölubrask FIFA sé ólögleg veðmálastarfsemi Paramount ber víurnar í Warner Bros Kínverjar hóta frekari hefndum, standi Trump við tollana Deila Nóbelnum fyrir að varpa ljósi á tengsl nýsköpunar og hagvaxtar Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? Rafmyntir hrynja í verði eftir tollahótanir Herða hreðjatakið á birgðakeðjum Vesturlanda Virði gulls í methæðum Sjá meira
Bandaríski skemmtigarðurinn Seaworld í Orlando hefur tapað fleiri milljörðum vegna heimildarmyndarinnar Blackfish sem frumsýnd var á síðasta ári. Hlutabréf garðsins hafa fallið um 56 prósent frá frumsýningu myndarinnar í Bandaríkjunum á síðasta ári.Seaworld birti fyrr í vikunni uppgjör fyrir þriðja ársfjórðung og virðist enn syrta í álinn. Bæði velta og fjöldi gesta er áberandi verri samanborið við sama tímabil í fyrra og er minnkandi aðsókn almennt rakin til myndarinnar Blackfish. Í myndinni er meðferð starfsmanna garðsins á háhyrningum harðlega gagnrýnd og sagt frá því hvernig forsvarsmenn garðsins hafa haldið undan uppýsingum um þrjú dauðsföll í garðinum. Myndin var fyrst sýnd á Sundance-kvikmyndahátíðinni í janúar 2013. Magnolia Pictures keypti þá réttinn að myndinni og var myndin frumsýnd í bíóhúsum víðs vegar í Bandaríkjunum í júlí sama ár. Leikstjóri myndarinnar er Gabriela Cowperthwaite.
Mest lesið Vilja fresta því að slökkva á 2G og 3G sendum Neytendur Gat ekki skoðað mygluherbergið vegna „sofandi barns“ Neytendur Sýn fær flýtimeðferð Viðskipti innlent Möguleiki á að verndaraðgerðirnar verði felldar fyrr úr gildi Viðskipti innlent Svona virka verndaraðgerðir ESB vegna kísilmálms Viðskipti innlent Fjögurra billjóna hagnaður léttir fyrir fjárfesta Viðskipti erlent Fyrirtæki óvenju virk í fasteignakaupum í október Viðskipti innlent Bannað að snorkla þar sem leiðsögumaður taldi þau ósynd Neytendur Ístak byggir Fossvogsbrú Viðskipti innlent Craft Burger Kitchen hafa lokað dyrunum í síðasta skipti Neytendur Fleiri fréttir Fjögurra billjóna hagnaður léttir fyrir fjárfesta Stefna Jóni Þorgrími vegna Rauða heftarans Segir engan óhultan ef gervigreindarbólan springur Trump fellir niður tolla á tugi matvæla Paramount, Comcast og Netflix vilja kaupa Warner Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ PlayStation 5 slær Xbox 360 við Reyna að halda sjaldgæfum málmum frá hernum Jensens Bøfhus lokað Samþykktu stærðarinnar launapakka Musks Græða á tá og fingri á svikum og prettum Fresta reynsluflugi rafmagnsflugvélar Segist engin deili kunna á rafmyntajöfri sem hann náðaði Nvidia metið á 615 billjónir króna Umfangsmiklar uppsagnir hjá Amazon Framkvæmdastjórnin beinir spjótunum að Meta og TikTok Kæra FIFA fyrir miðasölubrask fyrir HM á næsta ári Þrír Kaupþingsstjórar sektaðir í Lúxemborg eftir fimmtán ára málaferli Stjórn Warner Bros. segir félagið til sölu Svona lögðu Kínverjar framtíðina undir sig Snapchat og Duolingo í basli vegna bilunar hjá Amazon Smáríki græða á tá og fingri á þjóðarlénum í lénaleikjum Skoða hvort miðasölubrask FIFA sé ólögleg veðmálastarfsemi Paramount ber víurnar í Warner Bros Kínverjar hóta frekari hefndum, standi Trump við tollana Deila Nóbelnum fyrir að varpa ljósi á tengsl nýsköpunar og hagvaxtar Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? Rafmyntir hrynja í verði eftir tollahótanir Herða hreðjatakið á birgðakeðjum Vesturlanda Virði gulls í methæðum Sjá meira